Les fyrir jólapróf í læknisfræði á milli leikjanna sem gætu skilað Íslandi á EM Sindri Sverrisson skrifar 26. nóvember 2020 12:01 Elín Metta Jensen hefur skorað sex mörk í undankeppninni, þar á meðal þetta mark hér gegn Svíum sem gæti reynst afar dýrmætt. vísir/vilhelm Elín Metta Jensen nýtir þann tíma sem gefst í landsleikjatörnum til að sinna námi sínu í læknisfræði. Hún er því í jólapróflestri fyrir leikina mikilvægu við Slóvakíu og Ungverjaland. Elín Metta Jensen nýtir þann tíma sem gefst í landsleikjatörnum til að sinna námi sínu í læknisfræði. Hún er því í jólapróflestri fyrir leikina mikilvægu við Slóvakíu og Ungverjaland. Ísland mætir Slóvakíu kl. 17 í dag í bænum Senec, eftir að hafa dvalið í Bratislava frá því á sunnudag. Liðið mætir svo Ungverjalandi í Újpest á þriðjudaginn. Í húfi er sæti á sjálfu Evrópumótinu sem fram fer í Englandi sumarið 2022. Elín Metta hefur verið íslenska liðinu afar dýrmæt í undankeppninni og skorað í fimm leikjum af sex, samtals sex mörk. Það var einmitt hún sem að skoraði eina markið þegar Ísland og Slóvakía mættust á Laugardalsvelli fyrir rúmu ári síðan. Valskonan var að sjálfsögðu einnig með í níu daga ferðinni til Svíþjóðar í lok október og mun því hafa verið í 20 daga erlendis þegar landsliðið snýr aftur heim næsta miðvikudag. Hún hafði heppnina með sér í Evrópuleikjum Vals því liðið fékk heimaleik í báðum umferðunum sem það tók þátt í nú í vetur. Reyni að vera dugleg hérna úti Samhliða því að spila og skora mörk fyrir landsliðið og Val sinnir Elín Metta krefjandi námi í læknisfræði, og tekst að láta það ganga upp: „Það hefur gengið ágætlega. Það er ákveðinn kostur að út af Covid þá er allt unnið að heiman og flestir fyrirlestrar í gegnum tölvuna. Ég hef því ekki þurft að sleppa því að mæta eitthvert, sem er ágætt,“ sagði Elín Metta við Vísi í gær. „En það eru jólapróf hjá mér þegar ég kem heim þannig að ég reyni að vera dugleg að læra fyrir þau hérna úti, þegar tími gefst. Svo er bara að vona það besta, að þetta reddist,“ sagði framherjinn og brosti. Klippa: Elín Metta í jólapróflestri EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Hvað þarf til að Ísland spili á EM í Englandi? Fagna Íslendingar EM-sæti á þriðjudaginn? Fer íslenska liðið í umspil? Verður EM-draumurinn kannski að engu í Ungverjalandi, í annað sinn á skömmum tíma? 26. nóvember 2020 09:01 „Erfitt að brjóta þetta lið“ „Þær geta verið hörkugóðar,“ segir Elín Metta Jensen um landslið Slóvakíu fyrir leikinn mikilvæga í undankeppni EM á morgun. 25. nóvember 2020 14:30 Misstu út aðalmarkaskorarann fyrir uppgjörið við Ísland Patrícia Hmírová hefur skorað 80% marka Slóvakíu en missir af leiknum mikilvæga við Ísland á fimmtudaginn vegna kórónuveirusmits. 24. nóvember 2020 17:01 Ætlum beint á EM og verðum með enn betra lið þá „Þetta var risastórt í Hollandi en maður býst við því að þetta verði enn stærra á Englandi og þá vill maður ekkert missa af því,“ segir Ingibjörg Sigurðardóttir um Evrópumótið í fótbolta, fyrir leikina tvo sem gætu skilað Íslandi á mótið. 25. nóvember 2020 12:00 Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Sjá meira
Elín Metta Jensen nýtir þann tíma sem gefst í landsleikjatörnum til að sinna námi sínu í læknisfræði. Hún er því í jólapróflestri fyrir leikina mikilvægu við Slóvakíu og Ungverjaland. Ísland mætir Slóvakíu kl. 17 í dag í bænum Senec, eftir að hafa dvalið í Bratislava frá því á sunnudag. Liðið mætir svo Ungverjalandi í Újpest á þriðjudaginn. Í húfi er sæti á sjálfu Evrópumótinu sem fram fer í Englandi sumarið 2022. Elín Metta hefur verið íslenska liðinu afar dýrmæt í undankeppninni og skorað í fimm leikjum af sex, samtals sex mörk. Það var einmitt hún sem að skoraði eina markið þegar Ísland og Slóvakía mættust á Laugardalsvelli fyrir rúmu ári síðan. Valskonan var að sjálfsögðu einnig með í níu daga ferðinni til Svíþjóðar í lok október og mun því hafa verið í 20 daga erlendis þegar landsliðið snýr aftur heim næsta miðvikudag. Hún hafði heppnina með sér í Evrópuleikjum Vals því liðið fékk heimaleik í báðum umferðunum sem það tók þátt í nú í vetur. Reyni að vera dugleg hérna úti Samhliða því að spila og skora mörk fyrir landsliðið og Val sinnir Elín Metta krefjandi námi í læknisfræði, og tekst að láta það ganga upp: „Það hefur gengið ágætlega. Það er ákveðinn kostur að út af Covid þá er allt unnið að heiman og flestir fyrirlestrar í gegnum tölvuna. Ég hef því ekki þurft að sleppa því að mæta eitthvert, sem er ágætt,“ sagði Elín Metta við Vísi í gær. „En það eru jólapróf hjá mér þegar ég kem heim þannig að ég reyni að vera dugleg að læra fyrir þau hérna úti, þegar tími gefst. Svo er bara að vona það besta, að þetta reddist,“ sagði framherjinn og brosti. Klippa: Elín Metta í jólapróflestri
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Hvað þarf til að Ísland spili á EM í Englandi? Fagna Íslendingar EM-sæti á þriðjudaginn? Fer íslenska liðið í umspil? Verður EM-draumurinn kannski að engu í Ungverjalandi, í annað sinn á skömmum tíma? 26. nóvember 2020 09:01 „Erfitt að brjóta þetta lið“ „Þær geta verið hörkugóðar,“ segir Elín Metta Jensen um landslið Slóvakíu fyrir leikinn mikilvæga í undankeppni EM á morgun. 25. nóvember 2020 14:30 Misstu út aðalmarkaskorarann fyrir uppgjörið við Ísland Patrícia Hmírová hefur skorað 80% marka Slóvakíu en missir af leiknum mikilvæga við Ísland á fimmtudaginn vegna kórónuveirusmits. 24. nóvember 2020 17:01 Ætlum beint á EM og verðum með enn betra lið þá „Þetta var risastórt í Hollandi en maður býst við því að þetta verði enn stærra á Englandi og þá vill maður ekkert missa af því,“ segir Ingibjörg Sigurðardóttir um Evrópumótið í fótbolta, fyrir leikina tvo sem gætu skilað Íslandi á mótið. 25. nóvember 2020 12:00 Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Sjá meira
Hvað þarf til að Ísland spili á EM í Englandi? Fagna Íslendingar EM-sæti á þriðjudaginn? Fer íslenska liðið í umspil? Verður EM-draumurinn kannski að engu í Ungverjalandi, í annað sinn á skömmum tíma? 26. nóvember 2020 09:01
„Erfitt að brjóta þetta lið“ „Þær geta verið hörkugóðar,“ segir Elín Metta Jensen um landslið Slóvakíu fyrir leikinn mikilvæga í undankeppni EM á morgun. 25. nóvember 2020 14:30
Misstu út aðalmarkaskorarann fyrir uppgjörið við Ísland Patrícia Hmírová hefur skorað 80% marka Slóvakíu en missir af leiknum mikilvæga við Ísland á fimmtudaginn vegna kórónuveirusmits. 24. nóvember 2020 17:01
Ætlum beint á EM og verðum með enn betra lið þá „Þetta var risastórt í Hollandi en maður býst við því að þetta verði enn stærra á Englandi og þá vill maður ekkert missa af því,“ segir Ingibjörg Sigurðardóttir um Evrópumótið í fótbolta, fyrir leikina tvo sem gætu skilað Íslandi á mótið. 25. nóvember 2020 12:00