Lars Lagerbäck búinn að koma Noregi upp fyrir Ísland í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2020 09:31 Lars Lagerback léttur á blaðamannafundi. EPA-EFE/Manuel Bruque Ísland fellur niður um sjö sæti á nýjasta FIFA listanum sem var gefinn út í morgun. Norska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið fyrir ofan íslenska landsliðið á Styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Nýr FIFA-listi var gefinn út morgun og þar er íslenska landsliðið í 46. sæti eða sjö sætum neðar en á síðasta lista. Norðmenn lækka sig líka en aðeins um eitt sæti og þeir eru því komnir upp fyrir Ísland og í 44. sæti. Leikurinn sem var dæmdur tapaður hafði þar örugglega talsverð áhrif því annars hefðu þeir líklega farið upp í 41. sætið. Þetta er í fyrsta sinn sem norska landsliðið er fyrir ofan það íslenska síðan að Lars Lagerbäck gerðist landsliðsþjálfari Norðmanna. Lars Lagerbäck tók við norska landsliðinu í febrúar 2017 og stýrði liðinu í fyrsta sinn í lok mars saman ár. Þá var norska landsliðið í 81. sæti FIFA-listans en íslenska landsliðið í 20. sæti eða 61 sæti ofar. Nú næstum því fjórum árum seinna er Lars Lagerbäck og lærisveinar hans í norska landsliðinu búnir að vinna upp þennan rúmlega sextíu sæta mun. Lars Lagerbäck tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011. Liðið fór neðst í 131. sæti á FIFA-listanum sumarið 2012 en hann skildi við liðið í 22. sæti eftir EM í Frakklandi sumarið 2016. Lars Lagerbäck og FIFA-listinn Ísland Tók við í október 2011: 108. sæti Hætti í júlí 2016: 22. sæti Breyting: Upp um 86 sæti Noregur Tók við í febrúar 2017: 81. sæti Staðan í dag: 44. sæti Breyting: Upp um 37 sæti EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Norska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið fyrir ofan íslenska landsliðið á Styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Nýr FIFA-listi var gefinn út morgun og þar er íslenska landsliðið í 46. sæti eða sjö sætum neðar en á síðasta lista. Norðmenn lækka sig líka en aðeins um eitt sæti og þeir eru því komnir upp fyrir Ísland og í 44. sæti. Leikurinn sem var dæmdur tapaður hafði þar örugglega talsverð áhrif því annars hefðu þeir líklega farið upp í 41. sætið. Þetta er í fyrsta sinn sem norska landsliðið er fyrir ofan það íslenska síðan að Lars Lagerbäck gerðist landsliðsþjálfari Norðmanna. Lars Lagerbäck tók við norska landsliðinu í febrúar 2017 og stýrði liðinu í fyrsta sinn í lok mars saman ár. Þá var norska landsliðið í 81. sæti FIFA-listans en íslenska landsliðið í 20. sæti eða 61 sæti ofar. Nú næstum því fjórum árum seinna er Lars Lagerbäck og lærisveinar hans í norska landsliðinu búnir að vinna upp þennan rúmlega sextíu sæta mun. Lars Lagerbäck tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011. Liðið fór neðst í 131. sæti á FIFA-listanum sumarið 2012 en hann skildi við liðið í 22. sæti eftir EM í Frakklandi sumarið 2016. Lars Lagerbäck og FIFA-listinn Ísland Tók við í október 2011: 108. sæti Hætti í júlí 2016: 22. sæti Breyting: Upp um 86 sæti Noregur Tók við í febrúar 2017: 81. sæti Staðan í dag: 44. sæti Breyting: Upp um 37 sæti
Lars Lagerbäck og FIFA-listinn Ísland Tók við í október 2011: 108. sæti Hætti í júlí 2016: 22. sæti Breyting: Upp um 86 sæti Noregur Tók við í febrúar 2017: 81. sæti Staðan í dag: 44. sæti Breyting: Upp um 37 sæti
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira