Lögreglan leitar enn að Ævari Annel Nadine Guðrún Yaghi skrifar 21. nóvember 2020 11:06 Ævar Annel Valgarðsson. Lögreglan Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að Ævar Annel Valgarðssyni, 20 ára. „Við skorum á hann að gefa sig fram við lögreglu. Við þurfum að ná tali af honum sem allra fyrst,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn. Lögreglan lýsti eftir Ævari síðdegis í gær. Ævar er 174 sentímetrar á hæð, grannvaxinn og með dökkt hár. Ásgeir Þór vill ekki gefa það upp hvers vegna leitað sé að Ævari en samkvæmt heimildum fréttastofu er leitin í tengslum við nokkuð umfangsmiklar aðgerðir lögreglu á höfuðborgarsvæðinu í gær. Húsleit var gerð og tveir karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir, hvor á sínum staðnum. Ásgeir Þór segir að lögregla hafi ekki fengið margar vísbendingar í leitinni. „Við erum þó að eltast við þær vísbendingar sem við fáum,“ segir Ásgeir Þór. Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ævars, eða vita hvar hann er niðurkominn, eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112. Lögreglumál Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Vongóð um stuðning Miðflokksins Trump sýndi verkamanni puttann Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur „Við veljum Danmörku“ Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að Ævar Annel Valgarðssyni, 20 ára. „Við skorum á hann að gefa sig fram við lögreglu. Við þurfum að ná tali af honum sem allra fyrst,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn. Lögreglan lýsti eftir Ævari síðdegis í gær. Ævar er 174 sentímetrar á hæð, grannvaxinn og með dökkt hár. Ásgeir Þór vill ekki gefa það upp hvers vegna leitað sé að Ævari en samkvæmt heimildum fréttastofu er leitin í tengslum við nokkuð umfangsmiklar aðgerðir lögreglu á höfuðborgarsvæðinu í gær. Húsleit var gerð og tveir karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir, hvor á sínum staðnum. Ásgeir Þór segir að lögregla hafi ekki fengið margar vísbendingar í leitinni. „Við erum þó að eltast við þær vísbendingar sem við fáum,“ segir Ásgeir Þór. Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ævars, eða vita hvar hann er niðurkominn, eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112.
Lögreglumál Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Vongóð um stuðning Miðflokksins Trump sýndi verkamanni puttann Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur „Við veljum Danmörku“ Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira