Pogba svarar fyrir ummæli umboðsmanns síns Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. desember 2020 23:00 Paul Pogba og Bruno Fernandes. vísir/Getty Paul Pogba hefur spilað vel fyrir Manchester United síðan umboðsmaður hans, Mino Raiola lét hafa eftir sér að skjólstæðingur sinn ætti ekki samleið með félaginu. Ummæli Raiola birtust síðastliðinn mánudag, skömmu eftir að Pogba hafði átt stóran þátt í endurkomu liðsins gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni og skömmu fyrir mikilvægan leik liðsins gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu. Man Utd tapaði leiknum gegn RB Leipzig en Pogba átti góða innkomu af bekknum. Franski miðjumaðurinn litríki var svo í byrjunarliði Man Utd í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Man City en Pogba þótti eiga góðan leik. Í kjölfarið hlóð Pogba inn færslu á Instagram reikning sinn en færsluna má sjá neðst í fréttinni. „Ég hef alltaf og mun alltaf berjast fyrir Manchester United, liðsfélaga mína og stuðningsmennina. Allt kjaftæðið (e.Bla bla) skiptir ekki máli,“ segir Pogba. „Framtíðin er langt í burtu og dagurinn í dag er það sem skiptir máli. Ég er 1000% einbeittur. Það hefur alltaf verið allt á hreinu milli mín og félagsins og það mun aldrei breytast.“ View this post on Instagram A post shared by Paul Labile Pogba (@paulpogba) Enski boltinn Tengdar fréttir Umboðsmaður Pogba segir miðjumanninn óhamingjusaman og að hann þurfi að komast frá Manchester Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, segir að miðjumaðurinn sé óhamingjusamur og þurfi að yfirgefa Manchester United hið snarasta. 7. desember 2020 20:31 Rifjuðu upp þegar Ferguson kallaði Raiola drulluhala Mino Raiola er umdeildur umboðsmaður og sér í lagi í Manchester borg. 8. desember 2020 11:30 „Því fyrr sem umboðsmaður Paul fattar að þetta er liðsíþrótt, því betra“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skaut föstum skotum að Mino Raiola, umboðsmanni Paul Pogba, eftir tap United í Meistaradeildinni í gær. 9. desember 2020 10:30 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Ummæli Raiola birtust síðastliðinn mánudag, skömmu eftir að Pogba hafði átt stóran þátt í endurkomu liðsins gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni og skömmu fyrir mikilvægan leik liðsins gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu. Man Utd tapaði leiknum gegn RB Leipzig en Pogba átti góða innkomu af bekknum. Franski miðjumaðurinn litríki var svo í byrjunarliði Man Utd í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Man City en Pogba þótti eiga góðan leik. Í kjölfarið hlóð Pogba inn færslu á Instagram reikning sinn en færsluna má sjá neðst í fréttinni. „Ég hef alltaf og mun alltaf berjast fyrir Manchester United, liðsfélaga mína og stuðningsmennina. Allt kjaftæðið (e.Bla bla) skiptir ekki máli,“ segir Pogba. „Framtíðin er langt í burtu og dagurinn í dag er það sem skiptir máli. Ég er 1000% einbeittur. Það hefur alltaf verið allt á hreinu milli mín og félagsins og það mun aldrei breytast.“ View this post on Instagram A post shared by Paul Labile Pogba (@paulpogba)
Enski boltinn Tengdar fréttir Umboðsmaður Pogba segir miðjumanninn óhamingjusaman og að hann þurfi að komast frá Manchester Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, segir að miðjumaðurinn sé óhamingjusamur og þurfi að yfirgefa Manchester United hið snarasta. 7. desember 2020 20:31 Rifjuðu upp þegar Ferguson kallaði Raiola drulluhala Mino Raiola er umdeildur umboðsmaður og sér í lagi í Manchester borg. 8. desember 2020 11:30 „Því fyrr sem umboðsmaður Paul fattar að þetta er liðsíþrótt, því betra“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skaut föstum skotum að Mino Raiola, umboðsmanni Paul Pogba, eftir tap United í Meistaradeildinni í gær. 9. desember 2020 10:30 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Umboðsmaður Pogba segir miðjumanninn óhamingjusaman og að hann þurfi að komast frá Manchester Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, segir að miðjumaðurinn sé óhamingjusamur og þurfi að yfirgefa Manchester United hið snarasta. 7. desember 2020 20:31
Rifjuðu upp þegar Ferguson kallaði Raiola drulluhala Mino Raiola er umdeildur umboðsmaður og sér í lagi í Manchester borg. 8. desember 2020 11:30
„Því fyrr sem umboðsmaður Paul fattar að þetta er liðsíþrótt, því betra“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skaut föstum skotum að Mino Raiola, umboðsmanni Paul Pogba, eftir tap United í Meistaradeildinni í gær. 9. desember 2020 10:30