Framtíðarsýnin að konur geti sjálfar tekið strok Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. desember 2020 14:24 Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Frá 4. janúar 2021 munu konur geta pantað tíma í skimun fyrir leghálskrabbameini á heilsuvera.is eða á næstu heilsugæslustöð. Þá munu þær sem sækja reglubundna skimun vegna krabbameins í brjóstum getað pantað tíma hjá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana frá 6. janúar nk. Krabbameinsskimanir flytjast um áramótin frá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins og til Landspítala og Heilsugæslunnar. Landspítali mun sjá um leit að krabbameini í brjóstum en heilsugæslustöðvarnar um leit að krabbameini í leghálsi. Samhæfingamiðstöð krabbameinsskimana mun hafa yfirumsjón með hópleit að krabbameinum á Íslandi. Hún heyrir undir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en starfar á landsvísu. Skimun fyrir krabbameini í brjóstum fer áfram fram í húsnæði Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð, þar til hún flyst á Eiríksgötu 5 á vormánuðum. Ljósmæður og hjúkrunarfræðingar sem fengið hafa sérstaka þjálfun munu annast sýnatök vegna leghálskrabbameins á heilsugæslustöðvunum. Sú breyting verður á fyrirkomulagi skimana að HPV-mæling verður fyrsta rannsókn. Þetta mun, að sögn Óskar Reykdalssonar, forstjóra Heilsugæslunnar, auka næmni og verða til þess að 20-30% fleiri svokölluð „sjúkleg sýni“ greinast. Áætlað er að í um 20% tilvika verði einnig tekið frumusýni. Framtíðarsýnin er sú að áherslan flytjist yfir á HPV-mælingarnar, sem mun verða til þess að konur geta sjálfar tekið sýni heima. Frumusýnatakan er flóknari og verður áfram á höndum heilbrigðisstarfsmanna. Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Heilbrigðismál Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Sjá meira
Krabbameinsskimanir flytjast um áramótin frá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins og til Landspítala og Heilsugæslunnar. Landspítali mun sjá um leit að krabbameini í brjóstum en heilsugæslustöðvarnar um leit að krabbameini í leghálsi. Samhæfingamiðstöð krabbameinsskimana mun hafa yfirumsjón með hópleit að krabbameinum á Íslandi. Hún heyrir undir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en starfar á landsvísu. Skimun fyrir krabbameini í brjóstum fer áfram fram í húsnæði Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð, þar til hún flyst á Eiríksgötu 5 á vormánuðum. Ljósmæður og hjúkrunarfræðingar sem fengið hafa sérstaka þjálfun munu annast sýnatök vegna leghálskrabbameins á heilsugæslustöðvunum. Sú breyting verður á fyrirkomulagi skimana að HPV-mæling verður fyrsta rannsókn. Þetta mun, að sögn Óskar Reykdalssonar, forstjóra Heilsugæslunnar, auka næmni og verða til þess að 20-30% fleiri svokölluð „sjúkleg sýni“ greinast. Áætlað er að í um 20% tilvika verði einnig tekið frumusýni. Framtíðarsýnin er sú að áherslan flytjist yfir á HPV-mælingarnar, sem mun verða til þess að konur geta sjálfar tekið sýni heima. Frumusýnatakan er flóknari og verður áfram á höndum heilbrigðisstarfsmanna.
Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Heilbrigðismál Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Sjá meira