Halldór og Eiríkur fara á kostum í nýrri snjóbrettamynd Stefán Árni Pálsson skrifar 4. desember 2020 12:30 Rúmlega fjörutíu mínútna snjóbrettamynd sem frumsýnd var í vikunni. Snjóbrettakapparnir og bræðurnir Halldór og Eiríkur Helgasynir fara mikinn í glænýrri snjóbrettamynd, Scandalnavians 2, sem frumsýnd var í vikunni. Þeir snjóbrettakappar sem taka þátt í myndinnir eru Svíarnir Sven Thorgren, Nisse Arvidsson, Johan Nordhag, Ludvig Billtoft, Norðmennirnir Alek Østereng, Fridtjof „Fridge“ Tischendorf, Len Roald Jørgensen Finninn Antti Jussila og síðan bræðurnir Halldór Helgason og Eiríkur Helgason. Við efni Íslendingana má heyra lögin Efnið með Gísla Pálma og Reykjavík með Vonbrigði. Það hefur tekið tvö ár að framleiða myndina og var það orðið að áskorun að klára myndina vegna heimsfaraldursins en enginn gat flogið á milli skíðabrekka til að taka upp efni fyrir myndina eins og venjulega. Atriði Halldórs byrjar eftir um 16 mínútur í myndinni og Eika þegar tæpar 24 mínútur eru liðnar. Að venju leika þeir listir sínar á Akureyri, meðal annars ofan á vegskála Vaðlaheiðarganga, en þeir fara einnig víðar um Ísland. Snjóbrettaíþróttir Bíó og sjónvarp Akureyri Tengdar fréttir Halldór tileinkaði stökkið föllnum félaga Um síðustu helgi fóru fram X Games leikarnir í Aspen en um er að ræða eina þekktustu vetraríþróttakeppni í heiminum. 29. janúar 2020 15:30 Halldór Helga og Stefanía eiga von á sínu fyrsta barni Snjóbrettakappinn Halldór Helgason og Stefanía Ingadóttir eiga von á sínu fyrsta barni. 28. október 2020 12:00 Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38 Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Sjá meira
Þeir snjóbrettakappar sem taka þátt í myndinnir eru Svíarnir Sven Thorgren, Nisse Arvidsson, Johan Nordhag, Ludvig Billtoft, Norðmennirnir Alek Østereng, Fridtjof „Fridge“ Tischendorf, Len Roald Jørgensen Finninn Antti Jussila og síðan bræðurnir Halldór Helgason og Eiríkur Helgason. Við efni Íslendingana má heyra lögin Efnið með Gísla Pálma og Reykjavík með Vonbrigði. Það hefur tekið tvö ár að framleiða myndina og var það orðið að áskorun að klára myndina vegna heimsfaraldursins en enginn gat flogið á milli skíðabrekka til að taka upp efni fyrir myndina eins og venjulega. Atriði Halldórs byrjar eftir um 16 mínútur í myndinni og Eika þegar tæpar 24 mínútur eru liðnar. Að venju leika þeir listir sínar á Akureyri, meðal annars ofan á vegskála Vaðlaheiðarganga, en þeir fara einnig víðar um Ísland.
Snjóbrettaíþróttir Bíó og sjónvarp Akureyri Tengdar fréttir Halldór tileinkaði stökkið föllnum félaga Um síðustu helgi fóru fram X Games leikarnir í Aspen en um er að ræða eina þekktustu vetraríþróttakeppni í heiminum. 29. janúar 2020 15:30 Halldór Helga og Stefanía eiga von á sínu fyrsta barni Snjóbrettakappinn Halldór Helgason og Stefanía Ingadóttir eiga von á sínu fyrsta barni. 28. október 2020 12:00 Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38 Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Sjá meira
Halldór tileinkaði stökkið föllnum félaga Um síðustu helgi fóru fram X Games leikarnir í Aspen en um er að ræða eina þekktustu vetraríþróttakeppni í heiminum. 29. janúar 2020 15:30
Halldór Helga og Stefanía eiga von á sínu fyrsta barni Snjóbrettakappinn Halldór Helgason og Stefanía Ingadóttir eiga von á sínu fyrsta barni. 28. október 2020 12:00
Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38