Fyrirliði Napoli mætti með nýtt risa Maradona húðflúr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 10:31 Lorenzo Insigne sést hér í leiknum á móti Real Sociedad og þarna má sjá glitta í Maradona húðflúrið hans framan á vinstra lærinu. Getty/MB Media Lorenzo Insigne, fyrirliði Napoli, heiðraði Diego Armando Maradona, með sérstökum og varanlegum hætti. Diego Armando Maradona féll frá 25. nóvember síðastliðinn og knattspyrnuheimurinn hefur síðan minnst hans með alls konar hætti. Maradona hefur hvergi syrgður eins mikið utan Argentínu og einmitt í Napolíborg þar sem hann var í guðatölu eins og í heimalandinu. Napoli ákvað að skýra leikvanginn sinn eftir Diego Armando Maradona en hann var maðurinn á bak við báða meistaratitla félagsins, 1987 og 1990. Napoli captain Lorenzo Insigne debuts his new Diego Maradona tattoo pic.twitter.com/4txgxjlfjL— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2020 Fyrirliði Napoli liðsins gekk nokkrum skrefum lengra en aðrir þegar kom að því að heiðra minningu besta leikmanns félagsins frá upphafi. Lorenzo Insigne fékk sér nefnilega stórt og mikið Maradona húðflúr framan á vinstra lærið sitt. Lorenzo Insigne frumsýndi nýja Maradona húðflúrið sitt í Evrópudeildarleik Napoli í gær á móti Real Sociedad en 1-1 jafntefli kom báðum liðum áfram í 32 liða úrslitin. Insigne er 29 ára framherji sem hefur verið hjá Napoli síðan að hann var fimmtán ára gamall. Hann fór á láni fyrstu þrjú ár sín í aðalliðinu en vannst sér sæti í Napoli liðinu árið 2012. Insigne hefur síðan verið fyrirliði Napoli frá því í febrúar 2019 og tók við ítalska bikarnum sem liðið vann í ár. Insigne hefur spilað 362 leiki fyrir Napoli í öllum keppnum og skorað í þeim 94 mörk. Hann er með 4 mörk í 7 deildarleikjum á þessari leiktíð. Það var Valentino Russo sem gerði húðflúrið sem er hið glæsilegasta eins og sjá má á Instagram færslu listamannsins hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valentino Tattoo Studio (@valentinorussotattoo) Ítalski boltinn Evrópudeild UEFA Andlát Diegos Maradona Húðflúr Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
Diego Armando Maradona féll frá 25. nóvember síðastliðinn og knattspyrnuheimurinn hefur síðan minnst hans með alls konar hætti. Maradona hefur hvergi syrgður eins mikið utan Argentínu og einmitt í Napolíborg þar sem hann var í guðatölu eins og í heimalandinu. Napoli ákvað að skýra leikvanginn sinn eftir Diego Armando Maradona en hann var maðurinn á bak við báða meistaratitla félagsins, 1987 og 1990. Napoli captain Lorenzo Insigne debuts his new Diego Maradona tattoo pic.twitter.com/4txgxjlfjL— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2020 Fyrirliði Napoli liðsins gekk nokkrum skrefum lengra en aðrir þegar kom að því að heiðra minningu besta leikmanns félagsins frá upphafi. Lorenzo Insigne fékk sér nefnilega stórt og mikið Maradona húðflúr framan á vinstra lærið sitt. Lorenzo Insigne frumsýndi nýja Maradona húðflúrið sitt í Evrópudeildarleik Napoli í gær á móti Real Sociedad en 1-1 jafntefli kom báðum liðum áfram í 32 liða úrslitin. Insigne er 29 ára framherji sem hefur verið hjá Napoli síðan að hann var fimmtán ára gamall. Hann fór á láni fyrstu þrjú ár sín í aðalliðinu en vannst sér sæti í Napoli liðinu árið 2012. Insigne hefur síðan verið fyrirliði Napoli frá því í febrúar 2019 og tók við ítalska bikarnum sem liðið vann í ár. Insigne hefur spilað 362 leiki fyrir Napoli í öllum keppnum og skorað í þeim 94 mörk. Hann er með 4 mörk í 7 deildarleikjum á þessari leiktíð. Það var Valentino Russo sem gerði húðflúrið sem er hið glæsilegasta eins og sjá má á Instagram færslu listamannsins hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valentino Tattoo Studio (@valentinorussotattoo)
Ítalski boltinn Evrópudeild UEFA Andlát Diegos Maradona Húðflúr Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira