Alexander óvænt með í HM-æfingahóp íslenska handboltalandsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2020 11:13 Alexander Petersson skoraði 23 mörk á EM í janúar síðastliðnum. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Guðmundur Guðmundsson valdi í dag landsliðshópinn sinn sem mun taka þátt í undirbúninginum fyrir HM í handbolta sem fram fer í næsta mánuði. Alexander Petersson er í íslenska landsliðshópnum fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem fer fram í Egyptalandi í janúar. Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag hvaða 21 leikmenn skipa æfingahóp hans á fjarfundi með blaðamönnum í dag. Guðmundur Guðmundsson valdi 35 manna úrtakshóp í nóvember og hefur nú valið þá leikmenn sem munu taka þátt í þessu verkefni liðsins. Hann veldur 21 leikmann en reiknar með að fara með tuttugu leikmenn á HM. Guðmundur sagði á blaðamannafundi að það hafi verið gríðarlegt púsluspil að koma þessu liði saman og að kórónuveiran hafi haft áhrif á valið hans að einhverju leyti. Alexander Petersson spilaði ekki sína síðustu landsleiki á Evrópumótinu í janúar eins og magir bjuggust við því þessi öflugi leikmaður gefur kost á sér fyrir HM í Egyptalandi. Alexander Petersson er fertugur síðan í júlí og þetta verður hans þrettánda stórmót með íslenska landsliðinu en hið fyrsta var HM í Túnis 2005. Alexander Petersson var mjög góður á síðasta EM, skoraði 23 mörk utan af velli í sjö leikjum og var einnig frábær í vörninni. Hann er að gera góða hluti með Rhein-Necker Löwen í þýsku deildinni. Þrír leikmenn sem voru á EM í janúar síðastliðnum eru ekki með að þessu sinni en það eru þeir Guðjón Valur Sigurðsson, Haukur Þrastarson og Sveinn Jóhannsson. Guðjón Valur er hættur og Haukur er meiddur. Inn í hópinn koma þeir Ágúst Elí Björgvinsson, Oddur Grétarsson, Magnús Óli Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Kristján Örn Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Elliði Snær Viðarsson. Þessi hópur er mun stærri en hópurinn á EM í janúar og spilar kórónuveiran þar mikið inn í. Æfingahópur íslenska landsliðsins lítur þannig út: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Björgvin Páll Gústavsson Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball Vinstra horn: Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Oddur Grétarsson HBW Balingen-Weilstetten Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson FC Barcelona Magnús Óli Magnússon Valur Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Leikstjórendur: Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Göppingen Hægri skyttur: Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Universite Club Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Hægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson Die Bergischer Handball Club Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Elliði Snær Viðarsson Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson ÍBV Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen HM 2021 í handbolta Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Alexander Petersson er í íslenska landsliðshópnum fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem fer fram í Egyptalandi í janúar. Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag hvaða 21 leikmenn skipa æfingahóp hans á fjarfundi með blaðamönnum í dag. Guðmundur Guðmundsson valdi 35 manna úrtakshóp í nóvember og hefur nú valið þá leikmenn sem munu taka þátt í þessu verkefni liðsins. Hann veldur 21 leikmann en reiknar með að fara með tuttugu leikmenn á HM. Guðmundur sagði á blaðamannafundi að það hafi verið gríðarlegt púsluspil að koma þessu liði saman og að kórónuveiran hafi haft áhrif á valið hans að einhverju leyti. Alexander Petersson spilaði ekki sína síðustu landsleiki á Evrópumótinu í janúar eins og magir bjuggust við því þessi öflugi leikmaður gefur kost á sér fyrir HM í Egyptalandi. Alexander Petersson er fertugur síðan í júlí og þetta verður hans þrettánda stórmót með íslenska landsliðinu en hið fyrsta var HM í Túnis 2005. Alexander Petersson var mjög góður á síðasta EM, skoraði 23 mörk utan af velli í sjö leikjum og var einnig frábær í vörninni. Hann er að gera góða hluti með Rhein-Necker Löwen í þýsku deildinni. Þrír leikmenn sem voru á EM í janúar síðastliðnum eru ekki með að þessu sinni en það eru þeir Guðjón Valur Sigurðsson, Haukur Þrastarson og Sveinn Jóhannsson. Guðjón Valur er hættur og Haukur er meiddur. Inn í hópinn koma þeir Ágúst Elí Björgvinsson, Oddur Grétarsson, Magnús Óli Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Kristján Örn Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Elliði Snær Viðarsson. Þessi hópur er mun stærri en hópurinn á EM í janúar og spilar kórónuveiran þar mikið inn í. Æfingahópur íslenska landsliðsins lítur þannig út: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Björgvin Páll Gústavsson Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball Vinstra horn: Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Oddur Grétarsson HBW Balingen-Weilstetten Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson FC Barcelona Magnús Óli Magnússon Valur Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Leikstjórendur: Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Göppingen Hægri skyttur: Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Universite Club Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Hægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson Die Bergischer Handball Club Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Elliði Snær Viðarsson Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson ÍBV Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
Æfingahópur íslenska landsliðsins lítur þannig út: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Björgvin Páll Gústavsson Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball Vinstra horn: Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Oddur Grétarsson HBW Balingen-Weilstetten Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson FC Barcelona Magnús Óli Magnússon Valur Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Leikstjórendur: Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Göppingen Hægri skyttur: Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Universite Club Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Hægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson Die Bergischer Handball Club Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Elliði Snær Viðarsson Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson ÍBV Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
HM 2021 í handbolta Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira