Vonast eftir tvíeyki úr sóttkví með Söndru fyrir leikinn við Ísland Sindri Sverrisson skrifar 27. nóvember 2020 17:01 Byrjunarlið Íslands í sigrinum gegn Slóvakíu í gær. Með sigri gegn Ungverjalandi á þriðjudag gæti Ísland mögulega tryggt sér farseðilinn á EM í Englandi. Instagram/@footballiceland Ísland gæti mögulega tryggt sér sæti á EM kvenna í fótbolta á þriðjudaginn með sigri á Ungverjalandi. Ungverjar vonast til að fá tvo leikmenn Leverkusen úr sóttkví og í lið sitt sem mætir Íslandi í lokaumferð undankeppni EM á þriðjudag. Með sigri í leiknum, sem fram fer í Újpest, eru góðar líkur á að Ísland komist beint á EM sem eitt þriggja liða með bestan árangur í 2. sæti síns riðils. Komist Ísland ekki beint á EM fer liðið í umspil í apríl. Það varð ljóst með 3-1 sigrinum á Slóvakíu í gær. Sandra María Jessen var valin í landsliðshópinn fyrir leikina tvo en var skipt út eftir að upp kom kórónuveirusmit hjá liði hennar í Þýskalandi, Leverkusen. Smitið hafði í för með sér að Sandra og liðsfélagar hennar þurftu að fara í sóttkví. Henrietta Csiszár og Lilla Turányi, sem líka eru leikmenn Leverkusen, eru fastamenn í ungverska landsliðinu. Þær hafa líkt og Sandra verið í sóttkví en samkvæmt frétt á heimasíðu ungverska sambandsins standa enn vonir til þess að þær geti spilað gegn Íslandi. Þar segir að beðið verði fram á síðustu stundu með að ákveða hvort tvíeykið, sem og leikmenn FTC-Telekom í Ungverjalandi, verði með gegn Íslandi. Á meðan að það er óljóst hafa yngri leikmenn fengið tækifæri til að æfa með landsliðinu, segir þjálfarinn Edina Markó. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn braut bein í hendinni þegar hann lamdi í nuddbekk Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er kominn í gips eftir að hafa brotið bein í hendinni í leiknum gegn Slóvakíu í gær. 27. nóvember 2020 07:31 Sara Björk: Erum einu skrefi nær markmiðinu okkar Ísland vann góðan 3-1 sigur á Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2022 í kvöld eftir að vera 1-0 undir í hálfleik. Landsliðsfyrirliðinn var ósátt með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik. 26. nóvember 2020 20:20 Stelpurnar á áætlun eftir sigur í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM 2021 (2022), sem fer fram á Engalndi, eftir 3-1 sigur á Slóvakíu á útivelli í dag. Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eitt. 26. nóvember 2020 19:26 Les fyrir jólapróf í læknisfræði á milli leikjanna sem gætu skilað Íslandi á EM Elín Metta Jensen nýtir þann tíma sem gefst í landsleikjatörnum til að sinna námi sínu í læknisfræði. Hún er því í jólapróflestri fyrir leikina mikilvægu við Slóvakíu og Ungverjaland. 26. nóvember 2020 12:01 Hvað þarf til að Ísland spili á EM í Englandi? Fagna Íslendingar EM-sæti á þriðjudaginn? Fer íslenska liðið í umspil? Verður EM-draumurinn kannski að engu í Ungverjalandi, í annað sinn á skömmum tíma? 26. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Í beinni: Newcastle - Arsenal | Heimamenn í lykilstöðu Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Sjá meira
Ungverjar vonast til að fá tvo leikmenn Leverkusen úr sóttkví og í lið sitt sem mætir Íslandi í lokaumferð undankeppni EM á þriðjudag. Með sigri í leiknum, sem fram fer í Újpest, eru góðar líkur á að Ísland komist beint á EM sem eitt þriggja liða með bestan árangur í 2. sæti síns riðils. Komist Ísland ekki beint á EM fer liðið í umspil í apríl. Það varð ljóst með 3-1 sigrinum á Slóvakíu í gær. Sandra María Jessen var valin í landsliðshópinn fyrir leikina tvo en var skipt út eftir að upp kom kórónuveirusmit hjá liði hennar í Þýskalandi, Leverkusen. Smitið hafði í för með sér að Sandra og liðsfélagar hennar þurftu að fara í sóttkví. Henrietta Csiszár og Lilla Turányi, sem líka eru leikmenn Leverkusen, eru fastamenn í ungverska landsliðinu. Þær hafa líkt og Sandra verið í sóttkví en samkvæmt frétt á heimasíðu ungverska sambandsins standa enn vonir til þess að þær geti spilað gegn Íslandi. Þar segir að beðið verði fram á síðustu stundu með að ákveða hvort tvíeykið, sem og leikmenn FTC-Telekom í Ungverjalandi, verði með gegn Íslandi. Á meðan að það er óljóst hafa yngri leikmenn fengið tækifæri til að æfa með landsliðinu, segir þjálfarinn Edina Markó.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn braut bein í hendinni þegar hann lamdi í nuddbekk Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er kominn í gips eftir að hafa brotið bein í hendinni í leiknum gegn Slóvakíu í gær. 27. nóvember 2020 07:31 Sara Björk: Erum einu skrefi nær markmiðinu okkar Ísland vann góðan 3-1 sigur á Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2022 í kvöld eftir að vera 1-0 undir í hálfleik. Landsliðsfyrirliðinn var ósátt með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik. 26. nóvember 2020 20:20 Stelpurnar á áætlun eftir sigur í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM 2021 (2022), sem fer fram á Engalndi, eftir 3-1 sigur á Slóvakíu á útivelli í dag. Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eitt. 26. nóvember 2020 19:26 Les fyrir jólapróf í læknisfræði á milli leikjanna sem gætu skilað Íslandi á EM Elín Metta Jensen nýtir þann tíma sem gefst í landsleikjatörnum til að sinna námi sínu í læknisfræði. Hún er því í jólapróflestri fyrir leikina mikilvægu við Slóvakíu og Ungverjaland. 26. nóvember 2020 12:01 Hvað þarf til að Ísland spili á EM í Englandi? Fagna Íslendingar EM-sæti á þriðjudaginn? Fer íslenska liðið í umspil? Verður EM-draumurinn kannski að engu í Ungverjalandi, í annað sinn á skömmum tíma? 26. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Í beinni: Newcastle - Arsenal | Heimamenn í lykilstöðu Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn braut bein í hendinni þegar hann lamdi í nuddbekk Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er kominn í gips eftir að hafa brotið bein í hendinni í leiknum gegn Slóvakíu í gær. 27. nóvember 2020 07:31
Sara Björk: Erum einu skrefi nær markmiðinu okkar Ísland vann góðan 3-1 sigur á Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2022 í kvöld eftir að vera 1-0 undir í hálfleik. Landsliðsfyrirliðinn var ósátt með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik. 26. nóvember 2020 20:20
Stelpurnar á áætlun eftir sigur í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM 2021 (2022), sem fer fram á Engalndi, eftir 3-1 sigur á Slóvakíu á útivelli í dag. Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eitt. 26. nóvember 2020 19:26
Les fyrir jólapróf í læknisfræði á milli leikjanna sem gætu skilað Íslandi á EM Elín Metta Jensen nýtir þann tíma sem gefst í landsleikjatörnum til að sinna námi sínu í læknisfræði. Hún er því í jólapróflestri fyrir leikina mikilvægu við Slóvakíu og Ungverjaland. 26. nóvember 2020 12:01
Hvað þarf til að Ísland spili á EM í Englandi? Fagna Íslendingar EM-sæti á þriðjudaginn? Fer íslenska liðið í umspil? Verður EM-draumurinn kannski að engu í Ungverjalandi, í annað sinn á skömmum tíma? 26. nóvember 2020 09:01