Vill að ríkissaksóknari bregðist við dómi MDE Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. desember 2020 19:01 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir boltann hjá íslenskum stjórnvöldum. Vísir/Rakel Ósk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður vill að ríkissaksóknari taki til skoðunar dóma sem komu til kasta fjögurra dómara við Landsrétt í kjölfar niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu um að þeir hefðu verið ólöglega skipaðir. Hann gagnrýnir aðgerðarleysi stjórnvalda og þá afstöðu að niðurstaðan hafi ekki áhrif á mál sem þegar hafi fallið. „Þessi viðbrögð fjármálaráðherra og dómsmálaráðherra ganga einfaldlega ekki upp. Það liggur ljóst fyrir að boltinn er hjá íslenskum stjórnvöldum. Það liggur ljóst fyrir að boltinn er hjá íslenskum stjórnvöldum. Það er fjöldi fangelsisdóma þar sem menn hafa verið dæmdir í óskilorðsbundið fangelsi en eiga eftir að afplána, og það er ljóst að það stendur uppi á íslenska ríkið á grundvelli þjóðréttarlegra skuldbindinga íslenska ríkisins að grípa til einhverra aðgerða,“ segir Vilhjálmur. Líkt og fram hefur komið staðfesti yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu dóm þess efnis að Landsréttur hefði verið ólöglega skipaður, eftir að þáverandi dómsmálaráðherra færði fjóra dómara á lista hæfnisnefndar. Vilhjálmur fór með málið fyrir hönd skjólstæðings síns, sem hafði verið dæmdur fyrir umferðarlagabrot, fyrir MDE. „Ég myndi telja eðlilegt að ríkissaksóknari færi yfir þessi mál. Þessi 85 sakamál sem þessir fjórir dómarar komu að áður en dómur undirdeildarinnar gekk 12. mars 2019 og legði einfaldlega mat á það og skoðaði það hvaða dómar þarna eru óafplánaðir og myndi gera kröfu um endurupptöku á þeim til hins nýja endurupptökudómstóls.“ Hann segir mál sem dómararnir fjórir hafa dæmt í öll vera í uppnámi, þó stjórnvöld séu því ósammála, enda bíði tólf sambærileg mál meðferðar hjá Mannréttindadómstólnum, náist ekki sátt um málalyktir. „Ég tel að slíkur dómur sé ófullnustuhæfur og þess vegna sé boltinn hjá íslenska ríkinu og að það þurfi að grípa til aðgerða." Mannréttindadómstóll Evrópu Dómsmál Landsréttarmálið Tengdar fréttir Ábyrg stjórnvöld lagfæra annmarka, segir Katrín um dóm MDE Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu er skýr um að málsmeðferð við skipan nýrra dómara við Landsrétt árið 2017 var ekki í samræmi við skuldbindingar Íslands samkvæmt Mannréttindasáttmálanum. 2. desember 2020 18:22 Forsætisráðherra segir fyrrverandi dómsmálaráðherra hafa axlað ábyrgð Forsætisráðherra segir dóm Mannréttindadómstólsins verða skoðaðan ítarlega af stjórnvöldum. Fyrrverandi dómsmálaráðherra hafi sagt af sér eftir fyrri dóm undirdeildar og því axlað ábyrgð á málinu, Dómsmálaráðherra segir dóminn nú ekki kalla á viðbrögð að hálfu stjórnvalda. 1. desember 2020 19:20 Yfirdeild Mannréttindadómstólsins staðfestir dóm í Landsréttarmáli Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu staðfesti í morgun dóm dómstólsins frá því í fyrra í prófmáli varðandi skipan dómara við Landsrétt vorið 2017. 1. desember 2020 10:14 Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Sjá meira
„Þessi viðbrögð fjármálaráðherra og dómsmálaráðherra ganga einfaldlega ekki upp. Það liggur ljóst fyrir að boltinn er hjá íslenskum stjórnvöldum. Það liggur ljóst fyrir að boltinn er hjá íslenskum stjórnvöldum. Það er fjöldi fangelsisdóma þar sem menn hafa verið dæmdir í óskilorðsbundið fangelsi en eiga eftir að afplána, og það er ljóst að það stendur uppi á íslenska ríkið á grundvelli þjóðréttarlegra skuldbindinga íslenska ríkisins að grípa til einhverra aðgerða,“ segir Vilhjálmur. Líkt og fram hefur komið staðfesti yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu dóm þess efnis að Landsréttur hefði verið ólöglega skipaður, eftir að þáverandi dómsmálaráðherra færði fjóra dómara á lista hæfnisnefndar. Vilhjálmur fór með málið fyrir hönd skjólstæðings síns, sem hafði verið dæmdur fyrir umferðarlagabrot, fyrir MDE. „Ég myndi telja eðlilegt að ríkissaksóknari færi yfir þessi mál. Þessi 85 sakamál sem þessir fjórir dómarar komu að áður en dómur undirdeildarinnar gekk 12. mars 2019 og legði einfaldlega mat á það og skoðaði það hvaða dómar þarna eru óafplánaðir og myndi gera kröfu um endurupptöku á þeim til hins nýja endurupptökudómstóls.“ Hann segir mál sem dómararnir fjórir hafa dæmt í öll vera í uppnámi, þó stjórnvöld séu því ósammála, enda bíði tólf sambærileg mál meðferðar hjá Mannréttindadómstólnum, náist ekki sátt um málalyktir. „Ég tel að slíkur dómur sé ófullnustuhæfur og þess vegna sé boltinn hjá íslenska ríkinu og að það þurfi að grípa til aðgerða."
Mannréttindadómstóll Evrópu Dómsmál Landsréttarmálið Tengdar fréttir Ábyrg stjórnvöld lagfæra annmarka, segir Katrín um dóm MDE Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu er skýr um að málsmeðferð við skipan nýrra dómara við Landsrétt árið 2017 var ekki í samræmi við skuldbindingar Íslands samkvæmt Mannréttindasáttmálanum. 2. desember 2020 18:22 Forsætisráðherra segir fyrrverandi dómsmálaráðherra hafa axlað ábyrgð Forsætisráðherra segir dóm Mannréttindadómstólsins verða skoðaðan ítarlega af stjórnvöldum. Fyrrverandi dómsmálaráðherra hafi sagt af sér eftir fyrri dóm undirdeildar og því axlað ábyrgð á málinu, Dómsmálaráðherra segir dóminn nú ekki kalla á viðbrögð að hálfu stjórnvalda. 1. desember 2020 19:20 Yfirdeild Mannréttindadómstólsins staðfestir dóm í Landsréttarmáli Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu staðfesti í morgun dóm dómstólsins frá því í fyrra í prófmáli varðandi skipan dómara við Landsrétt vorið 2017. 1. desember 2020 10:14 Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Sjá meira
Ábyrg stjórnvöld lagfæra annmarka, segir Katrín um dóm MDE Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu er skýr um að málsmeðferð við skipan nýrra dómara við Landsrétt árið 2017 var ekki í samræmi við skuldbindingar Íslands samkvæmt Mannréttindasáttmálanum. 2. desember 2020 18:22
Forsætisráðherra segir fyrrverandi dómsmálaráðherra hafa axlað ábyrgð Forsætisráðherra segir dóm Mannréttindadómstólsins verða skoðaðan ítarlega af stjórnvöldum. Fyrrverandi dómsmálaráðherra hafi sagt af sér eftir fyrri dóm undirdeildar og því axlað ábyrgð á málinu, Dómsmálaráðherra segir dóminn nú ekki kalla á viðbrögð að hálfu stjórnvalda. 1. desember 2020 19:20
Yfirdeild Mannréttindadómstólsins staðfestir dóm í Landsréttarmáli Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu staðfesti í morgun dóm dómstólsins frá því í fyrra í prófmáli varðandi skipan dómara við Landsrétt vorið 2017. 1. desember 2020 10:14