Horfir AaB frekar til þjálfara Emils og Viðars en Hamréns? Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2020 23:00 Erik Hamrén með bros á vör á Wembley í gærkvöldi, áður en leikurinn við England hófst. Getty/Michael Regan Erik Hamrén, fráfarandi þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið orðaður undanfarna daga við AaB í dönsku úrvalsdeildinni. Eftir að ljóst var að Hamrén myndi ekki halda áfram með íslenska landsliðið fóru sögusagnir af stað um Álaborgarliðið sem leitar nú þjálfara. Jacob Friis sagði starfi sínu lausu fyrir nokkrum vikum og nú er Íslandsvinurinn Peter Feher tímabundið þjálfari Álaborgarliðsins en hann var áður aðstoðarmaður Friis. Hamrén gerði AaB að dönskum meisturum tímabilið 2007/2008 og hann er í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins sem horfa hýru auga til þess spænska. I Aalborg er man på jakt etter ny hovedtrener. Flere navn er nevnt, og en av de aktuelle trenerne befinner seg i Vestfold. Den danske storklubben, der Inge André Olsen er sportsdirektør, skal nemlig ha vist interesse for Martí Cifuentes #sandefjord #SuperAab #sldk— Jonas Giæver (@CheGiaevara) November 18, 2020 Nú er hins vegar kominn annar Íslandsvinur í umræðuna; hinn spænski Marti Cifuentes. Hann er þjálfari Sandefjord í Noregi en hjá Sandefjord eru á mála Íslendingarnir Viðar Ari Jónsson og Emil Pálsson. Marti Cifuentes hefur gefið það út að hann muni hætta með Sandefjord eftir yfirstandandi leiktíð en hann tók við liðinu 31. maí árið 2018. Þar áður hafði hann þjálfað í heimalandinu. Það verður því fróðlegt að sjá hvað Álaborgarliðið gerir en þeir hafa unnið sína síðustu þrjá leiki. Danski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Gleymi aldrei fögnuðinum með íslenskum stuðningsmönnum Erik Hamrén kvaðst fyrst og fremst vonsvikinn og reiður en ekki sorgmæddur, eftir síðasta leik sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 19. nóvember 2020 09:00 Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. 16. nóvember 2020 19:31 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Erik Hamrén, fráfarandi þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið orðaður undanfarna daga við AaB í dönsku úrvalsdeildinni. Eftir að ljóst var að Hamrén myndi ekki halda áfram með íslenska landsliðið fóru sögusagnir af stað um Álaborgarliðið sem leitar nú þjálfara. Jacob Friis sagði starfi sínu lausu fyrir nokkrum vikum og nú er Íslandsvinurinn Peter Feher tímabundið þjálfari Álaborgarliðsins en hann var áður aðstoðarmaður Friis. Hamrén gerði AaB að dönskum meisturum tímabilið 2007/2008 og hann er í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins sem horfa hýru auga til þess spænska. I Aalborg er man på jakt etter ny hovedtrener. Flere navn er nevnt, og en av de aktuelle trenerne befinner seg i Vestfold. Den danske storklubben, der Inge André Olsen er sportsdirektør, skal nemlig ha vist interesse for Martí Cifuentes #sandefjord #SuperAab #sldk— Jonas Giæver (@CheGiaevara) November 18, 2020 Nú er hins vegar kominn annar Íslandsvinur í umræðuna; hinn spænski Marti Cifuentes. Hann er þjálfari Sandefjord í Noregi en hjá Sandefjord eru á mála Íslendingarnir Viðar Ari Jónsson og Emil Pálsson. Marti Cifuentes hefur gefið það út að hann muni hætta með Sandefjord eftir yfirstandandi leiktíð en hann tók við liðinu 31. maí árið 2018. Þar áður hafði hann þjálfað í heimalandinu. Það verður því fróðlegt að sjá hvað Álaborgarliðið gerir en þeir hafa unnið sína síðustu þrjá leiki.
Danski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Gleymi aldrei fögnuðinum með íslenskum stuðningsmönnum Erik Hamrén kvaðst fyrst og fremst vonsvikinn og reiður en ekki sorgmæddur, eftir síðasta leik sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 19. nóvember 2020 09:00 Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. 16. nóvember 2020 19:31 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Gleymi aldrei fögnuðinum með íslenskum stuðningsmönnum Erik Hamrén kvaðst fyrst og fremst vonsvikinn og reiður en ekki sorgmæddur, eftir síðasta leik sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 19. nóvember 2020 09:00
Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. 16. nóvember 2020 19:31