Vara við svikahröppum í aðdraganda Svarts föstudags og Netmánudags Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. nóvember 2020 10:50 Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS, biður fólk að hafa varann á við kaup á netinu. Vísir/Getty Síðustu daga hefur Netöryggissveitin séð aukningu í svikaherferðum í nafni sendingarfyrirtækja. Síðustu daga hefur Netöryggissveitin séð aukningu í svikaherferðum í nafni sendingarfyrirtækja. Í tilkynningu frá Cert-ÍS, netöryggissveitar á vegum Póst- og fjarskiptastofnunar, segir að rekja megi aukninguna til stórtilboðsdagsins „Dags einhleypra“ þann 11. nóvember þar sem verslanir kepptust við að hafa tilboð á vefverslunum sínum og bjóða upp á heimsendingarþjónustu. Svikarar nýti sér oft viðburði sem þennan til að hrinda af stað svikaherferðum og megi búast við fleiri herferðum nú þegar „Svartur föstudagur“ og „Netmánudagur“ eru í vændum. „Svikaherferðirnar virka þannig að sett er upp fölsk vefsíða þar sem notandi er minntur á að greiða sendingarkostnað vegna nýlegra vörukaupa. Síður sem þessar verða sífellt trúverðugri og getur reynst erfitt að greina svikasíður frá raunverulegum greiðslusíðum,“ segir í tilkynningunni. Áður en kreditkortanúmer er gefið upp sé því gott að staldra við og hugsa hvort það sé eitthvað sérkennilegt við greiðslusíðuna eða tilkynninguna. Svartur föstudagur er á morgun og Netmánudagur á mánudaginn. Netglæpir Netöryggi Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Síðustu daga hefur Netöryggissveitin séð aukningu í svikaherferðum í nafni sendingarfyrirtækja. Í tilkynningu frá Cert-ÍS, netöryggissveitar á vegum Póst- og fjarskiptastofnunar, segir að rekja megi aukninguna til stórtilboðsdagsins „Dags einhleypra“ þann 11. nóvember þar sem verslanir kepptust við að hafa tilboð á vefverslunum sínum og bjóða upp á heimsendingarþjónustu. Svikarar nýti sér oft viðburði sem þennan til að hrinda af stað svikaherferðum og megi búast við fleiri herferðum nú þegar „Svartur föstudagur“ og „Netmánudagur“ eru í vændum. „Svikaherferðirnar virka þannig að sett er upp fölsk vefsíða þar sem notandi er minntur á að greiða sendingarkostnað vegna nýlegra vörukaupa. Síður sem þessar verða sífellt trúverðugri og getur reynst erfitt að greina svikasíður frá raunverulegum greiðslusíðum,“ segir í tilkynningunni. Áður en kreditkortanúmer er gefið upp sé því gott að staldra við og hugsa hvort það sé eitthvað sérkennilegt við greiðslusíðuna eða tilkynninguna. Svartur föstudagur er á morgun og Netmánudagur á mánudaginn.
Netglæpir Netöryggi Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira