Óvissa um ferðaþjónustuna eftir bólusetningu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. desember 2020 12:42 Gylfi Zoëga. Hagfræðingur segir að jákvæðar fréttir af bóluefni geti haft óbein áhrif á efnahagskerfið. Óvissa sé þó um hvað gerist í ferðaþjónustunni þegar búið er að bólusetja flestar þjóðir. Gylfi Zoega, hagfræðingur segir að jákvæðar fréttir af bóluefni geti haft áhrif á gengi hlutabréfa. „Þær fréttir hafa ekki bein áhrif á efnahagslífið en þær gætu haft áhrif á gengi á verði hlutabréfa. Semsagt ekki á markaðinn allan heldur hvaða fyrirtæki fara upp. Síðan auðvitað ef það eru væntingar um að ferðaþjónustan fari í gang aftur þá getur það haft áhrif á krónuna. Flæði á gjaldeyrismarkaði gæti breyst,“ sagði Gylfi Zoega, hagfræðingur. Markaðir um allan heim tóku kipp í byrjun nóvember eftir að fregnir bárust af „þáttaskilum“ í þróun á kórónuveirubóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer og BioNTech. Innilokunin gæti haft afleiðingar Mikil óvissa sé um hvað gerist þegar búið er að bólusetja flestar þjóðir. „Því við vitum ekki hvort þessi innilokun fólks hefur haft þau áhrif að útþráin hafi aukist eða hvort menn hafi einfaldlega vanist því að vera heima hjá sér. Fundið eitthvað annað að gera en að ferðast til annarra landa.“ Hlusta má á viðtal Kristjáns Kristjánssonar við Gylfa Zoega í Sprengisandi í spilaranum hér fyrir neðan. Búist er við jákvæðum hnykk næsta sumar ef ferðamenn komi til landsins. Það sé þó óvist. Einnig sé óvíst hvort Íslendingar muni ferðast innanlands næsta sumar. „Ef fyrstu áhrifin eru þau, segjum að Íslendingar verði bólusettir fyrr en stóru þjóðirnar og þeir einfaldlega fari. Þá höfum við hvorki erlenda ferðamenn né okkur hér sem er ekki gott fyrir atvinnulífið,“ sagði Gylfi. Þá segir hann lága vexti hafa marga galla. „Ókostirnir eru þeir að ef fasteignaverð hækki mjög mikið og skuldir almennings vaxi. Þap eru ókostir að það er enginn ábati af sparnaði, enginn hvati til að greiða niður lán,“ sagði Gylfi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Sprengisandur Tengdar fréttir Viðbrögð við bóluefni og Landsréttarmálið á Sprengisandi Viðbrögð hagkerfisins við tíðindum af bóluefni, nýsköpun og viðreisn efnahagslífsins, dómur yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu og staða eldri borgara er á meðal þess sem fjallað verður um á Sprengisandi á Bylgjunni á dag. 6. desember 2020 09:16 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Sjá meira
Gylfi Zoega, hagfræðingur segir að jákvæðar fréttir af bóluefni geti haft áhrif á gengi hlutabréfa. „Þær fréttir hafa ekki bein áhrif á efnahagslífið en þær gætu haft áhrif á gengi á verði hlutabréfa. Semsagt ekki á markaðinn allan heldur hvaða fyrirtæki fara upp. Síðan auðvitað ef það eru væntingar um að ferðaþjónustan fari í gang aftur þá getur það haft áhrif á krónuna. Flæði á gjaldeyrismarkaði gæti breyst,“ sagði Gylfi Zoega, hagfræðingur. Markaðir um allan heim tóku kipp í byrjun nóvember eftir að fregnir bárust af „þáttaskilum“ í þróun á kórónuveirubóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer og BioNTech. Innilokunin gæti haft afleiðingar Mikil óvissa sé um hvað gerist þegar búið er að bólusetja flestar þjóðir. „Því við vitum ekki hvort þessi innilokun fólks hefur haft þau áhrif að útþráin hafi aukist eða hvort menn hafi einfaldlega vanist því að vera heima hjá sér. Fundið eitthvað annað að gera en að ferðast til annarra landa.“ Hlusta má á viðtal Kristjáns Kristjánssonar við Gylfa Zoega í Sprengisandi í spilaranum hér fyrir neðan. Búist er við jákvæðum hnykk næsta sumar ef ferðamenn komi til landsins. Það sé þó óvist. Einnig sé óvíst hvort Íslendingar muni ferðast innanlands næsta sumar. „Ef fyrstu áhrifin eru þau, segjum að Íslendingar verði bólusettir fyrr en stóru þjóðirnar og þeir einfaldlega fari. Þá höfum við hvorki erlenda ferðamenn né okkur hér sem er ekki gott fyrir atvinnulífið,“ sagði Gylfi. Þá segir hann lága vexti hafa marga galla. „Ókostirnir eru þeir að ef fasteignaverð hækki mjög mikið og skuldir almennings vaxi. Þap eru ókostir að það er enginn ábati af sparnaði, enginn hvati til að greiða niður lán,“ sagði Gylfi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Sprengisandur Tengdar fréttir Viðbrögð við bóluefni og Landsréttarmálið á Sprengisandi Viðbrögð hagkerfisins við tíðindum af bóluefni, nýsköpun og viðreisn efnahagslífsins, dómur yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu og staða eldri borgara er á meðal þess sem fjallað verður um á Sprengisandi á Bylgjunni á dag. 6. desember 2020 09:16 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Sjá meira
Viðbrögð við bóluefni og Landsréttarmálið á Sprengisandi Viðbrögð hagkerfisins við tíðindum af bóluefni, nýsköpun og viðreisn efnahagslífsins, dómur yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu og staða eldri borgara er á meðal þess sem fjallað verður um á Sprengisandi á Bylgjunni á dag. 6. desember 2020 09:16