Mourinho vill að Southgate nafngreini þjálfarana sem beiti landsliðsþjálfara þrýsting Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2020 08:00 Kosovo v England - UEFA Euro 2020 Qualifying - Group A - Fadil Vokrri Stadium England Manager Gareth Southgate during the UEFA Euro 2020 Qualifying match at the Fadil Vokrri Stadium, Pristina. (Photo by Steven Paston/PA Images via Getty Images) Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sendi Gareth Soutgate, landsliðsþjálfara Englands, pillu á blaðamannafundi fyrir leik Tottenham og Man City sem fram fer í dag. Þessi stórleikur kemur í kjölfarið af þriggja leikja landsleikjahléi og hefur umræða skapast í kringum það hvernig leikjaálagi enskra landsliðsmanna var stýrt. Ein skærasta stjarna Englendinga, Raheem Sterling, gaf til að mynda ekki kost á sér í verkefnið vegna meiðsla en Mourinho er sannfærður um að Sterling verði full frískur þegar flautað verði til leiks seinni partinn í dag. „Ég myndi vilja að hann nefndi þessa þjálfara á nafn. Hvaða þjálfarar eru það sem eru að pressa á leikmenn sína að mæta ekki í landsleiki?“ „Ég les að Gareth Southgate hafi sagt að honum líði eins og hann þurfi að hringja í þjálfara félagsliðanna til að róa þá niður og hafa stjórn á þessum erfiðu aðstæðum sínum.“ „Mér finnst að hann eigi að segja hvaða þjálfarar þetta eru sem hann hringir í og talar við,“ segir Mourinho sem telur að Southgate ætti alltaf að velja sitt sterkasta lið. „Þar fyrir utan hefur hann rétt til þess að velja þá leikmenn sem hann vill hafa. Hann vill vinna leiki og ég skil það.“ „Síðast þegar Eric Dier kom úr landsliðsverkefni spilaði hann ekki næstu tvo leiki með Tottenham því hann þurfti tíma til að jafna sig. Ég veit að Raheem mun spila á morgun (í dag),“ segir Mourinho. „Gareth ætti að útskýra þetta fyrir okkur. Burtséð frá þessu öllu styð ég hann í því að það á að bera virðingu fyrir landsliðinu og hann á að fá að spila þeim leikmönnum sem hann vill spila,“ segir Mourinho. Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sendi Gareth Soutgate, landsliðsþjálfara Englands, pillu á blaðamannafundi fyrir leik Tottenham og Man City sem fram fer í dag. Þessi stórleikur kemur í kjölfarið af þriggja leikja landsleikjahléi og hefur umræða skapast í kringum það hvernig leikjaálagi enskra landsliðsmanna var stýrt. Ein skærasta stjarna Englendinga, Raheem Sterling, gaf til að mynda ekki kost á sér í verkefnið vegna meiðsla en Mourinho er sannfærður um að Sterling verði full frískur þegar flautað verði til leiks seinni partinn í dag. „Ég myndi vilja að hann nefndi þessa þjálfara á nafn. Hvaða þjálfarar eru það sem eru að pressa á leikmenn sína að mæta ekki í landsleiki?“ „Ég les að Gareth Southgate hafi sagt að honum líði eins og hann þurfi að hringja í þjálfara félagsliðanna til að róa þá niður og hafa stjórn á þessum erfiðu aðstæðum sínum.“ „Mér finnst að hann eigi að segja hvaða þjálfarar þetta eru sem hann hringir í og talar við,“ segir Mourinho sem telur að Southgate ætti alltaf að velja sitt sterkasta lið. „Þar fyrir utan hefur hann rétt til þess að velja þá leikmenn sem hann vill hafa. Hann vill vinna leiki og ég skil það.“ „Síðast þegar Eric Dier kom úr landsliðsverkefni spilaði hann ekki næstu tvo leiki með Tottenham því hann þurfti tíma til að jafna sig. Ég veit að Raheem mun spila á morgun (í dag),“ segir Mourinho. „Gareth ætti að útskýra þetta fyrir okkur. Burtséð frá þessu öllu styð ég hann í því að það á að bera virðingu fyrir landsliðinu og hann á að fá að spila þeim leikmönnum sem hann vill spila,“ segir Mourinho.
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Sjá meira