„Að verða ólétt væri besta gjöf í öllum heiminum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. desember 2020 14:30 Svala Björgvinsdóttir á sviði í Kænugarð í Eurovision vorið 2017. Þá fluttu hún lagið Paper en komst því miður ekki áfram úr fyrra undankvöldinu. Vísir/EPA Útvarpskonan Vala Eiríksdóttir verður með fjóra aðventuþætti á Létt Bylgjunni og Íslensku Bylgjunni næstu þrjá sunnudaga og var annar þátturinn á dagskrá í gær. Í fyrsta þættinum mætti Sverrir Bergmann í þáttinn, en í gær ræddi söngkonan Svala Björgvinsdóttir um jólin við Völu. Í næsta mætir síðan Egill Ólafsson og að lokum Helga Möller. Svala Björgvins segir árið 2020 vera það besta hingað til, þrátt fyrir allt, þar sem hún fann ástina. Hún rifjar upp æskujólin sem einkenndust af uppátækjum hennar og Krumma, góðum mat og ást. Hlustendur fá innsýn inn í líf ungrar Svölu, sem varð barnastjarna yfir nótt, sögu af því þegar hún fékk svæsið ofnæmiskast í fínu matarboði og einlægt svar við draumajólagjöfinni, að fá loksins að ganga með og fæða barn. „Fullkomnasta jólagjöfin væri, ég skal bara segja það, og það er gjöf sem ég hef þráð allt mitt líf og það er að vera með lítið líf í maganum. Að verða ólétt væri besta gjöf í öllum heiminum,“ segir Svala þegar hún var spurð hvað hana langar í í jólagjöf. „Það er ekki einu sinni jólagjöf heldur gjöf sem ég hef þráð allt mitt líf. Það væri svona besta gjöf allra tíma.“ Klippa: Gleðileg jól með Völu Eiríks og Svölu Björgvins Jól Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Í fyrsta þættinum mætti Sverrir Bergmann í þáttinn, en í gær ræddi söngkonan Svala Björgvinsdóttir um jólin við Völu. Í næsta mætir síðan Egill Ólafsson og að lokum Helga Möller. Svala Björgvins segir árið 2020 vera það besta hingað til, þrátt fyrir allt, þar sem hún fann ástina. Hún rifjar upp æskujólin sem einkenndust af uppátækjum hennar og Krumma, góðum mat og ást. Hlustendur fá innsýn inn í líf ungrar Svölu, sem varð barnastjarna yfir nótt, sögu af því þegar hún fékk svæsið ofnæmiskast í fínu matarboði og einlægt svar við draumajólagjöfinni, að fá loksins að ganga með og fæða barn. „Fullkomnasta jólagjöfin væri, ég skal bara segja það, og það er gjöf sem ég hef þráð allt mitt líf og það er að vera með lítið líf í maganum. Að verða ólétt væri besta gjöf í öllum heiminum,“ segir Svala þegar hún var spurð hvað hana langar í í jólagjöf. „Það er ekki einu sinni jólagjöf heldur gjöf sem ég hef þráð allt mitt líf. Það væri svona besta gjöf allra tíma.“ Klippa: Gleðileg jól með Völu Eiríks og Svölu Björgvins
Jól Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira