Mikið byggt á Hellu – unga fólkið flytur heim Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. desember 2020 14:08 Það er allt að gerast á Hellu, sem er í Rangárþingi ytra þegar kemur að nýju húsnæði í nýju hverfi í þorpinu en nú er verið að byggja þar þrjátíu nýjar íbúðir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil uppbygging á sér nú stað á Hellu en þar hefur nýtt fólk flutt inn í þrjátíu nýjar íbúðir og nú er hafnar bygging á þrjátíu nýjum íbúðum til viðbótar. Hella tilheyrir Rangárþingi ytra í Rangárvallasýslu. Mikil uppbygging á sér stað á Hellu þegar kemur að byggingu íbúðarhúsa í nýjum hverfum og er stöðugt verið að úthluta nýjum lóðum á Öldusvæðinu svokallaða, sem er rétt fyrir neðan flugvöllinn á Hellu. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri er að sjálfsögðu kampakátur með alla þessa uppbyggingu. „Fólk er bara að flytja heim á ný eftir að vera búið að mennta sig og stofna fjölskyldu, það er bara að koma heim aftur og ætlar að eiga hér heima, ég held að það sé stærsta ástæðan og svo er náttúrulega alltaf einhver tilflutningur á fólki,“ segir Ágúst. „Við komumst að því þegar við gerðum húsnæðisáætlun hérna 2017-2018 fyrir sveitarfélagið að við bjuggum eiginlega öll í einbýlishúsum. Þá vantaði alveg inn í þetta hjá okkur minni íbúðir og ódýrari íbúðir,“ bætir Ágúst við. Ágúst hrósar verktökum hvað þeir hafi verið duglegir að byggja á Hellu og útsjónarsamir með stærð og frágang íbúða. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, sem er mjög ánægður með alla þá uppbyggingu sem á sér staða á Hellu hvað varðar nýju íbúðirnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það er í rauninni að verða búið að byggja þrjátíu íbúðir núna, sem var bara flutt inn í um leið og þær voru tilbúnar, þær seldust allar og núna er búið að útdeila öðrum þrjátíu, þannig að það eru þrjátíu að fara af stað aftur, þannig að þetta er þó nokkuð mikið í ekki stærra sveitarfélagi“. Þetta hljóta að vera frábærar fréttir* „Já, þetta eru yndislegar fréttir, það er bara þannig, fólk hefur trú á því að búa hérna enda er frábært að vera hérna eins og allir vita,“ segir Ágúst. Rangárþing ytra Húsnæðismál Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Sjá meira
Hella tilheyrir Rangárþingi ytra í Rangárvallasýslu. Mikil uppbygging á sér stað á Hellu þegar kemur að byggingu íbúðarhúsa í nýjum hverfum og er stöðugt verið að úthluta nýjum lóðum á Öldusvæðinu svokallaða, sem er rétt fyrir neðan flugvöllinn á Hellu. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri er að sjálfsögðu kampakátur með alla þessa uppbyggingu. „Fólk er bara að flytja heim á ný eftir að vera búið að mennta sig og stofna fjölskyldu, það er bara að koma heim aftur og ætlar að eiga hér heima, ég held að það sé stærsta ástæðan og svo er náttúrulega alltaf einhver tilflutningur á fólki,“ segir Ágúst. „Við komumst að því þegar við gerðum húsnæðisáætlun hérna 2017-2018 fyrir sveitarfélagið að við bjuggum eiginlega öll í einbýlishúsum. Þá vantaði alveg inn í þetta hjá okkur minni íbúðir og ódýrari íbúðir,“ bætir Ágúst við. Ágúst hrósar verktökum hvað þeir hafi verið duglegir að byggja á Hellu og útsjónarsamir með stærð og frágang íbúða. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, sem er mjög ánægður með alla þá uppbyggingu sem á sér staða á Hellu hvað varðar nýju íbúðirnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það er í rauninni að verða búið að byggja þrjátíu íbúðir núna, sem var bara flutt inn í um leið og þær voru tilbúnar, þær seldust allar og núna er búið að útdeila öðrum þrjátíu, þannig að það eru þrjátíu að fara af stað aftur, þannig að þetta er þó nokkuð mikið í ekki stærra sveitarfélagi“. Þetta hljóta að vera frábærar fréttir* „Já, þetta eru yndislegar fréttir, það er bara þannig, fólk hefur trú á því að búa hérna enda er frábært að vera hérna eins og allir vita,“ segir Ágúst.
Rangárþing ytra Húsnæðismál Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Sjá meira