Dagný ekki með í landsleikjunum og tveir nýliðar kallaðir inn í íslenska hópinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2020 15:03 Dagný missti af síðasta leik Íslands í undankeppni EM, gegn Svíþjóð, og verður einnig fjarri góðu gamni gegn Slóvakíu og Ungverjalandi. vísir/vilhelm Dagný Brynjarsdóttir getur ekki tekið þátt í síðustu tveimur leikjum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undankeppni EM vegna meiðsla. Þá hefur Sandra María Jessen dregið sig út úr íslenska hópnum sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi ytra um næstu mánaðarmót. Sandra María er í sóttkví eftir að kórónuveirusmit kom upp í liði hennar, Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Í stað þeirra Dagnýjar og Söndru Maríu hefur Jón Þór Hauksson kallað inn tvo nýliða í landsliðið; Kristínu Dís Árnadóttur, varnarmann Íslandsmeistara Breiðabliks, og Bryndísi Örnu Níelsdóttur, framherja Fylkis. Kristín Dís hefur verið í lykilhlutverki í vörn Breiðabliks undanfarin ár.vísir/bára Kristín Dís, sem er 21 árs, lék alla fimmtán leiki Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Liðið fékk aðeins þrjú mörk á sig og hélt marki sínu þrettán sinnum hreinu. Kristín Dís hefur leikið 29 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað þrjú mörk. Bryndís Arna er einn af okkar efnilegustu framherjum.vísir/bára Bryndís Arna, sem er sautján ára, skoraði tíu mörk í fimmtán deildarleikjum í sumar og var langmarkahæsti leikmaður Fylkis. Hún hefur skorað sex mörk í fjórtán leikjum fyrir yngri landslið Íslands. Dagný missti einnig af síðasta leik Íslands í undankeppninni, 2-0 tapi fyrir Svíþjóð. Íslendingar eru í 2. sæti F-riðils undankeppninnar og eiga góðan möguleika á að komast á EM. Til þess þarf íslenska liðið þó að vinna Slóvakíu 26. nóvember og Ungverjaland 1. desember. EM 2021 í Englandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir getur ekki tekið þátt í síðustu tveimur leikjum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undankeppni EM vegna meiðsla. Þá hefur Sandra María Jessen dregið sig út úr íslenska hópnum sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi ytra um næstu mánaðarmót. Sandra María er í sóttkví eftir að kórónuveirusmit kom upp í liði hennar, Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Í stað þeirra Dagnýjar og Söndru Maríu hefur Jón Þór Hauksson kallað inn tvo nýliða í landsliðið; Kristínu Dís Árnadóttur, varnarmann Íslandsmeistara Breiðabliks, og Bryndísi Örnu Níelsdóttur, framherja Fylkis. Kristín Dís hefur verið í lykilhlutverki í vörn Breiðabliks undanfarin ár.vísir/bára Kristín Dís, sem er 21 árs, lék alla fimmtán leiki Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Liðið fékk aðeins þrjú mörk á sig og hélt marki sínu þrettán sinnum hreinu. Kristín Dís hefur leikið 29 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað þrjú mörk. Bryndís Arna er einn af okkar efnilegustu framherjum.vísir/bára Bryndís Arna, sem er sautján ára, skoraði tíu mörk í fimmtán deildarleikjum í sumar og var langmarkahæsti leikmaður Fylkis. Hún hefur skorað sex mörk í fjórtán leikjum fyrir yngri landslið Íslands. Dagný missti einnig af síðasta leik Íslands í undankeppninni, 2-0 tapi fyrir Svíþjóð. Íslendingar eru í 2. sæti F-riðils undankeppninnar og eiga góðan möguleika á að komast á EM. Til þess þarf íslenska liðið þó að vinna Slóvakíu 26. nóvember og Ungverjaland 1. desember.
EM 2021 í Englandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Sjá meira