Horfir AaB frekar til þjálfara Emils og Viðars en Hamréns? Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2020 23:00 Erik Hamrén með bros á vör á Wembley í gærkvöldi, áður en leikurinn við England hófst. Getty/Michael Regan Erik Hamrén, fráfarandi þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið orðaður undanfarna daga við AaB í dönsku úrvalsdeildinni. Eftir að ljóst var að Hamrén myndi ekki halda áfram með íslenska landsliðið fóru sögusagnir af stað um Álaborgarliðið sem leitar nú þjálfara. Jacob Friis sagði starfi sínu lausu fyrir nokkrum vikum og nú er Íslandsvinurinn Peter Feher tímabundið þjálfari Álaborgarliðsins en hann var áður aðstoðarmaður Friis. Hamrén gerði AaB að dönskum meisturum tímabilið 2007/2008 og hann er í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins sem horfa hýru auga til þess spænska. I Aalborg er man på jakt etter ny hovedtrener. Flere navn er nevnt, og en av de aktuelle trenerne befinner seg i Vestfold. Den danske storklubben, der Inge André Olsen er sportsdirektør, skal nemlig ha vist interesse for Martí Cifuentes #sandefjord #SuperAab #sldk— Jonas Giæver (@CheGiaevara) November 18, 2020 Nú er hins vegar kominn annar Íslandsvinur í umræðuna; hinn spænski Marti Cifuentes. Hann er þjálfari Sandefjord í Noregi en hjá Sandefjord eru á mála Íslendingarnir Viðar Ari Jónsson og Emil Pálsson. Marti Cifuentes hefur gefið það út að hann muni hætta með Sandefjord eftir yfirstandandi leiktíð en hann tók við liðinu 31. maí árið 2018. Þar áður hafði hann þjálfað í heimalandinu. Það verður því fróðlegt að sjá hvað Álaborgarliðið gerir en þeir hafa unnið sína síðustu þrjá leiki. Danski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Gleymi aldrei fögnuðinum með íslenskum stuðningsmönnum Erik Hamrén kvaðst fyrst og fremst vonsvikinn og reiður en ekki sorgmæddur, eftir síðasta leik sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 19. nóvember 2020 09:00 Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. 16. nóvember 2020 19:31 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Erik Hamrén, fráfarandi þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið orðaður undanfarna daga við AaB í dönsku úrvalsdeildinni. Eftir að ljóst var að Hamrén myndi ekki halda áfram með íslenska landsliðið fóru sögusagnir af stað um Álaborgarliðið sem leitar nú þjálfara. Jacob Friis sagði starfi sínu lausu fyrir nokkrum vikum og nú er Íslandsvinurinn Peter Feher tímabundið þjálfari Álaborgarliðsins en hann var áður aðstoðarmaður Friis. Hamrén gerði AaB að dönskum meisturum tímabilið 2007/2008 og hann er í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins sem horfa hýru auga til þess spænska. I Aalborg er man på jakt etter ny hovedtrener. Flere navn er nevnt, og en av de aktuelle trenerne befinner seg i Vestfold. Den danske storklubben, der Inge André Olsen er sportsdirektør, skal nemlig ha vist interesse for Martí Cifuentes #sandefjord #SuperAab #sldk— Jonas Giæver (@CheGiaevara) November 18, 2020 Nú er hins vegar kominn annar Íslandsvinur í umræðuna; hinn spænski Marti Cifuentes. Hann er þjálfari Sandefjord í Noregi en hjá Sandefjord eru á mála Íslendingarnir Viðar Ari Jónsson og Emil Pálsson. Marti Cifuentes hefur gefið það út að hann muni hætta með Sandefjord eftir yfirstandandi leiktíð en hann tók við liðinu 31. maí árið 2018. Þar áður hafði hann þjálfað í heimalandinu. Það verður því fróðlegt að sjá hvað Álaborgarliðið gerir en þeir hafa unnið sína síðustu þrjá leiki.
Danski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Gleymi aldrei fögnuðinum með íslenskum stuðningsmönnum Erik Hamrén kvaðst fyrst og fremst vonsvikinn og reiður en ekki sorgmæddur, eftir síðasta leik sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 19. nóvember 2020 09:00 Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. 16. nóvember 2020 19:31 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Gleymi aldrei fögnuðinum með íslenskum stuðningsmönnum Erik Hamrén kvaðst fyrst og fremst vonsvikinn og reiður en ekki sorgmæddur, eftir síðasta leik sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 19. nóvember 2020 09:00
Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. 16. nóvember 2020 19:31