Tárin streymdu hjá dóttur Maradonas eftir fögnuð Boca Juniors Sindri Sverrisson skrifar 30. nóvember 2020 09:32 Dalma Maradona var í heiðursstúku föður síns, með eiginmanni sínum, og táraðist yfir gjörningi leikmanna Boca Juniors. Getty/Alejandro Pagni Dalma Maradona, dóttir Diegos heitins, hélt ekki aftur af tárunum þegar leikmenn Boca Juniors komu og klöppuðu til hennar eftir mark sem þeir skoruðu í gær. Boca Juniors og Newell‘s Old Boys, lið sem að Maradona lék með á sínum tíma, mættust í gær og unnu Boca 2-0 sigur. Eftir fyrra markið fóru allir leikmenn Boca að heiðursstúku Maradonas á La Bombonera leikvanginum, þar sem Dalma dóttir hans sat, lögðu treyju Diegos á jörðina og klöppuðu til Dölmu. The raw emotion of Dalma Maradona, Diego s daughter, upon receiving an ovation from Boca Juniors after scoring the game s opening goal. pic.twitter.com/i7ScvTQcAh— Nico Cantor (@Nicocantor1) November 29, 2020 Leikmenn beggja liða báru nafn Maradonas aftan á treyjum sínum, og á treyju dómarans stóð „Takk Diego“. Liðin mættust í hinum nýja argentínska deildabikar, sem kemur í stað argentínsku deildarinnar á þessari leiktíð, en keppnin hefur nú verið nefnd Diego Armando Maradona bikarinn til heiðurs goðinu sem lést í síðustu viku. Dalma og Diego Maradona saman á góðri stundu á HM árið 2010.Getty/ Jamie Squire Maradona var heiðraður á fótboltaleikjum víða um heim um helgina. Hann var sérstaklega hylltur í Napólí enda er Maradona í guðatölu í borginni eftir að hafa átt þar sín bestu ár á mögnuðum ferli og leitt liðið að meistaratitlum. Napoli og Messi heiðruðu goðið Napoli fagnaði 4-0 sigri gegn Roma í gær í fyrsta leik sínum eftir andlát Maradonas. Mínútu þögn var fyrir leik eins og í öðrum leikjum á Ítalíu, til minningar um argentínska snillinginn, og á 10. mínútu var hlé á leiknum á meðan að klappað var fyrir honum. Leikmenn Napoli léku í sérstökum búningum sem minntu á argentínska landsliðsbúninginn, og fyrir leik lagði fyrirliðinn Lorenzo Insigne blómvönd fyrir framan stóra mynd af Maradona. Hann fagnaði marki sínu í leiknum með því að ná í Maradona-treyju og kyssa hana. Lorenzo Insigne minntist Diegos Maradona fyrir 4-0 sigurinn á Roma í gær.Getty/Francesco Pecoraro Lionel Messi heiðraði landa sinn sömuleiðis eftir mark sem hann skoraði gegn Osasuna í 4-0 sigri Barcelona á laugardaginn, í spænsku 1. deildinni. Messi náði í Newell‘s Old Boys treyju, fór í hana og benti til himins. Fótbolti Andlát Diegos Maradona Argentína Tengdar fréttir Napoli valtaði yfir Rómverja Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. 29. nóvember 2020 21:42 Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29. nóvember 2020 14:20 Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. 27. nóvember 2020 15:01 Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. 27. nóvember 2020 08:00 Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld. 26. nóvember 2020 07:31 Messi segir Maradona eilífan Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona. 25. nóvember 2020 21:20 Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira
Boca Juniors og Newell‘s Old Boys, lið sem að Maradona lék með á sínum tíma, mættust í gær og unnu Boca 2-0 sigur. Eftir fyrra markið fóru allir leikmenn Boca að heiðursstúku Maradonas á La Bombonera leikvanginum, þar sem Dalma dóttir hans sat, lögðu treyju Diegos á jörðina og klöppuðu til Dölmu. The raw emotion of Dalma Maradona, Diego s daughter, upon receiving an ovation from Boca Juniors after scoring the game s opening goal. pic.twitter.com/i7ScvTQcAh— Nico Cantor (@Nicocantor1) November 29, 2020 Leikmenn beggja liða báru nafn Maradonas aftan á treyjum sínum, og á treyju dómarans stóð „Takk Diego“. Liðin mættust í hinum nýja argentínska deildabikar, sem kemur í stað argentínsku deildarinnar á þessari leiktíð, en keppnin hefur nú verið nefnd Diego Armando Maradona bikarinn til heiðurs goðinu sem lést í síðustu viku. Dalma og Diego Maradona saman á góðri stundu á HM árið 2010.Getty/ Jamie Squire Maradona var heiðraður á fótboltaleikjum víða um heim um helgina. Hann var sérstaklega hylltur í Napólí enda er Maradona í guðatölu í borginni eftir að hafa átt þar sín bestu ár á mögnuðum ferli og leitt liðið að meistaratitlum. Napoli og Messi heiðruðu goðið Napoli fagnaði 4-0 sigri gegn Roma í gær í fyrsta leik sínum eftir andlát Maradonas. Mínútu þögn var fyrir leik eins og í öðrum leikjum á Ítalíu, til minningar um argentínska snillinginn, og á 10. mínútu var hlé á leiknum á meðan að klappað var fyrir honum. Leikmenn Napoli léku í sérstökum búningum sem minntu á argentínska landsliðsbúninginn, og fyrir leik lagði fyrirliðinn Lorenzo Insigne blómvönd fyrir framan stóra mynd af Maradona. Hann fagnaði marki sínu í leiknum með því að ná í Maradona-treyju og kyssa hana. Lorenzo Insigne minntist Diegos Maradona fyrir 4-0 sigurinn á Roma í gær.Getty/Francesco Pecoraro Lionel Messi heiðraði landa sinn sömuleiðis eftir mark sem hann skoraði gegn Osasuna í 4-0 sigri Barcelona á laugardaginn, í spænsku 1. deildinni. Messi náði í Newell‘s Old Boys treyju, fór í hana og benti til himins.
Fótbolti Andlát Diegos Maradona Argentína Tengdar fréttir Napoli valtaði yfir Rómverja Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. 29. nóvember 2020 21:42 Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29. nóvember 2020 14:20 Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. 27. nóvember 2020 15:01 Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. 27. nóvember 2020 08:00 Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld. 26. nóvember 2020 07:31 Messi segir Maradona eilífan Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona. 25. nóvember 2020 21:20 Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira
Napoli valtaði yfir Rómverja Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. 29. nóvember 2020 21:42
Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29. nóvember 2020 14:20
Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. 27. nóvember 2020 15:01
Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. 27. nóvember 2020 08:00
Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld. 26. nóvember 2020 07:31
Messi segir Maradona eilífan Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona. 25. nóvember 2020 21:20
Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32