Jóhann Berg stoltur af árangri sínum og segir líkamann orðin góðan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2020 07:01 Jóhann Berg hefur leikið með Burnley í ensku úrvalsdeildinni síðan 2016. Eftir meiðsli undanfarið er hann orðinn góður og stefnir á áframhaldandi veru í efstu deild Englands. Jason Cairnduff/Getty Images Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er einn fárra Íslendinga sem hefur leikið 100 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir skrokkinn orðinn góðan eftir nokkuð erfiðan tíma vegna meiðsla undanfarið. Hinn þrítugi Jóhann Berg ræddi við Bjarna Þór Viðarsson hjá Símanum Sport um ferilinn, framtíðina og árangurinn hingað til. „Markmiðið var alltaf að spila í ensku úrvalsdeildinni. Að ná 100 leikjum var kannski ekki alveg það sem maður var að hugsa um á þeim tíma,“ sagði þessi öflugi leikmaður í viðtalinu. „Ég er gríðarlega stoltur af þessum árangri enda hefur það sýnt sig að það eru ekki margir sem ná slíkum árangri. Ég er búinn að vera í basli með smá meiðsli en þessi sigur gegn Crystal Palace um síðustu helgi var afar mikilvægur enda fyrsti sigur tímabilsins,“ sagði Jóhann Berg um gengið hingað til. Hann nefndi þó leikinn gegn Manchester City sem tapaðist 5-0 og sagði að allir hjá Burnley vissu að þeir þyrftu að gera betur. „Líkaminn er í góðu lagi núna en þetta hefur verið smá svona stopp og start hjá mér. Það er að mörgu leyti erfiðara en þessi langtíma meiðsli því maður veit aldrei hversu langan tíma maður verður frá. Það er virkilega erfitt og hefur verið erfitt bæði líkamlega og andlega fyrir mig. Það er hins vegar ekkert annað að gera en að halda áfram. Ég æfi á hverjum degi og vonandi mun ég fá fleiri mínútur á næstu vikum og mánuðum, sagði Jóhann að lokum. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. Þá er vert að minnast á það að Jóhann mætir Gylfa Þór Sigurðssyni í sannkölluðum Íslendingaslag í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Nú er bara að vona að þeir byrji báðir leikinn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Hinn þrítugi Jóhann Berg ræddi við Bjarna Þór Viðarsson hjá Símanum Sport um ferilinn, framtíðina og árangurinn hingað til. „Markmiðið var alltaf að spila í ensku úrvalsdeildinni. Að ná 100 leikjum var kannski ekki alveg það sem maður var að hugsa um á þeim tíma,“ sagði þessi öflugi leikmaður í viðtalinu. „Ég er gríðarlega stoltur af þessum árangri enda hefur það sýnt sig að það eru ekki margir sem ná slíkum árangri. Ég er búinn að vera í basli með smá meiðsli en þessi sigur gegn Crystal Palace um síðustu helgi var afar mikilvægur enda fyrsti sigur tímabilsins,“ sagði Jóhann Berg um gengið hingað til. Hann nefndi þó leikinn gegn Manchester City sem tapaðist 5-0 og sagði að allir hjá Burnley vissu að þeir þyrftu að gera betur. „Líkaminn er í góðu lagi núna en þetta hefur verið smá svona stopp og start hjá mér. Það er að mörgu leyti erfiðara en þessi langtíma meiðsli því maður veit aldrei hversu langan tíma maður verður frá. Það er virkilega erfitt og hefur verið erfitt bæði líkamlega og andlega fyrir mig. Það er hins vegar ekkert annað að gera en að halda áfram. Ég æfi á hverjum degi og vonandi mun ég fá fleiri mínútur á næstu vikum og mánuðum, sagði Jóhann að lokum. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. Þá er vert að minnast á það að Jóhann mætir Gylfa Þór Sigurðssyni í sannkölluðum Íslendingaslag í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Nú er bara að vona að þeir byrji báðir leikinn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira