Ástríðukokkarnir fá sviðið á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 24. nóvember 2020 14:31 Spennandi þáttaröð framundan fyrir hátíðarnar. Nokkrir af fremstu ástríðukokkum Íslands deila litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin í nýjum þáttum á Vísi og Stöð 2 Maraþon en þættirnir bera heitir Lífið er ljúffengt. Allt frá almennum jólamat, hangikjöti, uppstúf, hamborgarhrygg, gljáa og fleira yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, ketó jól, hnetusteik og annað. Áherslan í þáttunum verður sett á stóru smáatriðin sem fullkomna réttinn. Sex einstaklingar elda tvo rétti hver. Hér að neðan má sjá brot úr þáttunum. Hér að neðan má sjá kynningu á þeim sex aðilum sem koma við sögu í þáttunum. Hanna Þóra - „Ég er matarbloggari sem sérhæfi mig í ketóvænum uppskriftum sem henta öllum. Allir geta sleppt sykrinum og njotið um leið. Mitt mottó í lífinu er að borða aldrei vondan mat og ég stend við það á hverjum degi og elska að deila girnilegum uppskriftum með öðrum.“ Hanna er tveggja barna móðir í Hafnarfirðinum. Berglind Hreiðars - „Ég hef brasað í eldhúsinu, bakað og skreytt kökur síðan ég man eftir mér. Þegar góður matur, gotterí, kökur og skreytingar eru annars vegar eru möguleikarnir óendanlegir og ég sífellt að fá nýjar og nýjar hugmyndir og gaman að geta deilt þeim með öðrum.“ Berglind hefur verið í eldhúsinu síðan hún man eftir sér. Albert Eiríksson - „Það er nú bara þannig að líf mitt snýst meira og minna um mat, ef ég er ekki að elda mat eða borða mat þá er ég að hugsa um mat nú eða þá halda veislur. Frá því ég man fyrst eftir mér hef ég stússast í mat. Að loknu námi í Hótel og veitingaskóla Íslands starfaði ég sem matreiðslumaður í nokkur ár.“ Albert starfaði sem matreiðslumaður í nokkur ár. Anna Björk - „Hvernig væri að láta gamlan draum rætast, og fara að sinna gamalli ástríðu sem hefur alltaf verið með mér á fullorðinsárunum, mat og öllu sem honum viðkemur, auðvitað...“ Gamall draumur að rætast hjá Önnu. Veganistur, Júlía - „Við erum systurnar Helga María og Júlía Sif. Við rekum veganistur.is og erum höfundar matreiðslubókarinnar Úr eldhúsinu okkar. Við höfum mikla ástríðu fyrir matargerð og bakstri og viljum sýna öllum hvað það er einfalt og gott að elda og borða vegan mat. Hér á blogginu og í bókinni finnurðu því gómsætar uppskriftir af hversdagsmat, hátíðarmat, kökum og öðrum kræsingum.“ Júlía sér um veganmatinn. Andrés Bertelsen - „Tilraunakokkur, súpur og sósur í sérstöku uppáhaldi. Sósur eiga að vera þannig að þú viljir drekka þær. Hef haft áhuga á mat síðan ég þurfti að fara sem kokkur á sjó. Markmið að elda betur en mamma.“ Andrés er sósusérfræðingur. Matur Jól Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Nokkrir af fremstu ástríðukokkum Íslands deila litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin í nýjum þáttum á Vísi og Stöð 2 Maraþon en þættirnir bera heitir Lífið er ljúffengt. Allt frá almennum jólamat, hangikjöti, uppstúf, hamborgarhrygg, gljáa og fleira yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, ketó jól, hnetusteik og annað. Áherslan í þáttunum verður sett á stóru smáatriðin sem fullkomna réttinn. Sex einstaklingar elda tvo rétti hver. Hér að neðan má sjá brot úr þáttunum. Hér að neðan má sjá kynningu á þeim sex aðilum sem koma við sögu í þáttunum. Hanna Þóra - „Ég er matarbloggari sem sérhæfi mig í ketóvænum uppskriftum sem henta öllum. Allir geta sleppt sykrinum og njotið um leið. Mitt mottó í lífinu er að borða aldrei vondan mat og ég stend við það á hverjum degi og elska að deila girnilegum uppskriftum með öðrum.“ Hanna er tveggja barna móðir í Hafnarfirðinum. Berglind Hreiðars - „Ég hef brasað í eldhúsinu, bakað og skreytt kökur síðan ég man eftir mér. Þegar góður matur, gotterí, kökur og skreytingar eru annars vegar eru möguleikarnir óendanlegir og ég sífellt að fá nýjar og nýjar hugmyndir og gaman að geta deilt þeim með öðrum.“ Berglind hefur verið í eldhúsinu síðan hún man eftir sér. Albert Eiríksson - „Það er nú bara þannig að líf mitt snýst meira og minna um mat, ef ég er ekki að elda mat eða borða mat þá er ég að hugsa um mat nú eða þá halda veislur. Frá því ég man fyrst eftir mér hef ég stússast í mat. Að loknu námi í Hótel og veitingaskóla Íslands starfaði ég sem matreiðslumaður í nokkur ár.“ Albert starfaði sem matreiðslumaður í nokkur ár. Anna Björk - „Hvernig væri að láta gamlan draum rætast, og fara að sinna gamalli ástríðu sem hefur alltaf verið með mér á fullorðinsárunum, mat og öllu sem honum viðkemur, auðvitað...“ Gamall draumur að rætast hjá Önnu. Veganistur, Júlía - „Við erum systurnar Helga María og Júlía Sif. Við rekum veganistur.is og erum höfundar matreiðslubókarinnar Úr eldhúsinu okkar. Við höfum mikla ástríðu fyrir matargerð og bakstri og viljum sýna öllum hvað það er einfalt og gott að elda og borða vegan mat. Hér á blogginu og í bókinni finnurðu því gómsætar uppskriftir af hversdagsmat, hátíðarmat, kökum og öðrum kræsingum.“ Júlía sér um veganmatinn. Andrés Bertelsen - „Tilraunakokkur, súpur og sósur í sérstöku uppáhaldi. Sósur eiga að vera þannig að þú viljir drekka þær. Hef haft áhuga á mat síðan ég þurfti að fara sem kokkur á sjó. Markmið að elda betur en mamma.“ Andrés er sósusérfræðingur.
Matur Jól Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira