Svona var skemmtiþátturinn Látum jólin ganga Stefán Árni Pálsson skrifar 10. desember 2020 18:41 Sigrún Ósk og Logi Bergmann stýrðu útsendingunni í skemmtiþættinum Látum jólin ganga. Logi Bergmann Eiðsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir komu sér fyrir á stóra sviði Borgarleikhússins og stýrðu jóla-, skemmti-, tónlistar- og viðtalsþættinum Látum jólin ganga, í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Markmiðið með þættinum er að stappa stálinu í þjóðarsálina, hvetja landann til að kaupa íslenska framleiðslu, íslenska hönnun, innlendar vörur og þjónustu og þá af innlendum vefverslunum frekar en erlendum keppinautum. Þeir Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson voru einnig á vettvangi og gerðu sitt allra besta til að láta hjól atvinnulífsins snúast. Þátturinn, sem Skot Productions framleiðir, er styrktur af Samtökum atvinnulífsins og aðildarfélögum sem og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og var í opinni dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2. Hægt er að horfa á útsendinguna hér að neðan. Klippa: Látum jólin ganga „Það eru margar vinnandi hendur sem koma að einni svona útsendingu og störfin eru afskaplega fjölbreytt. Ég nefni sem örfá dæmi smiði og ljõsamenn, tæknifólk og förðunarfræðinga, listamenn og búningahönnuði,” segir Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Skot Productions sem framleiðir Látum jólin ganga. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá hraðspólaða uppsetningu á sviðsmyndinni sem tók hátt í þrjá daga að gera tilbúna. Klippa: Sviðið sett upp á ógnarhraða „Vissulega eykur það flækjustigið að vera með fólk í mörgum sóttvarnarhólfum en það vill til að við erum að vinna með A-liðinu í bransanum svo mér sýnist þetta allt ætla að ganga upp,” segir Hlynur og fagnar því jafnframt að nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi á miðnætti og leyfa allt að 30 manns á sviði og 50 manns í sal í leikhúsum en þátturinn er sendur út frá Borgarleikhúsinu. „Þegar við nýtum kaupmátt okkar innanlands eykst hann. Þess vegna getur neysluhegðun okkar á endanum skilað sér til baka.” Jól Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Markmiðið með þættinum er að stappa stálinu í þjóðarsálina, hvetja landann til að kaupa íslenska framleiðslu, íslenska hönnun, innlendar vörur og þjónustu og þá af innlendum vefverslunum frekar en erlendum keppinautum. Þeir Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson voru einnig á vettvangi og gerðu sitt allra besta til að láta hjól atvinnulífsins snúast. Þátturinn, sem Skot Productions framleiðir, er styrktur af Samtökum atvinnulífsins og aðildarfélögum sem og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og var í opinni dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2. Hægt er að horfa á útsendinguna hér að neðan. Klippa: Látum jólin ganga „Það eru margar vinnandi hendur sem koma að einni svona útsendingu og störfin eru afskaplega fjölbreytt. Ég nefni sem örfá dæmi smiði og ljõsamenn, tæknifólk og förðunarfræðinga, listamenn og búningahönnuði,” segir Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Skot Productions sem framleiðir Látum jólin ganga. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá hraðspólaða uppsetningu á sviðsmyndinni sem tók hátt í þrjá daga að gera tilbúna. Klippa: Sviðið sett upp á ógnarhraða „Vissulega eykur það flækjustigið að vera með fólk í mörgum sóttvarnarhólfum en það vill til að við erum að vinna með A-liðinu í bransanum svo mér sýnist þetta allt ætla að ganga upp,” segir Hlynur og fagnar því jafnframt að nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi á miðnætti og leyfa allt að 30 manns á sviði og 50 manns í sal í leikhúsum en þátturinn er sendur út frá Borgarleikhúsinu. „Þegar við nýtum kaupmátt okkar innanlands eykst hann. Þess vegna getur neysluhegðun okkar á endanum skilað sér til baka.”
Jól Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira