Mourinho þuldi upp þá leikmenn Liverpool sem eru heilir heilsu | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2020 16:15 Þessir tveir mætast annað kvöld. Laurence Griffiths/Getty Images José Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur, segir að meiðsli sé eðlilegur hlutir af fótbolta og sagði að Liverpool væri í raun aðeins án eins lykilsmanns fyrir uppgjör toppliða ensku úrvalsdeildarinnar annað kvöld. Þetta kom fram á blaðamannafundi Mourinho sem sjá má hér að neðan. „Alisson er ekki meiddur, Trent Alexander-Arnold er ekki meiddur. Ég tel að Joël Matip muni byrja leikinn, Fabinho er ekki meiddur, Andrew Robertson er ekki meiddur, Jordan Henderson er ekki meiddur, Gini Wijnaldum er ekki meiddur, Mo Salah er ekki meiddur, Firmino er ekki meiddur og Sadio Mané er ekki meiddur," sagði Mourinho á blaðamannafundinum. Sá portúgalski viðurkenndi að Virgil van Dijk væri meiddur og það væri auðvitað skarð fyrir skildi þar sem hann væri frábær leikmaður. „Gefið mér meiðslalista Liverpool og berið hann saman við þeirra besta byrjunarlið,“ bætti Mourinho við. Hann sagðist geta gefið blaðamönnum nöfn á tíu leikmönnum Tottenham sem munu ekki leika á morgun. Samkvæmt vef Physio Room eru aðeins þrír leikmenn Tottenham Hotspur frá vegna meiðsla eða veikinda. Það eru Gareth Bale, Erik Lamela og Japhet Tanganga. "Salah is not injured, Firmino is not injured, Mane is not injured..."Jose Mourinho has played down Liverpool's injury issues - claiming every club goes through problems like this pic.twitter.com/nAkDMhMRJV— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 15, 2020 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Þetta kom fram á blaðamannafundi Mourinho sem sjá má hér að neðan. „Alisson er ekki meiddur, Trent Alexander-Arnold er ekki meiddur. Ég tel að Joël Matip muni byrja leikinn, Fabinho er ekki meiddur, Andrew Robertson er ekki meiddur, Jordan Henderson er ekki meiddur, Gini Wijnaldum er ekki meiddur, Mo Salah er ekki meiddur, Firmino er ekki meiddur og Sadio Mané er ekki meiddur," sagði Mourinho á blaðamannafundinum. Sá portúgalski viðurkenndi að Virgil van Dijk væri meiddur og það væri auðvitað skarð fyrir skildi þar sem hann væri frábær leikmaður. „Gefið mér meiðslalista Liverpool og berið hann saman við þeirra besta byrjunarlið,“ bætti Mourinho við. Hann sagðist geta gefið blaðamönnum nöfn á tíu leikmönnum Tottenham sem munu ekki leika á morgun. Samkvæmt vef Physio Room eru aðeins þrír leikmenn Tottenham Hotspur frá vegna meiðsla eða veikinda. Það eru Gareth Bale, Erik Lamela og Japhet Tanganga. "Salah is not injured, Firmino is not injured, Mane is not injured..."Jose Mourinho has played down Liverpool's injury issues - claiming every club goes through problems like this pic.twitter.com/nAkDMhMRJV— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 15, 2020
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira