„Því fyrr sem umboðsmaður Paul fattar að þetta er liðsíþrótt, því betra“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. desember 2020 10:30 Solskjær virtist vel pirraður á umboðsmanninum Mino Raiola eftir tapið í gær. Clive Brunskill/Getty Images Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skaut föstum skotum að Mino Raiola, umboðsmanni Paul Pogba, eftir tap United í Meistaradeildinni í gær. Ummæli Raiola vöktu athygli en á mánudaginn sagði hann að Paul Pogba þyrfti að yfirgefa félagið eins fljótt og auðið er. Þessi ummæli féllu ekki í góðan jarðveg hjá stuðningsmönnum United enda lét Raiola þessi ummæli falla degi fyrir einn mikilvægasta leik tímabilsins hjá United. Man. United féll út úr Meistaradeildinni eftir 3-2 tap gegn Leipzig í gærkvöldi, þar sem Pogba var m.a. á skotskónum, en eftir leikinn var Solskjær spurður út í leikmannahópinn. „Hópurinn er fínn. Þeir eru lið og standa saman. Því fyrr sem umboðsmaður Pauls fattar að þetta er liðsíþrótt og við vinnum sem lið, því betra.“ Hann var svo spurður nánar út í ummælin og hvort að þeir, Pogba og Solskjær, hefðu rætt nánar ummæli umbans. „Þetta er það síðasta sem ég mun segja varðandi þetta og ég vil ekki eyða orku í þetta.“ „Það sem við tölum um í bakherbergjunum er eitthvað sem ég mun ekki tala um. Ég ætla ekki að tala meira um umboðsmann Paul,“ sagði Ole Gunnar. "As soon as Paul's agent realises this is a team sport, the better."Ole Gunnar Solskjaer hit back at Mino Raiola in his post-match press conference last night, after Manchester United got knocked out of the Champions League.More: https://t.co/gZ2uh1Fk3H pic.twitter.com/U0ohz1fmwV— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 9, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tengdar fréttir Neville: Nornaveiðar í gangi til að koma Ole Gunnari úr starfinu Phil Neville finnst Norðmaðurnn Ole Gunnar Solskjær fá of harða gagnrýni en knattspyrnustjóri Manchester United þykir nú valtur í sessi eftir að United féll út úr Meistaradeildinni í gær. 9. desember 2020 08:30 Maguire: Ef þú getur ekki varist fyrirgjöfum þá tapar þú fótboltaleikjum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var myrkur í máli er hann ræddi við BT Sport eftir 3-2 tap Man Utd fyrir RB Leipzig í Þýskalandi í kvöld. Tapið þýðir að United fer ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 8. desember 2020 23:00 RB Leipzig komst áfram á kostnað Manchester United RB Leipzig lagði Manchester United af velli í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 3-2 í vægast sagt kaflaskiptum leik. Man United fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í staðinn. 8. desember 2020 22:10 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Sjá meira
Ummæli Raiola vöktu athygli en á mánudaginn sagði hann að Paul Pogba þyrfti að yfirgefa félagið eins fljótt og auðið er. Þessi ummæli féllu ekki í góðan jarðveg hjá stuðningsmönnum United enda lét Raiola þessi ummæli falla degi fyrir einn mikilvægasta leik tímabilsins hjá United. Man. United féll út úr Meistaradeildinni eftir 3-2 tap gegn Leipzig í gærkvöldi, þar sem Pogba var m.a. á skotskónum, en eftir leikinn var Solskjær spurður út í leikmannahópinn. „Hópurinn er fínn. Þeir eru lið og standa saman. Því fyrr sem umboðsmaður Pauls fattar að þetta er liðsíþrótt og við vinnum sem lið, því betra.“ Hann var svo spurður nánar út í ummælin og hvort að þeir, Pogba og Solskjær, hefðu rætt nánar ummæli umbans. „Þetta er það síðasta sem ég mun segja varðandi þetta og ég vil ekki eyða orku í þetta.“ „Það sem við tölum um í bakherbergjunum er eitthvað sem ég mun ekki tala um. Ég ætla ekki að tala meira um umboðsmann Paul,“ sagði Ole Gunnar. "As soon as Paul's agent realises this is a team sport, the better."Ole Gunnar Solskjaer hit back at Mino Raiola in his post-match press conference last night, after Manchester United got knocked out of the Champions League.More: https://t.co/gZ2uh1Fk3H pic.twitter.com/U0ohz1fmwV— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 9, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tengdar fréttir Neville: Nornaveiðar í gangi til að koma Ole Gunnari úr starfinu Phil Neville finnst Norðmaðurnn Ole Gunnar Solskjær fá of harða gagnrýni en knattspyrnustjóri Manchester United þykir nú valtur í sessi eftir að United féll út úr Meistaradeildinni í gær. 9. desember 2020 08:30 Maguire: Ef þú getur ekki varist fyrirgjöfum þá tapar þú fótboltaleikjum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var myrkur í máli er hann ræddi við BT Sport eftir 3-2 tap Man Utd fyrir RB Leipzig í Þýskalandi í kvöld. Tapið þýðir að United fer ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 8. desember 2020 23:00 RB Leipzig komst áfram á kostnað Manchester United RB Leipzig lagði Manchester United af velli í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 3-2 í vægast sagt kaflaskiptum leik. Man United fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í staðinn. 8. desember 2020 22:10 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Sjá meira
Neville: Nornaveiðar í gangi til að koma Ole Gunnari úr starfinu Phil Neville finnst Norðmaðurnn Ole Gunnar Solskjær fá of harða gagnrýni en knattspyrnustjóri Manchester United þykir nú valtur í sessi eftir að United féll út úr Meistaradeildinni í gær. 9. desember 2020 08:30
Maguire: Ef þú getur ekki varist fyrirgjöfum þá tapar þú fótboltaleikjum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var myrkur í máli er hann ræddi við BT Sport eftir 3-2 tap Man Utd fyrir RB Leipzig í Þýskalandi í kvöld. Tapið þýðir að United fer ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 8. desember 2020 23:00
RB Leipzig komst áfram á kostnað Manchester United RB Leipzig lagði Manchester United af velli í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 3-2 í vægast sagt kaflaskiptum leik. Man United fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í staðinn. 8. desember 2020 22:10