Solskjær viðurkennir að hann hefði kannski átt að taka Fred af velli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2020 13:30 Ítalski dómarinn Daniele Orsato gefur Fred gul spjaldið í fyrri hálfleik gegn Paris Saint-Germain. Hann fékk annað gult í seinni hálfleik og þar með rautt. getty/Martin Rickett Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir að hann hefði kannski átt að taka Fred af velli í hálfleik í leiknum gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær. Fred var stálheppinn að fá aðeins gult spjald þegar hann skallaði Leandro Parades í fyrri hálfleik í leiknum á Old Trafford. Hann slapp ekki jafn vel þegar hann tæklaði Ander Herrera á 70. mínútu, skömmu eftir að PSG komst í 1-2. Brassinn fékk þá sitt annað gula spjald og þar með rautt. „Hann var heppinn að haldast inni á vellinum. Dómarinn gerði mistök þar en það er leyfilegt,“ sagði Solskjær aðspurður um fyrra gula spjaldið sem Fred fékk. „Hann lék vel en vegna ákvörðunarinnar sem dómarinn tók hugsar þú kannski til baka og segir að þú hefðir átt að taka hann af velli. En frammistaðan kallaði ekki á að hann yrði tekinn af velli.“ Solskjær segir að seinna gula spjaldið sem Fred fékk hafi ekki verið réttmætt. „Þetta var ekki brot. Fred var agaður í seinni hálfleik. Ég bað hann um að fara varlega og hann gerði það,“ sagði Solskjær. United þarf að fá stig gegn RB Leipzig á útivelli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar til að komast áfram í sextán liða úrslit keppninnar. United vann fyrri leikinn gegn Leipzig, 5-0. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á Old Trafford, fernu Giroud, mörk Börsunga og Immobile bjarga stigi á Signal Iduna Park Næstsíðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fór fram í gærkvöld og hér að neðan má sjá mörkin úr helstu leikjum miðvikudagsins. 3. desember 2020 08:31 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira
Fred var stálheppinn að fá aðeins gult spjald þegar hann skallaði Leandro Parades í fyrri hálfleik í leiknum á Old Trafford. Hann slapp ekki jafn vel þegar hann tæklaði Ander Herrera á 70. mínútu, skömmu eftir að PSG komst í 1-2. Brassinn fékk þá sitt annað gula spjald og þar með rautt. „Hann var heppinn að haldast inni á vellinum. Dómarinn gerði mistök þar en það er leyfilegt,“ sagði Solskjær aðspurður um fyrra gula spjaldið sem Fred fékk. „Hann lék vel en vegna ákvörðunarinnar sem dómarinn tók hugsar þú kannski til baka og segir að þú hefðir átt að taka hann af velli. En frammistaðan kallaði ekki á að hann yrði tekinn af velli.“ Solskjær segir að seinna gula spjaldið sem Fred fékk hafi ekki verið réttmætt. „Þetta var ekki brot. Fred var agaður í seinni hálfleik. Ég bað hann um að fara varlega og hann gerði það,“ sagði Solskjær. United þarf að fá stig gegn RB Leipzig á útivelli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar til að komast áfram í sextán liða úrslit keppninnar. United vann fyrri leikinn gegn Leipzig, 5-0. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á Old Trafford, fernu Giroud, mörk Börsunga og Immobile bjarga stigi á Signal Iduna Park Næstsíðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fór fram í gærkvöld og hér að neðan má sjá mörkin úr helstu leikjum miðvikudagsins. 3. desember 2020 08:31 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira
Sjáðu mörkin á Old Trafford, fernu Giroud, mörk Börsunga og Immobile bjarga stigi á Signal Iduna Park Næstsíðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fór fram í gærkvöld og hér að neðan má sjá mörkin úr helstu leikjum miðvikudagsins. 3. desember 2020 08:31