Pirraður Gündogan segir leikmenn City manneskjur en ekki vélar Anton Ingi Leifsson skrifar 16. desember 2020 20:31 Gundögan og samherjar fyrir leikinn gegn WBA í gær. Matt McNulty/Getty İlkay Gündogan, Þjóðverjinn í herbúðum Manchester City, kom sínum mönnum til varnar eftir að City mistókst að vinna nýliða WBA á heimavelli. Lokatölur 1-1. City komst yfir með marki Gündogan í fyrri hálfleik og flestir héldu þá að þeir myndu ganga á lagið. Allt kom fyrir ekki, WBA jafnaði fyrir lok fyrri hálfleiks og City náði ekki að tryggja sigurinn. Gündogan kom City til varnar eftir leikinn í gær og sagði að leikmenn City væru manneskjur en ekki vélmenni. Þeir gerðu sín mistök. „Við erum manneskjur, ekki vélmenni og lendum einnig í vandræðum,“ sagði Gundögan í samtali við BBC Sport eftir leikinn í gærkvöldi. „Við vitum að við hefðum getað spilað betur en við áttum meira skilið. Við fengum færin. Ég veit ekki hvað maður á að segja. Þetta eru mikil vonbrigði og við verðum að vinna þessa leiki.“ „Það er nánast ómögulegt að eitt lið sé á toppnum og vinni alla leikina í þessari leikjadagskrá sem er framundna. Öll lið í Evrópu eru að berjast við að vinna marga leiki í röð en við verðum að taka ábyrgð og vinna þessa leiki, sér í lagi á heimavelli.“ „Þetta verður langt tímabil en ef við ætlum að vera uppi við toppinn þá verðum við að vinna hérna og við gerðum það ekki. Við sköpuðum færi, stýrðum leiknum en þú verður að vinna. Þessi leikur snýst um úrslit,“ bætti sá þýski við. Man City's Ilkay Gundogan hits out at hectic schedule and says 'we are human beings, NOT machines' https://t.co/vTbgOPpKno— MailOnline Sport (@MailSport) December 16, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir City tapaði stigum gegn nýliðunum á heimavelli West Brom, sem hefur aðeins unnið einn leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur, sótti stig á Etihad leikvanginn í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City. 15. desember 2020 21:51 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
City komst yfir með marki Gündogan í fyrri hálfleik og flestir héldu þá að þeir myndu ganga á lagið. Allt kom fyrir ekki, WBA jafnaði fyrir lok fyrri hálfleiks og City náði ekki að tryggja sigurinn. Gündogan kom City til varnar eftir leikinn í gær og sagði að leikmenn City væru manneskjur en ekki vélmenni. Þeir gerðu sín mistök. „Við erum manneskjur, ekki vélmenni og lendum einnig í vandræðum,“ sagði Gundögan í samtali við BBC Sport eftir leikinn í gærkvöldi. „Við vitum að við hefðum getað spilað betur en við áttum meira skilið. Við fengum færin. Ég veit ekki hvað maður á að segja. Þetta eru mikil vonbrigði og við verðum að vinna þessa leiki.“ „Það er nánast ómögulegt að eitt lið sé á toppnum og vinni alla leikina í þessari leikjadagskrá sem er framundna. Öll lið í Evrópu eru að berjast við að vinna marga leiki í röð en við verðum að taka ábyrgð og vinna þessa leiki, sér í lagi á heimavelli.“ „Þetta verður langt tímabil en ef við ætlum að vera uppi við toppinn þá verðum við að vinna hérna og við gerðum það ekki. Við sköpuðum færi, stýrðum leiknum en þú verður að vinna. Þessi leikur snýst um úrslit,“ bætti sá þýski við. Man City's Ilkay Gundogan hits out at hectic schedule and says 'we are human beings, NOT machines' https://t.co/vTbgOPpKno— MailOnline Sport (@MailSport) December 16, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir City tapaði stigum gegn nýliðunum á heimavelli West Brom, sem hefur aðeins unnið einn leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur, sótti stig á Etihad leikvanginn í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City. 15. desember 2020 21:51 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
City tapaði stigum gegn nýliðunum á heimavelli West Brom, sem hefur aðeins unnið einn leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur, sótti stig á Etihad leikvanginn í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City. 15. desember 2020 21:51