Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2020 19:40 Klopp var eðlilega hinn hressasti er hann spjallaði við Zurich í kvöld. Valeriano Di Domenico/Getty Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. Landsliðsþjálfarar, landsliðsfyrirliðar, blaðamenn og stuðningsmenn halda utan um verðlaunaafhendinguna sem fór fram í Zurich í kvöld. Fimm leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni voru í liði ársins en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var valinn besti stjórinn annað árið í röð. Manuel Neuer, markvörður Bayern, var valinn besti markvörðurinn. Heung-Min Son vann mark ársins fyrir markið sem hann skoraði gegn Burnley fyrr á árinu en beðið var með eftirvæntingu eftir hver yrði kjörinn besti leikmaður ársins. Þar voru tilnefndir Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Robert Lewandowski. Það var pólski framherjinn sem hafði betur gegn þeim Messi og Ronaldo sem hafa nánast einokað verðlaunin undanfarin ár en Lewandowski vann bæði þýsku deildina og Meistaradeildina með Bayern. OFFICIAL: The @FIFPro Men's World XI: Alisson Becker Trent Alexander-Arnold Virgil van Dijk Sergio Ramos Alphonso Davies Joshua Kimmich Kevin De Bruyne Thiago Alcantara Lionel Messi Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo#TheBest pic.twitter.com/yH04nl1LV7— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 It's back-to-back crowns for Jurgen Klopp! Congratulations to the @LFC boss on becoming the first to win #TheBest FIFA Men's Coach twice #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/VfsfVdwDqf— FIFA.com (@FIFAcom) December 17, 2020 OFFICIAL: Mattia Agnese has won the FIFA Fair Play award for saving the life of an opponent who had lost consciousness following a clash of heads. via @FIFAcom pic.twitter.com/ck21ZVY6RN— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 The moment Son Heung-min won the Puskas Award! Love that reaction! Watch: https://t.co/bmVzGE3jjP#bbcfootball #TheBest pic.twitter.com/5CBnGN9IxN— BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2020 @Manuel_Neuer is #TheBest FIFA Men's Goalkeeper 2020. Another trophy for 'The Wall'! @FCBayern | @DFB_Team pic.twitter.com/zMxnikK3Bh— FIFA.com (@FIFAcom) December 17, 2020 UEFA Men's Forward of the Year UEFA Men's Player of the Year FIFA The Men's Best PlayerRobert Lewandowski achieves yet another treble. pic.twitter.com/phxdSVlBWn— Squawka Football (@Squawka) December 17, 2020 Meistaradeild Evrópu FIFA Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Landsliðsþjálfarar, landsliðsfyrirliðar, blaðamenn og stuðningsmenn halda utan um verðlaunaafhendinguna sem fór fram í Zurich í kvöld. Fimm leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni voru í liði ársins en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var valinn besti stjórinn annað árið í röð. Manuel Neuer, markvörður Bayern, var valinn besti markvörðurinn. Heung-Min Son vann mark ársins fyrir markið sem hann skoraði gegn Burnley fyrr á árinu en beðið var með eftirvæntingu eftir hver yrði kjörinn besti leikmaður ársins. Þar voru tilnefndir Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Robert Lewandowski. Það var pólski framherjinn sem hafði betur gegn þeim Messi og Ronaldo sem hafa nánast einokað verðlaunin undanfarin ár en Lewandowski vann bæði þýsku deildina og Meistaradeildina með Bayern. OFFICIAL: The @FIFPro Men's World XI: Alisson Becker Trent Alexander-Arnold Virgil van Dijk Sergio Ramos Alphonso Davies Joshua Kimmich Kevin De Bruyne Thiago Alcantara Lionel Messi Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo#TheBest pic.twitter.com/yH04nl1LV7— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 It's back-to-back crowns for Jurgen Klopp! Congratulations to the @LFC boss on becoming the first to win #TheBest FIFA Men's Coach twice #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/VfsfVdwDqf— FIFA.com (@FIFAcom) December 17, 2020 OFFICIAL: Mattia Agnese has won the FIFA Fair Play award for saving the life of an opponent who had lost consciousness following a clash of heads. via @FIFAcom pic.twitter.com/ck21ZVY6RN— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 The moment Son Heung-min won the Puskas Award! Love that reaction! Watch: https://t.co/bmVzGE3jjP#bbcfootball #TheBest pic.twitter.com/5CBnGN9IxN— BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2020 @Manuel_Neuer is #TheBest FIFA Men's Goalkeeper 2020. Another trophy for 'The Wall'! @FCBayern | @DFB_Team pic.twitter.com/zMxnikK3Bh— FIFA.com (@FIFAcom) December 17, 2020 UEFA Men's Forward of the Year UEFA Men's Player of the Year FIFA The Men's Best PlayerRobert Lewandowski achieves yet another treble. pic.twitter.com/phxdSVlBWn— Squawka Football (@Squawka) December 17, 2020
Meistaradeild Evrópu FIFA Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn