Vandræðaleg mistök á treyju nýju hetju Liverpool liðsins leiðrétt í hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2020 11:01 Caoimhin Kelleher hefur haldið marki sínu hreinu í fyrstu tveimur leikjunum með Liverpool. Getty/Andrew Powell Caoimhín Kelleher hefur skapað sér nafn á Anfield með því að halda markinu hreinu í tveimur fyrstu leikjum sínum. Það voru þó ekki allir hjá félaginu með nafnið á hreinu. Markvörðurinn Caoimhín Kelleher hefur komið sterkur inn í Liverpool liðið á síðustu dögum. Fyrst hélt hann hreinu í sigri á Ajax í Meistaradeildinni og svo hélt hann hreinu í sigri á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. Kelleher hefur varið nokkrum sinnum vel í báðum leikjum og séð til þess að Liverpool menn sakna ekki Alisson Becker eins mikið. Þetta voru tveir fyrstu leikir Caoimhín Kelleher í marki Liverpool í þessum tveimur stærstu keppnum og hann stóðst þessu stóru próf afar vel. Liverpool spell Cork-born goalkeeper Caoimhín Kelleher's name wrong on Premier League debut jerseyhttps://t.co/Z6QzUr1hSc pic.twitter.com/tA4bUhwg7e— Independent Sport (@IndoSport) December 6, 2020 Glöggir áhorfendur tóku hins vegar eftir því að Caoimhín Kelleher var ekki réttnefndur aftan á markmannstreyju sinni í leiknum á móti Úlfunum í gær. Það vantaði nefnilega eitt e í nafnið aftan á markamannstreyjunni. Caoimhín Kelleher var Kellher á markmannstreyjunni. Starfsmenn Liverpool áttuðu sig þó á þessu og írski markvörðurinn skipti um markmannstreyju í hálfleik. Caoimhín Kelleher has now kept a clean sheet on his Champions League debut and Premier League debut for Liverpool.Now they just need to get him a new shirt. pic.twitter.com/hkVryiDG94— Squawka Football (@Squawka) December 6, 2020 Miðað við byrjun hans hjá Liverpool þá ætti allir á Anfield að vera núna búnir að læra nafnið Kelleher. Caoimhín Kelleher gleymir ekki þessum fimm dögum enda mögnuð byrjun hjá þessu írska 21 árs landsliðsmarkverði. Það er ekki vitað hvað hann gerði við markmannstreyjuna úr fyrri hálfleiknum. Hún fór kannski beint í ruslið en annars gæti hún verið safngripur fyrir einhvern áhugasaman um mistök sem þessi. Kelleher wearing a shirt with his name spelt wrong... pic.twitter.com/us4MmkGDqw— LiverpoolFF (@LiverpoolFF) December 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Markvörðurinn Caoimhín Kelleher hefur komið sterkur inn í Liverpool liðið á síðustu dögum. Fyrst hélt hann hreinu í sigri á Ajax í Meistaradeildinni og svo hélt hann hreinu í sigri á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. Kelleher hefur varið nokkrum sinnum vel í báðum leikjum og séð til þess að Liverpool menn sakna ekki Alisson Becker eins mikið. Þetta voru tveir fyrstu leikir Caoimhín Kelleher í marki Liverpool í þessum tveimur stærstu keppnum og hann stóðst þessu stóru próf afar vel. Liverpool spell Cork-born goalkeeper Caoimhín Kelleher's name wrong on Premier League debut jerseyhttps://t.co/Z6QzUr1hSc pic.twitter.com/tA4bUhwg7e— Independent Sport (@IndoSport) December 6, 2020 Glöggir áhorfendur tóku hins vegar eftir því að Caoimhín Kelleher var ekki réttnefndur aftan á markmannstreyju sinni í leiknum á móti Úlfunum í gær. Það vantaði nefnilega eitt e í nafnið aftan á markamannstreyjunni. Caoimhín Kelleher var Kellher á markmannstreyjunni. Starfsmenn Liverpool áttuðu sig þó á þessu og írski markvörðurinn skipti um markmannstreyju í hálfleik. Caoimhín Kelleher has now kept a clean sheet on his Champions League debut and Premier League debut for Liverpool.Now they just need to get him a new shirt. pic.twitter.com/hkVryiDG94— Squawka Football (@Squawka) December 6, 2020 Miðað við byrjun hans hjá Liverpool þá ætti allir á Anfield að vera núna búnir að læra nafnið Kelleher. Caoimhín Kelleher gleymir ekki þessum fimm dögum enda mögnuð byrjun hjá þessu írska 21 árs landsliðsmarkverði. Það er ekki vitað hvað hann gerði við markmannstreyjuna úr fyrri hálfleiknum. Hún fór kannski beint í ruslið en annars gæti hún verið safngripur fyrir einhvern áhugasaman um mistök sem þessi. Kelleher wearing a shirt with his name spelt wrong... pic.twitter.com/us4MmkGDqw— LiverpoolFF (@LiverpoolFF) December 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira