Sex milljóna króna akstursstyrkjum sagt upp hjá Rangárþingi ytra og Ásahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. desember 2020 20:40 Akstursstyrkir verða felldir niður hjá nokkrum starfsmönnum á Hellu og á Laugalandi í Holtum, sem starfa í skólum, sem byggðasamlagið Oddi rekur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Byggðasamlagið Oddi, sem rekur grunn- og leikskóla í Rangárþingi ytra, þ.e. á Hellu og á Laugalandi í Holtum hefur sagt upp akstursstyrkjum nokkurra starfsmanna og ætlar sér að spara þannig sex milljónir króna. Um er að ræða tímabundna styrki sem tóku gildi 1 ágúst 2019 og áttu að falla út í lok júlí á næsta ári en falla út fyrr. „Akstursstyrkirnir er hluti af margvíslegum aðgerðum sem gripið er til vegna fyrirsjáanlegs tekjusamdráttar sveitarfélagsins á næsta ári,“ segir Ágúst Sigurðsson, formaður Odda og sveitarstjóri Rangárþings ytra en Ásahreppur er líka í byggðasamlaginu. Ágúst Sigurðsson, formaður stjórnar Odda og sveitarstjóri Rangárþings ytra.Aðsend Samkvæmt upplýsingum frá Ágústi eru í leikskólanum á Laugalandi 16 af 17 starfsmönnum sem fá greidda akstursstyrki í dag. Þegar styrkirnir falla út þá munu 10 ófaglærðir starfsmenn áfram fá greidda samningsbundna akstursstyrki en tímabundnir akstursstyrkir hjá 6 faglærðum starfsmönnum falla út. Í Laugalandsskóla eru 8 starfsmenn, sem fá samningsbundna akstursstyrki og á því verður ekki breyting. Í leikskólanum Heklukoti á Hellu eru 7 starfsmenn af 43 sem fá tímabundna akstursstyrki í dag en allir þeir styrkir munu falla út. En er bara verið að segja upp akstursstyrkjum hjá þessu starfsfólki eða hjá fleiri starfsmönnum sveitarfélagsins? „Þetta eru einu akstursstyrkirnir, sem hafa verið greiddir fyrir utan fyrrgreinda samningsbundna akstursstyrki til ófaglærðra við leikskólann og grunnskólann á Laugalandi en gert er ráð fyrir að þeir styrkir haldi sér, alls um 4,6 milljónir króna á næsta ári,“ segir Ágúst. Ásahreppur Rangárþing ytra Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
„Akstursstyrkirnir er hluti af margvíslegum aðgerðum sem gripið er til vegna fyrirsjáanlegs tekjusamdráttar sveitarfélagsins á næsta ári,“ segir Ágúst Sigurðsson, formaður Odda og sveitarstjóri Rangárþings ytra en Ásahreppur er líka í byggðasamlaginu. Ágúst Sigurðsson, formaður stjórnar Odda og sveitarstjóri Rangárþings ytra.Aðsend Samkvæmt upplýsingum frá Ágústi eru í leikskólanum á Laugalandi 16 af 17 starfsmönnum sem fá greidda akstursstyrki í dag. Þegar styrkirnir falla út þá munu 10 ófaglærðir starfsmenn áfram fá greidda samningsbundna akstursstyrki en tímabundnir akstursstyrkir hjá 6 faglærðum starfsmönnum falla út. Í Laugalandsskóla eru 8 starfsmenn, sem fá samningsbundna akstursstyrki og á því verður ekki breyting. Í leikskólanum Heklukoti á Hellu eru 7 starfsmenn af 43 sem fá tímabundna akstursstyrki í dag en allir þeir styrkir munu falla út. En er bara verið að segja upp akstursstyrkjum hjá þessu starfsfólki eða hjá fleiri starfsmönnum sveitarfélagsins? „Þetta eru einu akstursstyrkirnir, sem hafa verið greiddir fyrir utan fyrrgreinda samningsbundna akstursstyrki til ófaglærðra við leikskólann og grunnskólann á Laugalandi en gert er ráð fyrir að þeir styrkir haldi sér, alls um 4,6 milljónir króna á næsta ári,“ segir Ágúst.
Ásahreppur Rangárþing ytra Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira