Stjórnvöld ætla sér að bólusetja 75 prósent þjóðarinnar fyrir lok fyrsta ársfjórðungs nýs árs. Heilbrigðisráðherra segir að víðtæk bólusetning við kórónuveirunni muni hafa áhrif á sóttvarnaaðgerðir.
Þá fjöllum við um fyrirhugaðan miðhálendisþjóðgarð og gagnrýni á hann úr röðum ferðaþjónustunnar. Þetta og meira til í kvöldfréttum á samtengdum rásum Vísis, Bylgjunnar og Stöðvar 2 á slaginu 18:30.