Mo Salah aftur jákvæður og verður áfram í Egyptalandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 09:31 Mohamed Salah er mikilvægur leikmaður fyrir Liverpool og liðið mun sakna hans. AP/Peter Byrne Liverpool verður án eins síns besta leikmanns í næstu leikjum og er það enn eitt áfallið fyrir meiðslahrjáða Englandsmeistara. Mohamed Salah fékk aftur jákvæða niðurstöðu úr smitprófi. Ferðalag Mohamed Salah til heimalandsins endaði ekki vel þegar leikmaðurinn greindist með kórónuveiruna sem hann fékk líklega í brúðkaupi bróður síns. Smit Mohamed Salah greindist í prófi á vegum eypska knattspyrnusambandsins en hann gat af þeim sökum ekki spilað með landsliði sínu í undankeppni Afríkukeppninnar. Mohamed Salah nú er búinn að fara í annað kórónuveirupróf út í Egyptalandi og því miður fyrir hann og Liverpool þá er hann enn með kórónuveiruna. Vonir voru til að hann kæmist til Englands ef niðurstaðan hefði verið neikvæð. Mo Salah is likely to miss Liverpool's next two games because of self-isolation rules, having again returned a positive test for coronavirus while on international duty https://t.co/F50Y0SEWZe pic.twitter.com/P2cGBZwia5— BBC Sport (@BBCSport) November 18, 2020 Salah greindist fyrst í síðustu viku en egypska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að leikmaðurinn hafi farið í annað smitpróf. Salah er enn i Egyptalandi og kemst ekki heim til Liverpool strax þar sem hann þarf að vera áfram í einangrun. Salah mun væntanlega missa af næstu tveimur leikjum Liverpool liðsins sem eru deildarleikur á móti Leicester City á sunnudaginn kemur og svo leikur á móti Atalanta í Meistaradeildinni 25. nóvember. „Ég vil þakka öllum fyrir stuðninginn og kveðjurnar. Ég hef fulla trú á því að ég komist aftur inn á völlinn sem fyrst,“ skrifaði Mohamed Salah á samfélagsmiðla sína. Mohamed Salah hefur verið í byrjunarliði Liverpool í öllum átta deildarleikjunum til þessa og hefur skorað í þeim átta mörk. Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Liverpool verður án eins síns besta leikmanns í næstu leikjum og er það enn eitt áfallið fyrir meiðslahrjáða Englandsmeistara. Mohamed Salah fékk aftur jákvæða niðurstöðu úr smitprófi. Ferðalag Mohamed Salah til heimalandsins endaði ekki vel þegar leikmaðurinn greindist með kórónuveiruna sem hann fékk líklega í brúðkaupi bróður síns. Smit Mohamed Salah greindist í prófi á vegum eypska knattspyrnusambandsins en hann gat af þeim sökum ekki spilað með landsliði sínu í undankeppni Afríkukeppninnar. Mohamed Salah nú er búinn að fara í annað kórónuveirupróf út í Egyptalandi og því miður fyrir hann og Liverpool þá er hann enn með kórónuveiruna. Vonir voru til að hann kæmist til Englands ef niðurstaðan hefði verið neikvæð. Mo Salah is likely to miss Liverpool's next two games because of self-isolation rules, having again returned a positive test for coronavirus while on international duty https://t.co/F50Y0SEWZe pic.twitter.com/P2cGBZwia5— BBC Sport (@BBCSport) November 18, 2020 Salah greindist fyrst í síðustu viku en egypska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að leikmaðurinn hafi farið í annað smitpróf. Salah er enn i Egyptalandi og kemst ekki heim til Liverpool strax þar sem hann þarf að vera áfram í einangrun. Salah mun væntanlega missa af næstu tveimur leikjum Liverpool liðsins sem eru deildarleikur á móti Leicester City á sunnudaginn kemur og svo leikur á móti Atalanta í Meistaradeildinni 25. nóvember. „Ég vil þakka öllum fyrir stuðninginn og kveðjurnar. Ég hef fulla trú á því að ég komist aftur inn á völlinn sem fyrst,“ skrifaði Mohamed Salah á samfélagsmiðla sína. Mohamed Salah hefur verið í byrjunarliði Liverpool í öllum átta deildarleikjunum til þessa og hefur skorað í þeim átta mörk.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira