Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2020 08:00 Fjöldi fólks reyndi að snerta líkbilinn þegar farið var með kistu Diegos Maradona í Jardin Bella Vista kirkjugarðinn þar sem hann var lagður til hinstu hvílu. getty/Mariano Gabriel Sanchez Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. Diego Maradona var jarðaður í gær. Hann lést í fyrradag, sextugur að aldri, af völdum hjartaáfalls. Aðeins fjölskylda og nánustu vinir voru viðstaddir athöfnina í Jardin Bella Vista kirkjugarðinum í Búenos Aíres. Maradona var jarðaður við hlið foreldra sinna, Dölmu og Diego. Fjölmenni safnaðist saman þegar ekið var með kistu Maradonas í kirkjugarðinn. Margir reyndu að snerta líkbílinn í hvert einasta skipti sem umferð stöðvaðist. Kista Maradonas var til sýnis í forsetahöllinni í tólf klukkutíma. Hún var sveipuð argentínska fánanum og treyjum sem hann spilaði í með númerinu 10 á bakinu. Aðdáendur Maradona mynduðu rúmlega kílómetra langa röð við forsetahöllina þar sem þeir biðu eftir því að votta honum virðingu sína. Átök brutust síðan út milli þeirra og lögreglunnar. Steinum og öðru lauslegu var kastað í lögregluna sem svaraði með því að nota táragas og plastkúlur. Nokkrir meiddust í átökunum og nokkrir voru handteknir. Á endanum þurfti að stöðva athöfnina og farið var með kistu Maradonas í kirkjugarðinn síðdegis. Maradona er í guðatölu í Argentínu og þriggja daga þjóðarsorg var lýst yfir í landinu eftir andlát hans. Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Diego Maradona var jarðaður í gær. Hann lést í fyrradag, sextugur að aldri, af völdum hjartaáfalls. Aðeins fjölskylda og nánustu vinir voru viðstaddir athöfnina í Jardin Bella Vista kirkjugarðinum í Búenos Aíres. Maradona var jarðaður við hlið foreldra sinna, Dölmu og Diego. Fjölmenni safnaðist saman þegar ekið var með kistu Maradonas í kirkjugarðinn. Margir reyndu að snerta líkbílinn í hvert einasta skipti sem umferð stöðvaðist. Kista Maradonas var til sýnis í forsetahöllinni í tólf klukkutíma. Hún var sveipuð argentínska fánanum og treyjum sem hann spilaði í með númerinu 10 á bakinu. Aðdáendur Maradona mynduðu rúmlega kílómetra langa röð við forsetahöllina þar sem þeir biðu eftir því að votta honum virðingu sína. Átök brutust síðan út milli þeirra og lögreglunnar. Steinum og öðru lauslegu var kastað í lögregluna sem svaraði með því að nota táragas og plastkúlur. Nokkrir meiddust í átökunum og nokkrir voru handteknir. Á endanum þurfti að stöðva athöfnina og farið var með kistu Maradonas í kirkjugarðinn síðdegis. Maradona er í guðatölu í Argentínu og þriggja daga þjóðarsorg var lýst yfir í landinu eftir andlát hans.
Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira