Stjörnur PSG fengu skammir í hattinn frá bálreiðum Tuchel Anton Ingi Leifsson skrifar 21. nóvember 2020 13:15 Tuchel eftir leik fyrr á tímabilinu. Xavier Laine/Getty Images Thomas Tuchel, stjóri PSG, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleiknum gegn Mónakó í gærkvöldi. Frönsku meistararnir voru 2-0 yfir í hálfleik en í afleitum síðari hálfleik köstuðu Parísarliðið sigrinum frá sér. Sigurmarkið skoraði Cesc Fabregas eftir mistök Abdou Diallo en Tuchel var allt annað en sáttur í leikslok. „Katastrófa? Já, síðari hálfleikurinn. Við stýrðum leiknum og skoruðum tvö mörk og við hefðum getað skorað tvö í viðbót. Við fengum tækifæri,“ hefur Telefoot eftir Tuchel. „Í síðari hálfleiknum höfðum við ekki sömu einbeitingu. Við vorum ekki nægilega einbeittir og unnum ekki boltann aftur jafn vel og við vörðumst nánast ekki.“ „Þetta er algjörlega okkur að kenna þetta tap þegar leiknum var nánast lokið í hálfleik. Leikmennirnir héldu að staðan hafi verið 3 eða 4-0 þegar hún var 2-0. Ég get ekki útskýrt þetta. Við hættum að spila og gerðum ekki nóg til þess að vinna leikinn.“ Parísarliðið er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar, á einmitt Mónakó, eftir ellefu umerðir. Thomas Tuchel slams his PSG players for 'catastrophic' second-half against Monaco https://t.co/MY9sllI5Bg— MailOnline Sport (@MailSport) November 21, 2020 Franski boltinn Tengdar fréttir Fabregas kórónaði magnaða endurkomu Monaco gegn PSG Það var boðið upp á toppslag í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar meistararnir í PSG heimsóttu Monaco. 20. nóvember 2020 22:11 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
Thomas Tuchel, stjóri PSG, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleiknum gegn Mónakó í gærkvöldi. Frönsku meistararnir voru 2-0 yfir í hálfleik en í afleitum síðari hálfleik köstuðu Parísarliðið sigrinum frá sér. Sigurmarkið skoraði Cesc Fabregas eftir mistök Abdou Diallo en Tuchel var allt annað en sáttur í leikslok. „Katastrófa? Já, síðari hálfleikurinn. Við stýrðum leiknum og skoruðum tvö mörk og við hefðum getað skorað tvö í viðbót. Við fengum tækifæri,“ hefur Telefoot eftir Tuchel. „Í síðari hálfleiknum höfðum við ekki sömu einbeitingu. Við vorum ekki nægilega einbeittir og unnum ekki boltann aftur jafn vel og við vörðumst nánast ekki.“ „Þetta er algjörlega okkur að kenna þetta tap þegar leiknum var nánast lokið í hálfleik. Leikmennirnir héldu að staðan hafi verið 3 eða 4-0 þegar hún var 2-0. Ég get ekki útskýrt þetta. Við hættum að spila og gerðum ekki nóg til þess að vinna leikinn.“ Parísarliðið er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar, á einmitt Mónakó, eftir ellefu umerðir. Thomas Tuchel slams his PSG players for 'catastrophic' second-half against Monaco https://t.co/MY9sllI5Bg— MailOnline Sport (@MailSport) November 21, 2020
Franski boltinn Tengdar fréttir Fabregas kórónaði magnaða endurkomu Monaco gegn PSG Það var boðið upp á toppslag í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar meistararnir í PSG heimsóttu Monaco. 20. nóvember 2020 22:11 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
Fabregas kórónaði magnaða endurkomu Monaco gegn PSG Það var boðið upp á toppslag í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar meistararnir í PSG heimsóttu Monaco. 20. nóvember 2020 22:11