Solskjær: Þurftum á þessum sigri að halda Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2020 23:01 Ole Gunnar Solskjær. vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var glaður í bragði eftir að hafa séð sína menn leggja West Bromwich Albion að velli á Old Trafford í kvöld. „Það er gott að fá sigur eftir landsleikjatörnina. Við þurftum á þessum sigri á heimavelli að halda. Þetta stóð tæpt en við hefðum átt að skora eitt eða tvö mörk til viðbótar. Þá hefðum við getað verið rólegri í restina,“ sagði Ole Gunnar og hrósaði markverði sínum sérstaklega. „Það er aldrei þægilegt að hafa eins marks forystu gegn góðum liðum. Þeir fengu fín færi og David (De Gea) varði tvisvar frábærlega. Það er stutt á milli í þessu en við erum ánægðir og nú þurfum við að byggja á þessu. Vonandi getum við náð að komast á sigurbraut.“ Eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu sem var endurtekin þar sem Sam Johnstone, markvörður WBA, var farinn of snemma af línunni þegar hann varði spyrnu Bruno Fernandes. „Þetta er það sama og David (De Gea) lenti í fyrr á leiktíðinni þegar hann var kominn aðeins af línunni. Þetta er kannski helsti kosturinn við skottækni Bruno (Fernandes). Markmennirnir fara aðeins of snemma af stað,“ sagði Solskjær sem var sammála vítaspyrnudómnum. „Það er hægt að ræða reglurnar um hendi eða ekki hendi endalaust en með VAR er auðvelt að sjá það og lítil snerting getur verið nóg. Þetta er annað en þegar ég var að spila þegar maður þurfti að vera negldur niður til að fá vítaspyrnu,“ sagði Ole Gunnar, léttur í bragði í leikslok. Enski boltinn Tengdar fréttir VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. 21. nóvember 2020 21:51 Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Fleiri fréttir Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var glaður í bragði eftir að hafa séð sína menn leggja West Bromwich Albion að velli á Old Trafford í kvöld. „Það er gott að fá sigur eftir landsleikjatörnina. Við þurftum á þessum sigri á heimavelli að halda. Þetta stóð tæpt en við hefðum átt að skora eitt eða tvö mörk til viðbótar. Þá hefðum við getað verið rólegri í restina,“ sagði Ole Gunnar og hrósaði markverði sínum sérstaklega. „Það er aldrei þægilegt að hafa eins marks forystu gegn góðum liðum. Þeir fengu fín færi og David (De Gea) varði tvisvar frábærlega. Það er stutt á milli í þessu en við erum ánægðir og nú þurfum við að byggja á þessu. Vonandi getum við náð að komast á sigurbraut.“ Eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu sem var endurtekin þar sem Sam Johnstone, markvörður WBA, var farinn of snemma af línunni þegar hann varði spyrnu Bruno Fernandes. „Þetta er það sama og David (De Gea) lenti í fyrr á leiktíðinni þegar hann var kominn aðeins af línunni. Þetta er kannski helsti kosturinn við skottækni Bruno (Fernandes). Markmennirnir fara aðeins of snemma af stað,“ sagði Solskjær sem var sammála vítaspyrnudómnum. „Það er hægt að ræða reglurnar um hendi eða ekki hendi endalaust en með VAR er auðvelt að sjá það og lítil snerting getur verið nóg. Þetta er annað en þegar ég var að spila þegar maður þurfti að vera negldur niður til að fá vítaspyrnu,“ sagði Ole Gunnar, léttur í bragði í leikslok.
Enski boltinn Tengdar fréttir VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. 21. nóvember 2020 21:51 Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Fleiri fréttir Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira
VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. 21. nóvember 2020 21:51