Gylfi í skýjunum í leikslok: Frábært að fá áhorfendur aftur á völlinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. desember 2020 22:35 Gylfi í þann mund að tryggja Everton sigur á Chelsea. vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja Everton þegar liðið vann góðan sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gylfi var til viðtals hjá ensku sjónvarspsmönnunum í leikslok. „Þetta var erfiður leikur. Við þurftum að verjast fram á síðustu sekúndu en þetta voru gríðarlega mikilvæg stig fyrir okkur. Chelsea færir boltann hratt fram og við unnum vel í varnarleiknum í vikunni. Það virkaði,“ sagði Gylfi. Gylfi skoraði markið sem skildi liðin að úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að brotið var á Dominic Calvert-Lewin. Sá síðarnefndi gerði tilkall til að taka vítaspyrnuna auk Richarlison en það virtist engin áhrif hafa á Gylfa sem skoraði örugglega úr vítinu. „Sóknarmenn vilja alltaf taka víti. Það er gott að það séu margir tilbúnir til að taka víti. Það var gott að sjá boltann í netinu og enn betra að það skyldi reynast sigurmarkið.“ „Ég var nánast búinn að gleyma hvernig er að spila fyrir framan stuðningsmenn. Það var stórkostlegt og maður fær gæsahúð,“ sagði Gylfi. "You almost forget what it's like to play in front of fans.""You get that buzz, the goosebumps when you come out!"Gylfi Sigurdsson is delighted to have the fans back at Goodison Park @TheDesKelly pic.twitter.com/1NPKo9eTdI— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 12, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Gylfi var til viðtals hjá ensku sjónvarspsmönnunum í leikslok. „Þetta var erfiður leikur. Við þurftum að verjast fram á síðustu sekúndu en þetta voru gríðarlega mikilvæg stig fyrir okkur. Chelsea færir boltann hratt fram og við unnum vel í varnarleiknum í vikunni. Það virkaði,“ sagði Gylfi. Gylfi skoraði markið sem skildi liðin að úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að brotið var á Dominic Calvert-Lewin. Sá síðarnefndi gerði tilkall til að taka vítaspyrnuna auk Richarlison en það virtist engin áhrif hafa á Gylfa sem skoraði örugglega úr vítinu. „Sóknarmenn vilja alltaf taka víti. Það er gott að það séu margir tilbúnir til að taka víti. Það var gott að sjá boltann í netinu og enn betra að það skyldi reynast sigurmarkið.“ „Ég var nánast búinn að gleyma hvernig er að spila fyrir framan stuðningsmenn. Það var stórkostlegt og maður fær gæsahúð,“ sagði Gylfi. "You almost forget what it's like to play in front of fans.""You get that buzz, the goosebumps when you come out!"Gylfi Sigurdsson is delighted to have the fans back at Goodison Park @TheDesKelly pic.twitter.com/1NPKo9eTdI— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 12, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52