Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2020 21:56 Ísak Bergmann Jóhannesson eftir leikinn á Wembley í kvöld. Getty/Ian Walton Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. Hann var þakklátur fyrir tækifærið og segist einbeita sér að næsta leik með Norrköping í Svíþjóð frekar en að áhuga stórliða Evrópu. „Þetta var erfið staða, 4-0 undir en mér leið bara vel og fyrst og fremst þakklátur fyrir tækifærið. Þakklátur fyrir að fá að koma inn á völlinn. Annars leið mér bara vel eftir að ég kom inn á,“ sagði Ísak Bergmann um sinn fyrsta A-landsleik. „Það er gott að hafa smá fiðrildi í maganum og gjörsamlega frábært að fá þetta tækifæri á Wembley. Það fá ekki allir svona tækifæri og ég er þakklátur fyrir það,“ sagði Ísak varðandi það að spila sinn fyrsta A-landsleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. „Ég var allan daginn að fara spila fyrir Ísland. Það hefur verið markmið í langan tíma og ég ætlaði alltaf að spila fyrir Ísland. Það kom einfaldlega aldrei til greina að spila fyrir England,“ sagði Ísak sem er fæddur í Englandi og enskir fjölmiðlar hafa fjallað um Ísak og möguleika þess að hann spili fyrir England. Varðandi fókusinn hjá sér og framtíðina „Bara vel, leikurinn á móti Englandi í kvöld og svo er leikur um helgina hjá Norrköping. Næsti fókus hjá mér er leikur með Falkenberg í Svíþjóð. Það er það sem ég er að fókusa á,“ sagði Ísak að lokum. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: England - Ísland 4-0 | Vonbrigðakvöld er Hamrén var kvaddur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35 Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54 Bein útsending: Kveðjuorð Hamréns Blaðamannafundi Íslands og Englands eftir leikinn á Wembley í kvöld má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. 18. nóvember 2020 21:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. Hann var þakklátur fyrir tækifærið og segist einbeita sér að næsta leik með Norrköping í Svíþjóð frekar en að áhuga stórliða Evrópu. „Þetta var erfið staða, 4-0 undir en mér leið bara vel og fyrst og fremst þakklátur fyrir tækifærið. Þakklátur fyrir að fá að koma inn á völlinn. Annars leið mér bara vel eftir að ég kom inn á,“ sagði Ísak Bergmann um sinn fyrsta A-landsleik. „Það er gott að hafa smá fiðrildi í maganum og gjörsamlega frábært að fá þetta tækifæri á Wembley. Það fá ekki allir svona tækifæri og ég er þakklátur fyrir það,“ sagði Ísak varðandi það að spila sinn fyrsta A-landsleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. „Ég var allan daginn að fara spila fyrir Ísland. Það hefur verið markmið í langan tíma og ég ætlaði alltaf að spila fyrir Ísland. Það kom einfaldlega aldrei til greina að spila fyrir England,“ sagði Ísak sem er fæddur í Englandi og enskir fjölmiðlar hafa fjallað um Ísak og möguleika þess að hann spili fyrir England. Varðandi fókusinn hjá sér og framtíðina „Bara vel, leikurinn á móti Englandi í kvöld og svo er leikur um helgina hjá Norrköping. Næsti fókus hjá mér er leikur með Falkenberg í Svíþjóð. Það er það sem ég er að fókusa á,“ sagði Ísak að lokum.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: England - Ísland 4-0 | Vonbrigðakvöld er Hamrén var kvaddur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35 Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54 Bein útsending: Kveðjuorð Hamréns Blaðamannafundi Íslands og Englands eftir leikinn á Wembley í kvöld má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. 18. nóvember 2020 21:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Umfjöllun: England - Ísland 4-0 | Vonbrigðakvöld er Hamrén var kvaddur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35
Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54
Bein útsending: Kveðjuorð Hamréns Blaðamannafundi Íslands og Englands eftir leikinn á Wembley í kvöld má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. 18. nóvember 2020 21:30