Á tónleikunum voru ýmsar jólaperlur fluttar, meðal annars Líða fer að jólum með Ragga Bjarna, Wonderful Christmas Time með Paul McCartney, Jólin eru að koma með Í svörtum fötum og nýja íslenskaða ábreiðu af jólalagi með Ellu Fitzgerald.
Hægt er að horfa á tónleikana í spilaranum hér að neðan.