Missir ökuréttindi í níu mánuði og sektaður um tæpar fjórtán milljónir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2020 14:02 Jack Grealish má ekki keyra Range Rover bifreiðar sínar né önnur ökutæki næstu níu mánuði. Þá þarf hann að borga 14 milljónir íslenskra króna í sekt. James Williamson/Getty Images Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, var í dag dæmdur fyrir tvö umferðalagabrot á árinu. Missir hann ökuréttindi í níu mánuði og þarf að greiða tæplega fjórtán milljónir íslenskra króna í sekt. Fyrra atvikið snýr að atviki undir lok marsmánaðar er Grealish keyrði á kyrrstæða bíla á hvítri Range Rover bifreið sinni. Samkvæmt vitnum var áfengislykt af Grealish, átti hann erfitt með tal og virtist almennt óstöðugur á fótunum. Lögmaður Grealish taldi skóklæðnað leikmannsins hafa verið ástæðuna fyrir öllu saman en hann var í inniskóm er atvikið átti sér stað árla sunnudagsmorgun þann 29. mars síðastliðinn. Grealish hefur borgað það tjón sem hann olli þann dag. Þann 18. október var Grealish svo tekinn fyrir of hraðan akstur og ógnandi tilburði á veginum. Er lögregla náði loks í skottið á honum sagði hinn 25 ára gamli leikmaður að hann væri að verða of seinn á æfingu. Annar af lögreglumönnunum sem stöðvaði Grealish þann daginn segir hann hafa verið kurteisan og rólegan á meðan lögreglan ræddi við hann. Dómari málsins engin sönnunargögn liggja fyrir um hvort Grealish hafi verið ölvaður í fyrra skiptið og þá gat hann ekki staðfest að hann hafi keyrt yfir löglegum hámarkshraða í seinna skiptið. Hann ákvað þó á endanum að Grealish myndi missa ökuréttindi sín í níu mánuði og þyrfti að borga sekt upp á 14 milljónir íslenskra króna eða 82.500 pund. Grealish hefur átt frábært tímabil með Aston Villa og virðist vera kominn í mjúkinn hjá Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands. Það er spurning hvort þessi dómur ásamt eilífu skemmtanahaldi Grealish leiði til þess að hann missi sæti sitt þar. The Independent greindi frá. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Sjá meira
Fyrra atvikið snýr að atviki undir lok marsmánaðar er Grealish keyrði á kyrrstæða bíla á hvítri Range Rover bifreið sinni. Samkvæmt vitnum var áfengislykt af Grealish, átti hann erfitt með tal og virtist almennt óstöðugur á fótunum. Lögmaður Grealish taldi skóklæðnað leikmannsins hafa verið ástæðuna fyrir öllu saman en hann var í inniskóm er atvikið átti sér stað árla sunnudagsmorgun þann 29. mars síðastliðinn. Grealish hefur borgað það tjón sem hann olli þann dag. Þann 18. október var Grealish svo tekinn fyrir of hraðan akstur og ógnandi tilburði á veginum. Er lögregla náði loks í skottið á honum sagði hinn 25 ára gamli leikmaður að hann væri að verða of seinn á æfingu. Annar af lögreglumönnunum sem stöðvaði Grealish þann daginn segir hann hafa verið kurteisan og rólegan á meðan lögreglan ræddi við hann. Dómari málsins engin sönnunargögn liggja fyrir um hvort Grealish hafi verið ölvaður í fyrra skiptið og þá gat hann ekki staðfest að hann hafi keyrt yfir löglegum hámarkshraða í seinna skiptið. Hann ákvað þó á endanum að Grealish myndi missa ökuréttindi sín í níu mánuði og þyrfti að borga sekt upp á 14 milljónir íslenskra króna eða 82.500 pund. Grealish hefur átt frábært tímabil með Aston Villa og virðist vera kominn í mjúkinn hjá Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands. Það er spurning hvort þessi dómur ásamt eilífu skemmtanahaldi Grealish leiði til þess að hann missi sæti sitt þar. The Independent greindi frá.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Sjá meira