„Því fyrr sem umboðsmaður Paul fattar að þetta er liðsíþrótt, því betra“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. desember 2020 10:30 Solskjær virtist vel pirraður á umboðsmanninum Mino Raiola eftir tapið í gær. Clive Brunskill/Getty Images Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skaut föstum skotum að Mino Raiola, umboðsmanni Paul Pogba, eftir tap United í Meistaradeildinni í gær. Ummæli Raiola vöktu athygli en á mánudaginn sagði hann að Paul Pogba þyrfti að yfirgefa félagið eins fljótt og auðið er. Þessi ummæli féllu ekki í góðan jarðveg hjá stuðningsmönnum United enda lét Raiola þessi ummæli falla degi fyrir einn mikilvægasta leik tímabilsins hjá United. Man. United féll út úr Meistaradeildinni eftir 3-2 tap gegn Leipzig í gærkvöldi, þar sem Pogba var m.a. á skotskónum, en eftir leikinn var Solskjær spurður út í leikmannahópinn. „Hópurinn er fínn. Þeir eru lið og standa saman. Því fyrr sem umboðsmaður Pauls fattar að þetta er liðsíþrótt og við vinnum sem lið, því betra.“ Hann var svo spurður nánar út í ummælin og hvort að þeir, Pogba og Solskjær, hefðu rætt nánar ummæli umbans. „Þetta er það síðasta sem ég mun segja varðandi þetta og ég vil ekki eyða orku í þetta.“ „Það sem við tölum um í bakherbergjunum er eitthvað sem ég mun ekki tala um. Ég ætla ekki að tala meira um umboðsmann Paul,“ sagði Ole Gunnar. "As soon as Paul's agent realises this is a team sport, the better."Ole Gunnar Solskjaer hit back at Mino Raiola in his post-match press conference last night, after Manchester United got knocked out of the Champions League.More: https://t.co/gZ2uh1Fk3H pic.twitter.com/U0ohz1fmwV— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 9, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tengdar fréttir Neville: Nornaveiðar í gangi til að koma Ole Gunnari úr starfinu Phil Neville finnst Norðmaðurnn Ole Gunnar Solskjær fá of harða gagnrýni en knattspyrnustjóri Manchester United þykir nú valtur í sessi eftir að United féll út úr Meistaradeildinni í gær. 9. desember 2020 08:30 Maguire: Ef þú getur ekki varist fyrirgjöfum þá tapar þú fótboltaleikjum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var myrkur í máli er hann ræddi við BT Sport eftir 3-2 tap Man Utd fyrir RB Leipzig í Þýskalandi í kvöld. Tapið þýðir að United fer ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 8. desember 2020 23:00 RB Leipzig komst áfram á kostnað Manchester United RB Leipzig lagði Manchester United af velli í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 3-2 í vægast sagt kaflaskiptum leik. Man United fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í staðinn. 8. desember 2020 22:10 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Ummæli Raiola vöktu athygli en á mánudaginn sagði hann að Paul Pogba þyrfti að yfirgefa félagið eins fljótt og auðið er. Þessi ummæli féllu ekki í góðan jarðveg hjá stuðningsmönnum United enda lét Raiola þessi ummæli falla degi fyrir einn mikilvægasta leik tímabilsins hjá United. Man. United féll út úr Meistaradeildinni eftir 3-2 tap gegn Leipzig í gærkvöldi, þar sem Pogba var m.a. á skotskónum, en eftir leikinn var Solskjær spurður út í leikmannahópinn. „Hópurinn er fínn. Þeir eru lið og standa saman. Því fyrr sem umboðsmaður Pauls fattar að þetta er liðsíþrótt og við vinnum sem lið, því betra.“ Hann var svo spurður nánar út í ummælin og hvort að þeir, Pogba og Solskjær, hefðu rætt nánar ummæli umbans. „Þetta er það síðasta sem ég mun segja varðandi þetta og ég vil ekki eyða orku í þetta.“ „Það sem við tölum um í bakherbergjunum er eitthvað sem ég mun ekki tala um. Ég ætla ekki að tala meira um umboðsmann Paul,“ sagði Ole Gunnar. "As soon as Paul's agent realises this is a team sport, the better."Ole Gunnar Solskjaer hit back at Mino Raiola in his post-match press conference last night, after Manchester United got knocked out of the Champions League.More: https://t.co/gZ2uh1Fk3H pic.twitter.com/U0ohz1fmwV— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 9, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tengdar fréttir Neville: Nornaveiðar í gangi til að koma Ole Gunnari úr starfinu Phil Neville finnst Norðmaðurnn Ole Gunnar Solskjær fá of harða gagnrýni en knattspyrnustjóri Manchester United þykir nú valtur í sessi eftir að United féll út úr Meistaradeildinni í gær. 9. desember 2020 08:30 Maguire: Ef þú getur ekki varist fyrirgjöfum þá tapar þú fótboltaleikjum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var myrkur í máli er hann ræddi við BT Sport eftir 3-2 tap Man Utd fyrir RB Leipzig í Þýskalandi í kvöld. Tapið þýðir að United fer ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 8. desember 2020 23:00 RB Leipzig komst áfram á kostnað Manchester United RB Leipzig lagði Manchester United af velli í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 3-2 í vægast sagt kaflaskiptum leik. Man United fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í staðinn. 8. desember 2020 22:10 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Neville: Nornaveiðar í gangi til að koma Ole Gunnari úr starfinu Phil Neville finnst Norðmaðurnn Ole Gunnar Solskjær fá of harða gagnrýni en knattspyrnustjóri Manchester United þykir nú valtur í sessi eftir að United féll út úr Meistaradeildinni í gær. 9. desember 2020 08:30
Maguire: Ef þú getur ekki varist fyrirgjöfum þá tapar þú fótboltaleikjum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var myrkur í máli er hann ræddi við BT Sport eftir 3-2 tap Man Utd fyrir RB Leipzig í Þýskalandi í kvöld. Tapið þýðir að United fer ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 8. desember 2020 23:00
RB Leipzig komst áfram á kostnað Manchester United RB Leipzig lagði Manchester United af velli í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 3-2 í vægast sagt kaflaskiptum leik. Man United fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í staðinn. 8. desember 2020 22:10