Elvar Már leikmaður mánaðarins í Litáen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2020 16:30 Elvar Már Friðriksson hefur leikið vel á sínu fyrsta tímabili í litháísku úrvalsdeildinni. vísir/bára Elvar Már Friðriksson, leikstjórnandi BC Siauliai, hefur verið valinn besti leikmaður nóvember-mánaðar í litáísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Njarðvíkingurinn átti stóran þátt í því Siauliai vann síðustu tvo leiki sína. Liðið fór afar illa af stað í vetur og tapaði fyrstu sjö leikjum sínum í litháísku deildinni. The #betsafeLKL November MVP award goes to @elvarfridriksson who led @bc.siauliai to the first 2 victories of this season #ShowMustGoOn pic.twitter.com/LVotSsfrFG— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 30, 2020 Elvar skoraði 21 stig og gaf tólf stoðsendingar í 93-88 sigri á Neptunas og fylgdi þeirri frammistöðu eftir með sextán stigum og sjö stoðsendingum þegar Siauliai vann Nevezis-Optibet, 87-85. Í níu deildarleikjum á tímabilinu er Elvar með 16,4 stig, 4,0 fráköst og 7,8 stoðsendingar að meðaltali. Hann er með 53,8 prósent skotnýtingu inni í teig og 37,3 prósent nýtingu í þriggja stiga skotum. Elvar er stoðsendingahæsti leikmaður litáísku deildarinnar og sá fjórði stigahæsti. Þá er hann annar þegar kemur að framlagsstigum með 21,6 slík að meðaltali í leik. When it comes to assists, these guys are currently the most noticeable in the league #betsafeLKL #ShowMustGoOn pic.twitter.com/s5p6iu3NmH— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 29, 2020 Have a look at leading #betsafeLKL scorers #ShowMustGoOn pic.twitter.com/QzHqowQKvu— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 27, 2020 Elvar lék með íslenska landsliðinu í leikjum þess í forkeppni heimsmeistaramótsins 2023 í síðustu viku. Í sigrinum á Lúxemborg á fimmtudaginn, 90-76, skoraði hann þrettán stig og gaf fjórar stoðsendingar. Elvar var svo með níu stig í sigrinum á Kósóvó, 86-62, á laugardaginn. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. 28. nóvember 2020 16:55 Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Njarðvíkingurinn átti stóran þátt í því Siauliai vann síðustu tvo leiki sína. Liðið fór afar illa af stað í vetur og tapaði fyrstu sjö leikjum sínum í litháísku deildinni. The #betsafeLKL November MVP award goes to @elvarfridriksson who led @bc.siauliai to the first 2 victories of this season #ShowMustGoOn pic.twitter.com/LVotSsfrFG— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 30, 2020 Elvar skoraði 21 stig og gaf tólf stoðsendingar í 93-88 sigri á Neptunas og fylgdi þeirri frammistöðu eftir með sextán stigum og sjö stoðsendingum þegar Siauliai vann Nevezis-Optibet, 87-85. Í níu deildarleikjum á tímabilinu er Elvar með 16,4 stig, 4,0 fráköst og 7,8 stoðsendingar að meðaltali. Hann er með 53,8 prósent skotnýtingu inni í teig og 37,3 prósent nýtingu í þriggja stiga skotum. Elvar er stoðsendingahæsti leikmaður litáísku deildarinnar og sá fjórði stigahæsti. Þá er hann annar þegar kemur að framlagsstigum með 21,6 slík að meðaltali í leik. When it comes to assists, these guys are currently the most noticeable in the league #betsafeLKL #ShowMustGoOn pic.twitter.com/s5p6iu3NmH— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 29, 2020 Have a look at leading #betsafeLKL scorers #ShowMustGoOn pic.twitter.com/QzHqowQKvu— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 27, 2020 Elvar lék með íslenska landsliðinu í leikjum þess í forkeppni heimsmeistaramótsins 2023 í síðustu viku. Í sigrinum á Lúxemborg á fimmtudaginn, 90-76, skoraði hann þrettán stig og gaf fjórar stoðsendingar. Elvar var svo með níu stig í sigrinum á Kósóvó, 86-62, á laugardaginn.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. 28. nóvember 2020 16:55 Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. 28. nóvember 2020 16:55
Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50