Dæmdir fyrir að hafa nauðgað íslenskri stelpu á Krít Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. desember 2020 20:29 Stelpan var í skólaferðalagi á Krít þegar mennirnir réðust á hana. Getty/Athanasios Gioumpasis Tveir þýskir karlmenn á fertugsaldri hafa verið dæmdir fyrir að hafa nauðgað íslenskri unglingsstúlku þegar hún var í skólaferðalagi á Krít í júní í fyrra. Annar maðurinn var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi og hinn í fjögurra ára fangelsi. Stúlkan var í skólaferðalagi þegar atvikið átti sér stað og var hún aðeins nítján ára á þeim tíma. Mennirnir eltu stelpuna út af krá, þar sem þau höfðu stuttlega talað saman, og drógu hana inn í húsasund þar sem þeir skiptust á að nauðga henni. Breska dagblaðið The Sun greinir frá. Fyrir dómi greindi stelpan frá því að annar maðurinn hafi „þakkað henni fyrir tíma hennar,“ áður en þeir yfirgáfu árásarstaðinn. Stúlkan var illa lemstruð eftir árásina en henni tókst að koma sér aftur upp á hótelið sem hún dvaldi á þar sem hún hringdi á lögreglu og gaf skýrslu. Mennirnir voru stuttu síðar handteknir. Stúlkan ferðaðist til Grikklands ásamt móður sinni til þess að bera vitni fyrir dómi þar sem hún sagðist handviss um að þýsku mennirnir væru hinir seku. Þeir neituðu báðir sök. Þrátt fyrir það töldu fimm af sjö kviðdómendum við réttinn í Heraklion að mennirnir væru sekir og voru þeir því dæmdir, annar í fjögurra ára fangelsi og hinn í fjögurra og hálfs árs fangelsi. Grikkland Kynferðisofbeldi Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira
Stúlkan var í skólaferðalagi þegar atvikið átti sér stað og var hún aðeins nítján ára á þeim tíma. Mennirnir eltu stelpuna út af krá, þar sem þau höfðu stuttlega talað saman, og drógu hana inn í húsasund þar sem þeir skiptust á að nauðga henni. Breska dagblaðið The Sun greinir frá. Fyrir dómi greindi stelpan frá því að annar maðurinn hafi „þakkað henni fyrir tíma hennar,“ áður en þeir yfirgáfu árásarstaðinn. Stúlkan var illa lemstruð eftir árásina en henni tókst að koma sér aftur upp á hótelið sem hún dvaldi á þar sem hún hringdi á lögreglu og gaf skýrslu. Mennirnir voru stuttu síðar handteknir. Stúlkan ferðaðist til Grikklands ásamt móður sinni til þess að bera vitni fyrir dómi þar sem hún sagðist handviss um að þýsku mennirnir væru hinir seku. Þeir neituðu báðir sök. Þrátt fyrir það töldu fimm af sjö kviðdómendum við réttinn í Heraklion að mennirnir væru sekir og voru þeir því dæmdir, annar í fjögurra ára fangelsi og hinn í fjögurra og hálfs árs fangelsi.
Grikkland Kynferðisofbeldi Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira