Telur að fótboltakonur séu líklegri til að þjást af heilabilun en fótboltakarlar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 10:01 Sýnt hefur verið fram á að síendurteknir skallar í fótbolta geti haft áhrif á andlega heilsu leikmanna á efri árum. Þeir eru mun líklegri en aðrir til að greinast með heilabilun. getty/Chelsea Football Club Fótboltakonur gætu átt á meiri hættu á að þjást af heilabilun en fótboltakarlar. Þetta segir Dr. Michael Gray, taugalæknir við East Anglia háskólann á Englandi. Undanfarnar vikur hefur skapast mikil umræða um hvaða afleiðingar það að skalla boltann hefur á heila fótboltamanna á efri árum. Til að mynda hafa fimm úr heimsmeistaraliði Englands 1966 greinst með heilabilun. Rannsóknir sýna að fyrrverandi fótboltamenn eru rúmlega þrisvar sinnum líklegri til að deyja úr heilabilun en aðrir. Áðurnefndur Dr. Michael Gray segir að fyrrverandi fótboltakonur gæti verið í enn meiri áhættuhópi en fyrrverandi fótboltakarlar. Hann stendur nú fyrir rannsókn þar sem merki um heilabilun er könnuð hjá fyrrverandi leikmönnum. Gray hefur fengið tæplega fjörtíu fyrrverandi fótboltakarla til að taka þátt í rannsókninni og leitar nú að fleiri fyrrverandi fótboltakonum til að taka þátt í henni. „Við vitum að fyrrverandi fótboltamenn eiga á meiri hættu að fá heilabilun og teljum að það tengist því að skalla boltann ítrekað. Við vitum ekki mikið um hvaða áhrif þetta hefur á fótboltakonur en finnst líklegt að þær eigi á enn meiri hættu á að fá heilabilun en fótboltakarlar,“ sagði Dr. Gray. „Við vitum að það er munur á milli kynjanna og það gæti verið mikilvægt upp á áhrif þess að boltann endurtekið. Við vitum að fótboltakonur fá oftar heilahristing og þótt konur lifi lengur er 61 prósent þeirra sem þjást af heilabilun í landinu kvenkyns. Eitt sem skiptir máli í þessu samhengi er styrkur í hálsi. Menn með stærri og þykkari hálsa eru ólíklegri til að fá heilahristing.“ Eins og áður sagði vill Dr. Gray fá fleiri konur til að taka þátt í rannsókn sinni. Þar er fyrstu merki um heilabilun hjá fyrrverandi fótboltamönnum könnuð. Fylgst verður með andlegri heilsu þeirra um nokkurra ára skeið. Enski boltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Fótboltakonur gætu átt á meiri hættu á að þjást af heilabilun en fótboltakarlar. Þetta segir Dr. Michael Gray, taugalæknir við East Anglia háskólann á Englandi. Undanfarnar vikur hefur skapast mikil umræða um hvaða afleiðingar það að skalla boltann hefur á heila fótboltamanna á efri árum. Til að mynda hafa fimm úr heimsmeistaraliði Englands 1966 greinst með heilabilun. Rannsóknir sýna að fyrrverandi fótboltamenn eru rúmlega þrisvar sinnum líklegri til að deyja úr heilabilun en aðrir. Áðurnefndur Dr. Michael Gray segir að fyrrverandi fótboltakonur gæti verið í enn meiri áhættuhópi en fyrrverandi fótboltakarlar. Hann stendur nú fyrir rannsókn þar sem merki um heilabilun er könnuð hjá fyrrverandi leikmönnum. Gray hefur fengið tæplega fjörtíu fyrrverandi fótboltakarla til að taka þátt í rannsókninni og leitar nú að fleiri fyrrverandi fótboltakonum til að taka þátt í henni. „Við vitum að fyrrverandi fótboltamenn eiga á meiri hættu að fá heilabilun og teljum að það tengist því að skalla boltann ítrekað. Við vitum ekki mikið um hvaða áhrif þetta hefur á fótboltakonur en finnst líklegt að þær eigi á enn meiri hættu á að fá heilabilun en fótboltakarlar,“ sagði Dr. Gray. „Við vitum að það er munur á milli kynjanna og það gæti verið mikilvægt upp á áhrif þess að boltann endurtekið. Við vitum að fótboltakonur fá oftar heilahristing og þótt konur lifi lengur er 61 prósent þeirra sem þjást af heilabilun í landinu kvenkyns. Eitt sem skiptir máli í þessu samhengi er styrkur í hálsi. Menn með stærri og þykkari hálsa eru ólíklegri til að fá heilahristing.“ Eins og áður sagði vill Dr. Gray fá fleiri konur til að taka þátt í rannsókn sinni. Þar er fyrstu merki um heilabilun hjá fyrrverandi fótboltamönnum könnuð. Fylgst verður með andlegri heilsu þeirra um nokkurra ára skeið.
Enski boltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira