Þurfa að koma heim ekki seinna en 18. desember til að vera ekki í sóttkví um jólin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. nóvember 2020 12:01 Þessi mynd er tekin í Smáralind í jólaösinni í fyrra. Enginn er með grímu og engar biðraðir fyrir utan verslanir sem er eitthvað sem mun vafalítið einkenna jólaverslunina í ár. Vísir/Vilhelm Þeir Íslendingar sem búsettir eru erlendis og ætla að koma heim yfir jólin þurfa að koma heim eigi síðar en 18. desember til þess að vera ekki í sóttkví um jólin. Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, á upplýsingafundi í dag. Dagsetning sem hann nefndi er í samræmi við þær reglur sem áfram munu gilda á landamærunum eftir að núverandi fyrirkomulag rennur út þann 1. desember. Fólk sem hingað kemur til lands mun áfram þurfa að velja á milli þess að fara í tvöfalda skimun með fimm daga sóttkví á milli eða fjórtán daga sóttkví. Sú breyting verður á 1. desember að skimunin er gerð gjaldfrjáls og frá 10. desember verða vottorð um að fólk hafi fengið COVID-19 og að sýking sé afstaðin tekin gild. Slík vottorð veita undanþágu frá þeim kröfum sem annars eru gerðar. Víðir sagði á fundinum í dag að mjög mikilvægt væri að þeir sem ætli sér að koma hingað yfir jólin átti sig á fyrrnefndum tímaramma til að vera ekki í sóttkví um jól. Aðspurður hvaða ráðstafanir gripið hefði verið til í ljósi þess að fleiri munu komu til landsins í aðdraganda jóla en hafa komið undanfarnar vikur sagði Víðir yfirvöld ágætlega undirbúin og tilbúin að taka á móti fjölda fólks. Það væri til dæmis búið að skoða spár um fjölda farþegar í desember og þær sýndu að farþegafjöldinn myndi aukast þegar nær dregur jólum. Þá væru enn til staðar þrjú tilbúin sóttvarnahús í Reykjavík líkt og verið hefur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Íslendingar erlendis Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira
Þeir Íslendingar sem búsettir eru erlendis og ætla að koma heim yfir jólin þurfa að koma heim eigi síðar en 18. desember til þess að vera ekki í sóttkví um jólin. Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, á upplýsingafundi í dag. Dagsetning sem hann nefndi er í samræmi við þær reglur sem áfram munu gilda á landamærunum eftir að núverandi fyrirkomulag rennur út þann 1. desember. Fólk sem hingað kemur til lands mun áfram þurfa að velja á milli þess að fara í tvöfalda skimun með fimm daga sóttkví á milli eða fjórtán daga sóttkví. Sú breyting verður á 1. desember að skimunin er gerð gjaldfrjáls og frá 10. desember verða vottorð um að fólk hafi fengið COVID-19 og að sýking sé afstaðin tekin gild. Slík vottorð veita undanþágu frá þeim kröfum sem annars eru gerðar. Víðir sagði á fundinum í dag að mjög mikilvægt væri að þeir sem ætli sér að koma hingað yfir jólin átti sig á fyrrnefndum tímaramma til að vera ekki í sóttkví um jól. Aðspurður hvaða ráðstafanir gripið hefði verið til í ljósi þess að fleiri munu komu til landsins í aðdraganda jóla en hafa komið undanfarnar vikur sagði Víðir yfirvöld ágætlega undirbúin og tilbúin að taka á móti fjölda fólks. Það væri til dæmis búið að skoða spár um fjölda farþegar í desember og þær sýndu að farþegafjöldinn myndi aukast þegar nær dregur jólum. Þá væru enn til staðar þrjú tilbúin sóttvarnahús í Reykjavík líkt og verið hefur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Íslendingar erlendis Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira