Viktor lokaði markinu hjá toppliðinu og sex mörk Teits dugðu ekki til í óvæntu tapi Anton Ingi Leifsson skrifar 14. desember 2020 19:59 Viktor Gísli varði vel í marki GOG. vísir/getty Nokkrir íslenskir landsliðsmenn voru í eldlínunni bæði í fótboltanum og handboltanum á Norðurlöndunum. Atkvæðamestir þeirra voru Teitur Örn Einarsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. GOG er áfram á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar en liðið vann í kvöld stórsigiur á Ringsted á heimavelli, 28-22. GOG er nú þremur stigum á undan Álaborg á toppnum. Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. GOG var þremur mörkum yfir, 12-9, er liðin gengu til búningsherbergja en í síðari hálfleik stigu þeir á bensíngjöfina. Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, lokaði hreinlega markinu hjá GOG en hann varði helming þeirra skota sem hann fékk á sig, eða ellefu skot talsins. Teitur Örn Einarsson skoraði sex mörk og var næst markahæstur hjá Kristianstad er liðið tapaði fyrir Hallby, 37-34, eftir að hafa leitt 19-17 í hálfleik. Ólafur Guðmundsson var ekki með Kristianstad sem er í sjötta sætinu með átján stig. Fimm stigum á eftir toppliði Malmö en Hallby er í níunda sætinu. Sveinn Jóhannsson skoraði tvö mörk, úr tveimur skotum, er SönderyskE tapaði 32-29 fyrir TTH Holstebro í danska boltanum í dag. SönderjyskE er í 7. sætinu í Danmörku. Það var Íslendingaslagur í danska fótboltanum er OB og Midtjylland gerðu 1-1 jafntefli. Mikael Anderson byrjaði inn á hjá Midtjylland en var tekinn af velli á 65. mínútu. Midtjylland er jafnt Bröndby á toppi deildarinnar. Det slutter uafgjort.#OBFCM | #sldk pic.twitter.com/CYstf2cda1— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 14, 2020 Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn á í hálfleik fyrir OB sem er í níunda sætinu, fjórum stigum frá topp sex hlutanum. Aron Elís Þrándarson var ekki með OB vegna meiðsla. Danski boltinn Danski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Leik lokið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sjá meira
GOG er áfram á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar en liðið vann í kvöld stórsigiur á Ringsted á heimavelli, 28-22. GOG er nú þremur stigum á undan Álaborg á toppnum. Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. GOG var þremur mörkum yfir, 12-9, er liðin gengu til búningsherbergja en í síðari hálfleik stigu þeir á bensíngjöfina. Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, lokaði hreinlega markinu hjá GOG en hann varði helming þeirra skota sem hann fékk á sig, eða ellefu skot talsins. Teitur Örn Einarsson skoraði sex mörk og var næst markahæstur hjá Kristianstad er liðið tapaði fyrir Hallby, 37-34, eftir að hafa leitt 19-17 í hálfleik. Ólafur Guðmundsson var ekki með Kristianstad sem er í sjötta sætinu með átján stig. Fimm stigum á eftir toppliði Malmö en Hallby er í níunda sætinu. Sveinn Jóhannsson skoraði tvö mörk, úr tveimur skotum, er SönderyskE tapaði 32-29 fyrir TTH Holstebro í danska boltanum í dag. SönderjyskE er í 7. sætinu í Danmörku. Það var Íslendingaslagur í danska fótboltanum er OB og Midtjylland gerðu 1-1 jafntefli. Mikael Anderson byrjaði inn á hjá Midtjylland en var tekinn af velli á 65. mínútu. Midtjylland er jafnt Bröndby á toppi deildarinnar. Det slutter uafgjort.#OBFCM | #sldk pic.twitter.com/CYstf2cda1— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 14, 2020 Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn á í hálfleik fyrir OB sem er í níunda sætinu, fjórum stigum frá topp sex hlutanum. Aron Elís Þrándarson var ekki með OB vegna meiðsla.
Danski boltinn Danski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Leik lokið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sjá meira