„Því fyrr sem umboðsmaður Paul fattar að þetta er liðsíþrótt, því betra“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. desember 2020 10:30 Solskjær virtist vel pirraður á umboðsmanninum Mino Raiola eftir tapið í gær. Clive Brunskill/Getty Images Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skaut föstum skotum að Mino Raiola, umboðsmanni Paul Pogba, eftir tap United í Meistaradeildinni í gær. Ummæli Raiola vöktu athygli en á mánudaginn sagði hann að Paul Pogba þyrfti að yfirgefa félagið eins fljótt og auðið er. Þessi ummæli féllu ekki í góðan jarðveg hjá stuðningsmönnum United enda lét Raiola þessi ummæli falla degi fyrir einn mikilvægasta leik tímabilsins hjá United. Man. United féll út úr Meistaradeildinni eftir 3-2 tap gegn Leipzig í gærkvöldi, þar sem Pogba var m.a. á skotskónum, en eftir leikinn var Solskjær spurður út í leikmannahópinn. „Hópurinn er fínn. Þeir eru lið og standa saman. Því fyrr sem umboðsmaður Pauls fattar að þetta er liðsíþrótt og við vinnum sem lið, því betra.“ Hann var svo spurður nánar út í ummælin og hvort að þeir, Pogba og Solskjær, hefðu rætt nánar ummæli umbans. „Þetta er það síðasta sem ég mun segja varðandi þetta og ég vil ekki eyða orku í þetta.“ „Það sem við tölum um í bakherbergjunum er eitthvað sem ég mun ekki tala um. Ég ætla ekki að tala meira um umboðsmann Paul,“ sagði Ole Gunnar. "As soon as Paul's agent realises this is a team sport, the better."Ole Gunnar Solskjaer hit back at Mino Raiola in his post-match press conference last night, after Manchester United got knocked out of the Champions League.More: https://t.co/gZ2uh1Fk3H pic.twitter.com/U0ohz1fmwV— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 9, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tengdar fréttir Neville: Nornaveiðar í gangi til að koma Ole Gunnari úr starfinu Phil Neville finnst Norðmaðurnn Ole Gunnar Solskjær fá of harða gagnrýni en knattspyrnustjóri Manchester United þykir nú valtur í sessi eftir að United féll út úr Meistaradeildinni í gær. 9. desember 2020 08:30 Maguire: Ef þú getur ekki varist fyrirgjöfum þá tapar þú fótboltaleikjum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var myrkur í máli er hann ræddi við BT Sport eftir 3-2 tap Man Utd fyrir RB Leipzig í Þýskalandi í kvöld. Tapið þýðir að United fer ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 8. desember 2020 23:00 RB Leipzig komst áfram á kostnað Manchester United RB Leipzig lagði Manchester United af velli í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 3-2 í vægast sagt kaflaskiptum leik. Man United fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í staðinn. 8. desember 2020 22:10 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Ummæli Raiola vöktu athygli en á mánudaginn sagði hann að Paul Pogba þyrfti að yfirgefa félagið eins fljótt og auðið er. Þessi ummæli féllu ekki í góðan jarðveg hjá stuðningsmönnum United enda lét Raiola þessi ummæli falla degi fyrir einn mikilvægasta leik tímabilsins hjá United. Man. United féll út úr Meistaradeildinni eftir 3-2 tap gegn Leipzig í gærkvöldi, þar sem Pogba var m.a. á skotskónum, en eftir leikinn var Solskjær spurður út í leikmannahópinn. „Hópurinn er fínn. Þeir eru lið og standa saman. Því fyrr sem umboðsmaður Pauls fattar að þetta er liðsíþrótt og við vinnum sem lið, því betra.“ Hann var svo spurður nánar út í ummælin og hvort að þeir, Pogba og Solskjær, hefðu rætt nánar ummæli umbans. „Þetta er það síðasta sem ég mun segja varðandi þetta og ég vil ekki eyða orku í þetta.“ „Það sem við tölum um í bakherbergjunum er eitthvað sem ég mun ekki tala um. Ég ætla ekki að tala meira um umboðsmann Paul,“ sagði Ole Gunnar. "As soon as Paul's agent realises this is a team sport, the better."Ole Gunnar Solskjaer hit back at Mino Raiola in his post-match press conference last night, after Manchester United got knocked out of the Champions League.More: https://t.co/gZ2uh1Fk3H pic.twitter.com/U0ohz1fmwV— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 9, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tengdar fréttir Neville: Nornaveiðar í gangi til að koma Ole Gunnari úr starfinu Phil Neville finnst Norðmaðurnn Ole Gunnar Solskjær fá of harða gagnrýni en knattspyrnustjóri Manchester United þykir nú valtur í sessi eftir að United féll út úr Meistaradeildinni í gær. 9. desember 2020 08:30 Maguire: Ef þú getur ekki varist fyrirgjöfum þá tapar þú fótboltaleikjum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var myrkur í máli er hann ræddi við BT Sport eftir 3-2 tap Man Utd fyrir RB Leipzig í Þýskalandi í kvöld. Tapið þýðir að United fer ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 8. desember 2020 23:00 RB Leipzig komst áfram á kostnað Manchester United RB Leipzig lagði Manchester United af velli í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 3-2 í vægast sagt kaflaskiptum leik. Man United fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í staðinn. 8. desember 2020 22:10 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Neville: Nornaveiðar í gangi til að koma Ole Gunnari úr starfinu Phil Neville finnst Norðmaðurnn Ole Gunnar Solskjær fá of harða gagnrýni en knattspyrnustjóri Manchester United þykir nú valtur í sessi eftir að United féll út úr Meistaradeildinni í gær. 9. desember 2020 08:30
Maguire: Ef þú getur ekki varist fyrirgjöfum þá tapar þú fótboltaleikjum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var myrkur í máli er hann ræddi við BT Sport eftir 3-2 tap Man Utd fyrir RB Leipzig í Þýskalandi í kvöld. Tapið þýðir að United fer ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 8. desember 2020 23:00
RB Leipzig komst áfram á kostnað Manchester United RB Leipzig lagði Manchester United af velli í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 3-2 í vægast sagt kaflaskiptum leik. Man United fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í staðinn. 8. desember 2020 22:10