Moyes kennir dómaranum um tapið: Boltinn var fyrir ofan höfuðið á mér Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. desember 2020 22:30 Moyes ræddi lengi við dómarana í leikslok. vísir/Getty David Moyes, stjóri West Ham, segir eina slæma ákvörðun dómarateymisins hafa skemmt leikinn fyrir sínu liði þegar West Ham beið lægri hlut fyrir Man Utd í kvöld. David Moyes, stjóri West Ham, segir eina slæma ákvörðun dómarateymisins hafa skemmt leikinn fyrir sínu liði þegar West Ham beið lægri hlut fyrir Man Utd í kvöld. Moyes hraunaði yfir dómarateymið í viðtali eftir leik en hann var mjög ósáttur með að jöfnunarmark Paul Pogba skyldi hafa staðið þar sem hann vildi meina að boltinn hefði farið út af vellinum í aðdraganda marksins. „Við spiluðum mjög vel. Eina ástæðan fyrir því að við misstum leikinn úr höndunum var slæm ákvörðun dómaranna. Boltinn fór fyrir ofan höfuðið á mér. Það var enginn í betri aðstöðu til að sjá það en ég,“ sagði Moyes. „Línuvörðurinn segist ekki hafa séð þetta. Það er lélegt. Boltinn var farinn útaf. Það sést best á viðbrögðum leikmanna. Allir okkar leikmenn voru sammála um þetta. Það slokknaði á okkur við þetta og það er mjög svekkjandi,“ sagði Moyes. Atvikið sem um ræðir var skoðað með VAR myndbandatækninni en Moyes segir engu að síður að þetta hafi verið röng ákvörðun sem hafi skemmt leikinn fyrir sínu liði. „Ég er ánægður með að við sýndum stuðningsmönnunum flotta frammistöðu, sérstaklega í 60 mínútur. Ég er svekktur að við skyldum ekki geta gefið þeim úrslit en ég tel að dómararnir hafi haft mikil áhrif á það,“ sagði Moyes. Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd eignaði sér met með enn einni endurkomunni Lið Manchester United hefur verið gjarnt á að lenda undir og koma til baka í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð. 5. desember 2020 20:30 Enn ein endurkoman hjá Man Utd Manchester United fór illa með West Ham í síðari hálfleik eftir að West Ham hafði töluverða yfirburði í fyrri hálfleiknum. 5. desember 2020 19:23 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
David Moyes, stjóri West Ham, segir eina slæma ákvörðun dómarateymisins hafa skemmt leikinn fyrir sínu liði þegar West Ham beið lægri hlut fyrir Man Utd í kvöld. Moyes hraunaði yfir dómarateymið í viðtali eftir leik en hann var mjög ósáttur með að jöfnunarmark Paul Pogba skyldi hafa staðið þar sem hann vildi meina að boltinn hefði farið út af vellinum í aðdraganda marksins. „Við spiluðum mjög vel. Eina ástæðan fyrir því að við misstum leikinn úr höndunum var slæm ákvörðun dómaranna. Boltinn fór fyrir ofan höfuðið á mér. Það var enginn í betri aðstöðu til að sjá það en ég,“ sagði Moyes. „Línuvörðurinn segist ekki hafa séð þetta. Það er lélegt. Boltinn var farinn útaf. Það sést best á viðbrögðum leikmanna. Allir okkar leikmenn voru sammála um þetta. Það slokknaði á okkur við þetta og það er mjög svekkjandi,“ sagði Moyes. Atvikið sem um ræðir var skoðað með VAR myndbandatækninni en Moyes segir engu að síður að þetta hafi verið röng ákvörðun sem hafi skemmt leikinn fyrir sínu liði. „Ég er ánægður með að við sýndum stuðningsmönnunum flotta frammistöðu, sérstaklega í 60 mínútur. Ég er svekktur að við skyldum ekki geta gefið þeim úrslit en ég tel að dómararnir hafi haft mikil áhrif á það,“ sagði Moyes.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd eignaði sér met með enn einni endurkomunni Lið Manchester United hefur verið gjarnt á að lenda undir og koma til baka í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð. 5. desember 2020 20:30 Enn ein endurkoman hjá Man Utd Manchester United fór illa með West Ham í síðari hálfleik eftir að West Ham hafði töluverða yfirburði í fyrri hálfleiknum. 5. desember 2020 19:23 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Man Utd eignaði sér met með enn einni endurkomunni Lið Manchester United hefur verið gjarnt á að lenda undir og koma til baka í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð. 5. desember 2020 20:30
Enn ein endurkoman hjá Man Utd Manchester United fór illa með West Ham í síðari hálfleik eftir að West Ham hafði töluverða yfirburði í fyrri hálfleiknum. 5. desember 2020 19:23