Arteta fær stuðningsyfirlýsingu: „Er að gera frábæra hluti og ég sé bjarta og fallega framtíð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2020 07:30 Mikel Arteta hefur um nóg að hugsa þessa dagana. getty/Catherine Ivill Þrátt fyrir verstu byrjun Arsenal í 46 ár segir Edu, tæknilegur stjórnandi félagsins, að Mikel Arteta sé að gera frábæra hluti og eigi sér bjarta og fallega framtíð sem knattspyrnustjóri. Arsenal tapaði fyrir Burnley, 0-1, á sunnudaginn. Þetta var fjórða tap liðsins í deildarleik á heimavelli í röð sem hefur ekki gerst síðan 1959. Arsenal er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrettán stig eftir tólf leiki. Arteta hefur nú fengið stuðningsyfirlýsingu frá Edu, tæknilegum stjórnanda Arsenal. Stundum fylgir uppsögn fljótlega eftir slíka stuðningsyfirlýsingu en Edu virðist allavega hafa trú á Arteta. „Mikel er að gera frábæra hluti. Það er eðlilegt og auðvelt að horfa bara á úrslitin. En ég sé framtíðina, hvert við erum að fara og hvað við erum að byggja upp á hverjum degi,“ sagði Edu. „Allt er á réttri leið. Hversu margir ungir leikmenn hafa fengið tækifæri og nýtt það? Ég sé bjarta og fallega framtíð. Það er skrítið að segja það núna en ég verð að vera sanngjarn. Þannig sé ég hlutina.“ Arteta tók við Arsenal fyrir ári og stýrði liðinu til sigurs í ensku bikarkeppninni á síðasta tímabili. Næsti leikur Arsenal er gegn Southampton á heimvelli annað kvöld. Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Sjá meira
Arsenal tapaði fyrir Burnley, 0-1, á sunnudaginn. Þetta var fjórða tap liðsins í deildarleik á heimavelli í röð sem hefur ekki gerst síðan 1959. Arsenal er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrettán stig eftir tólf leiki. Arteta hefur nú fengið stuðningsyfirlýsingu frá Edu, tæknilegum stjórnanda Arsenal. Stundum fylgir uppsögn fljótlega eftir slíka stuðningsyfirlýsingu en Edu virðist allavega hafa trú á Arteta. „Mikel er að gera frábæra hluti. Það er eðlilegt og auðvelt að horfa bara á úrslitin. En ég sé framtíðina, hvert við erum að fara og hvað við erum að byggja upp á hverjum degi,“ sagði Edu. „Allt er á réttri leið. Hversu margir ungir leikmenn hafa fengið tækifæri og nýtt það? Ég sé bjarta og fallega framtíð. Það er skrítið að segja það núna en ég verð að vera sanngjarn. Þannig sé ég hlutina.“ Arteta tók við Arsenal fyrir ári og stýrði liðinu til sigurs í ensku bikarkeppninni á síðasta tímabili. Næsti leikur Arsenal er gegn Southampton á heimvelli annað kvöld.
Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Sjá meira