Föstudagsplaylisti Vigdísar Hafliðadóttur Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 11. desember 2020 14:26 Flott lag er á listanum. Gunnlöð Jóna Heimspekingurinn Vigdís Hafliðadóttir er listasmiður vikunnar. Hún er jafnframt nýr meðlimur uppistandshópsins VHS og textahöfundur og söngkona hljómsveitarinnar FLOTT, sem gaf út sitt fyrsta lag á dögunum. Segðu það bara heitir smellurinn og hefur fengið glimrandi viðtökur, þar á meðal frá elskulegum langintes allra landsmanna Daða Frey, sem kallaði lagið banger í Twitter-svari. Banger!— Daði Freyr (@dadimakesmusic) November 25, 2020 „Það hefur verið mjög gaman að fylgjast með viðbrögðunum,“ segir Vigdís. „Við gefum út annað lag í janúar og vonandi getum við svo spilað live með hækkandi sól og lækkandi smitum.“ Þessa dagana hefur hún unnið hörðum höndum að undirbúa jólasýningu uppistandshópsins VHS. Þar er ekkert til sparað. „Núna í vikunni hef ég til dæmis mætt á tvær dansæfingar sem er óvenjulegt fyrir rútínuna mína.“ Hópurinn bauð henni að vera með á sýningu hjá sér í sumar eftir að hún vann Fyndnasta háskólanemann. „Í kjölfarið tóku þeir mig inn í hópinn sem er mjög ánægjulegt.“ Mikið af íslenkum lögum er á lagalista Vigdísar og hægt væri að súmmera innihaldið nokkuð einfaldlega í titlinum Popp og jól. „Á listanum er blanda af lögum sem koma mér í gott skap og önnur sem tengjast sýningunni okkar í VHS 12. des. Þau koma mér reyndar alveg í gott skap líka,“ segir Vigdís, en sýningin verður í opnu streymi annað kvöld klukkan átta. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Segðu það bara heitir smellurinn og hefur fengið glimrandi viðtökur, þar á meðal frá elskulegum langintes allra landsmanna Daða Frey, sem kallaði lagið banger í Twitter-svari. Banger!— Daði Freyr (@dadimakesmusic) November 25, 2020 „Það hefur verið mjög gaman að fylgjast með viðbrögðunum,“ segir Vigdís. „Við gefum út annað lag í janúar og vonandi getum við svo spilað live með hækkandi sól og lækkandi smitum.“ Þessa dagana hefur hún unnið hörðum höndum að undirbúa jólasýningu uppistandshópsins VHS. Þar er ekkert til sparað. „Núna í vikunni hef ég til dæmis mætt á tvær dansæfingar sem er óvenjulegt fyrir rútínuna mína.“ Hópurinn bauð henni að vera með á sýningu hjá sér í sumar eftir að hún vann Fyndnasta háskólanemann. „Í kjölfarið tóku þeir mig inn í hópinn sem er mjög ánægjulegt.“ Mikið af íslenkum lögum er á lagalista Vigdísar og hægt væri að súmmera innihaldið nokkuð einfaldlega í titlinum Popp og jól. „Á listanum er blanda af lögum sem koma mér í gott skap og önnur sem tengjast sýningunni okkar í VHS 12. des. Þau koma mér reyndar alveg í gott skap líka,“ segir Vigdís, en sýningin verður í opnu streymi annað kvöld klukkan átta.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið