Van Gerwen örugglega áfram úr fyrstu umferð Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. desember 2020 22:54 Mættur til leiks vísir/Getty Afar skemmtilegur dagur að baki í Alexandra Palace þar sem hinn litríki Michael Van Gerwen mætti til leiks á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Van Gerwen mætti hinum skoska Ryan Murray í lokaleik dagsins og hafði Hollendingurinn nokkuð öruggan sigur þó Murray hafi átt góða spretti. Lét hann Gerwen hafa vel fyrir hlutunum en Gerwen vann að lokum 3-1. Stunning 124 checkout from Ryan Murray to lead in the fourth set! He is looking sharp but up against it with Van Gerwen pic.twitter.com/yHwFKMYQ3K— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2020 Skemmtilegasta viðureign dagsins var líklega á milli Ástralans Damon Heta og Bandaríkjamannsins Danny Baggish. Hafði hinn síðarnefndi betur eftir algjörlega magnaðan leik sem fór alla leið í fimm sett eftir að Heta hafði klúðrað góðu tækifæri til að gera út um leikinn. ! Wall-to-wall drama at The Palace!Damon Heta misses SIX match darts to complete an epic comeback, allowing America's Danny Baggish to claim a huge win. pic.twitter.com/LXlPaBSy3s— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2020 Öll úrslit dagsins Andy Hamilton 1-3 Nico Kurz Andy Boulton 3-1 Deta Hedman Damon Heta 2-3 Danny Baggish Michael van Gerwen 3-1 Ryan Murray Steve Lennon 3-1 Daniel Larsson Scott Waites 3-2 Matt Campbell Kim Huybrechts 3-0 Di Zhuang Mervyn King 3-1 Max Hopp HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16 Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16 Ein af sögum mótsins: 66 ára gamli Lim skellti Humphries Saga dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er Paul Lim. Hinn 66 ára gamli Lim kemur frá Singapúr og gerði sér lítið fyrir og fleygði Luke Humphries úr keppni. 18. desember 2020 23:01 Þegar Trölli stal senunni á HM í pílukasti Heimsmeistarinn Peter „Snakebite“ Wright mætti til leiks klæddur eins og Trölli (e. Grinch) á fyrsta degi heimsmeistaramótsins í pílukasti. 16. desember 2020 08:32 Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira
Van Gerwen mætti hinum skoska Ryan Murray í lokaleik dagsins og hafði Hollendingurinn nokkuð öruggan sigur þó Murray hafi átt góða spretti. Lét hann Gerwen hafa vel fyrir hlutunum en Gerwen vann að lokum 3-1. Stunning 124 checkout from Ryan Murray to lead in the fourth set! He is looking sharp but up against it with Van Gerwen pic.twitter.com/yHwFKMYQ3K— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2020 Skemmtilegasta viðureign dagsins var líklega á milli Ástralans Damon Heta og Bandaríkjamannsins Danny Baggish. Hafði hinn síðarnefndi betur eftir algjörlega magnaðan leik sem fór alla leið í fimm sett eftir að Heta hafði klúðrað góðu tækifæri til að gera út um leikinn. ! Wall-to-wall drama at The Palace!Damon Heta misses SIX match darts to complete an epic comeback, allowing America's Danny Baggish to claim a huge win. pic.twitter.com/LXlPaBSy3s— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2020 Öll úrslit dagsins Andy Hamilton 1-3 Nico Kurz Andy Boulton 3-1 Deta Hedman Damon Heta 2-3 Danny Baggish Michael van Gerwen 3-1 Ryan Murray Steve Lennon 3-1 Daniel Larsson Scott Waites 3-2 Matt Campbell Kim Huybrechts 3-0 Di Zhuang Mervyn King 3-1 Max Hopp HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16 Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16 Ein af sögum mótsins: 66 ára gamli Lim skellti Humphries Saga dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er Paul Lim. Hinn 66 ára gamli Lim kemur frá Singapúr og gerði sér lítið fyrir og fleygði Luke Humphries úr keppni. 18. desember 2020 23:01 Þegar Trölli stal senunni á HM í pílukasti Heimsmeistarinn Peter „Snakebite“ Wright mætti til leiks klæddur eins og Trölli (e. Grinch) á fyrsta degi heimsmeistaramótsins í pílukasti. 16. desember 2020 08:32 Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira
Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16
Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16
Ein af sögum mótsins: 66 ára gamli Lim skellti Humphries Saga dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er Paul Lim. Hinn 66 ára gamli Lim kemur frá Singapúr og gerði sér lítið fyrir og fleygði Luke Humphries úr keppni. 18. desember 2020 23:01
Þegar Trölli stal senunni á HM í pílukasti Heimsmeistarinn Peter „Snakebite“ Wright mætti til leiks klæddur eins og Trölli (e. Grinch) á fyrsta degi heimsmeistaramótsins í pílukasti. 16. desember 2020 08:32