Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2020 22:31 Tveir sigursælir. vísir/Getty Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta hefði getað verið betra. Við spiluðum svipað og við höfum gert allt tímabilið. Við vörðumst illa í fyrsta markinu. Þeir vörðust djúpt eftir það, þeir vörðust með sex manna varnarlínu og það er ekki auðvelt að eiga við það,“ sagði Guardiola. Hann hefur keppt oft við Jose Mourinho, stjóra Tottenham, og veit nákvæmlega hvað felst í því. Hann segir sitt lið hafa fallið á prófinu í dag. „Við fengum færi en gátum ekki skorað. Þeir fá tvö til þrjú tækifæri úr skyndisóknum og við töpum leiknum.“ „Við vissum fyrir leik að við mættum ekki gefa þeim fyrsta markið. Við fengum fleiri færi en þeir en við töpuðum. Svona eru liðin hans Mourinho; þú gerir mistök og þau refsa þér með skyndisóknum,“ segir Guardiola. Heung-Min Son kom Tottenham yfir snemma leiks en Man City hélt boltanum innan síns liðs stærstan hluta leiksins. Giovani Lo Celso tvöfaldaði hins vegar forystuna, nýkominn inná sem varamaður í síðari hálfleik. „Það er ekki auðvelt að spila við þá. Kane og Ndombele voru þeirra fremstu menn og þeir voru mestmegnis við miðlínuna. Við vorum mikið með boltann en fótbolti snýst um hvað gerist í teigunum og þar vorum við ekki góðir,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta hefði getað verið betra. Við spiluðum svipað og við höfum gert allt tímabilið. Við vörðumst illa í fyrsta markinu. Þeir vörðust djúpt eftir það, þeir vörðust með sex manna varnarlínu og það er ekki auðvelt að eiga við það,“ sagði Guardiola. Hann hefur keppt oft við Jose Mourinho, stjóra Tottenham, og veit nákvæmlega hvað felst í því. Hann segir sitt lið hafa fallið á prófinu í dag. „Við fengum færi en gátum ekki skorað. Þeir fá tvö til þrjú tækifæri úr skyndisóknum og við töpum leiknum.“ „Við vissum fyrir leik að við mættum ekki gefa þeim fyrsta markið. Við fengum fleiri færi en þeir en við töpuðum. Svona eru liðin hans Mourinho; þú gerir mistök og þau refsa þér með skyndisóknum,“ segir Guardiola. Heung-Min Son kom Tottenham yfir snemma leiks en Man City hélt boltanum innan síns liðs stærstan hluta leiksins. Giovani Lo Celso tvöfaldaði hins vegar forystuna, nýkominn inná sem varamaður í síðari hálfleik. „Það er ekki auðvelt að spila við þá. Kane og Ndombele voru þeirra fremstu menn og þeir voru mestmegnis við miðlínuna. Við vorum mikið með boltann en fótbolti snýst um hvað gerist í teigunum og þar vorum við ekki góðir,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira