Murphy um Houllier: „Hann tók af sér verðlaunapeninginn og rétti mér hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. desember 2020 21:00 Murphy og Gérard Houllier fagna ásamt Steven Gerrard á góðri stundu í Liverpool treyjunni. Martin Rickett/Getty Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool, sagði sögur af Gérard Houllier á útvarpsstöðinni talkSport í dag en Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. Það var tilkynnt í morgun að franski stjórinn hafi látist í París. Hann fór í aðgerð á hjarta fyrir þremur vikum og náði aldrei bata eftir það. Margir Liverpool menn og aðrir í knattspyrnuhreyfingunni hafa vottað ástvinum Houllier samúð sína. Murphy er reglulega gestur og hann sagði frá atviki sem átti sér stað er Liverpool varð deildarbikarmeistari árið 2001 eftir að liðið vann Birmingham í úrslitaleiknum í Cardiff. L Olympique Lyonnais rendra un dernier hommage à Gérard Houllier cette semaine à l occasion des deux rencontres à domicile de ses équipes professionnelles au @GroupamaStadium. #OLJuve #OLSB29 https://t.co/T5XdAHZx18— Olympique Lyonnais (@OL) December 14, 2020 „Fyrsti bikarinn sem við unnum var enski deildarbikarinn. Ég spilaði í öllum umferðunum og skoraði tvö mörk í undanúrslitunum og svo tognaði ég svo ég gat ekki spilað í úrslitaleiknum.“ „Og þá var bara verðlaunapeningur fyrir þá sem voru í hópnum. Við unnum í vítaspyrnukeppni, sem betur fer. Við áttum ekki að vinna en við gerðum það og maður fagnaði þó að maður hafi ekki verið.“ „Ég fékk ekki verðlaunapeningur og maður hugsaði að þetta væri ekki endinn á ferlinum. Ég væri hvort sem er ekkert hrifinn af medalíum. Houllier kom til mín og spurði: Fékkst þú ekki verðlaunapening?“ „Ég sagði nei. Þá tók hann sinn pening af sér og agf mér. Hann gat gert þetta daginn eftir eða tveimur dögum síðar, en að gera þetta þarna sýndi virðingu hans. Ég trúði þessu ekki. Ég sagði bara takk. Það þýddi ekki mikið fyrir hann en hann vildi bara þakka mér fyrir mitt framlag,“ sagði Murphy. I would go through a brick wall for him. I ve got so much to thank him for. Danny Murphy was in the studio when he found out Gérard Houllier had sadly died.This is his beautiful tribute to him pic.twitter.com/DiAzzEQhqk— talkSPORT (@talkSPORT) December 14, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. 14. desember 2020 10:20 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjá meira
Það var tilkynnt í morgun að franski stjórinn hafi látist í París. Hann fór í aðgerð á hjarta fyrir þremur vikum og náði aldrei bata eftir það. Margir Liverpool menn og aðrir í knattspyrnuhreyfingunni hafa vottað ástvinum Houllier samúð sína. Murphy er reglulega gestur og hann sagði frá atviki sem átti sér stað er Liverpool varð deildarbikarmeistari árið 2001 eftir að liðið vann Birmingham í úrslitaleiknum í Cardiff. L Olympique Lyonnais rendra un dernier hommage à Gérard Houllier cette semaine à l occasion des deux rencontres à domicile de ses équipes professionnelles au @GroupamaStadium. #OLJuve #OLSB29 https://t.co/T5XdAHZx18— Olympique Lyonnais (@OL) December 14, 2020 „Fyrsti bikarinn sem við unnum var enski deildarbikarinn. Ég spilaði í öllum umferðunum og skoraði tvö mörk í undanúrslitunum og svo tognaði ég svo ég gat ekki spilað í úrslitaleiknum.“ „Og þá var bara verðlaunapeningur fyrir þá sem voru í hópnum. Við unnum í vítaspyrnukeppni, sem betur fer. Við áttum ekki að vinna en við gerðum það og maður fagnaði þó að maður hafi ekki verið.“ „Ég fékk ekki verðlaunapeningur og maður hugsaði að þetta væri ekki endinn á ferlinum. Ég væri hvort sem er ekkert hrifinn af medalíum. Houllier kom til mín og spurði: Fékkst þú ekki verðlaunapening?“ „Ég sagði nei. Þá tók hann sinn pening af sér og agf mér. Hann gat gert þetta daginn eftir eða tveimur dögum síðar, en að gera þetta þarna sýndi virðingu hans. Ég trúði þessu ekki. Ég sagði bara takk. Það þýddi ekki mikið fyrir hann en hann vildi bara þakka mér fyrir mitt framlag,“ sagði Murphy. I would go through a brick wall for him. I ve got so much to thank him for. Danny Murphy was in the studio when he found out Gérard Houllier had sadly died.This is his beautiful tribute to him pic.twitter.com/DiAzzEQhqk— talkSPORT (@talkSPORT) December 14, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. 14. desember 2020 10:20 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjá meira
Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. 14. desember 2020 10:20