Liverpool ætlar ekki að næla í miðvörð í janúarglugganum Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2020 17:44 Mikil meiðsli hafa herjað á Liverpool liðið og þá sér í lagi varnarleik liðsins. Clive Brunskill/Getty Images Mikil meiðsli hafa herjað á Englandsmeistara Liverpool það sem af er leiktíðinni og sér í lagi í varnarleiknum þar sem hver varnarmaðurinn á fætur öðrum hefur dottið út. Virgil Van Dijk og Joe Gomez tru meiddir í lengri tíma og því er Joel Matip eini miðvörðurinn sem hefur leikið eitthvað af viti að undanförnu sem er heill heilsu. Því hefur verið mikið rætt og ritað um hvort að Liverpool ætli að sækja sér miðvörð í janúarglugganum en enskir miðlar segja að svo verði ekki. The Athletic greinir frá þessum tíðindum. Miðverðir eins og Dayot Upamecano hjá Leipzig og Kalidou Koulibaly hjá Napoli hafa verið orðaðir við rauða herinn en bæði Jurgen Klopp, stjóri liðsins, og stjórn félagsins eru sammála um um að versla ekki miðvörð í janúar. Þeir munu bíða þangað til næsta sumar með að gera eitthvað á félagaskiptamarkaðnum nema eitthvað mikið breytist segir í frétt The Athletic. Klopp ætlar þar af leiðandi að treysta á ungu miðverðina, Nat Phillips og Rhys Williams, ef svo ber undir. Liverpool 'have NO intention of signing a new centre back in January' https://t.co/tMNlmhZAMx— MailOnline Sport (@MailSport) November 16, 2020 Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Mikil meiðsli hafa herjað á Englandsmeistara Liverpool það sem af er leiktíðinni og sér í lagi í varnarleiknum þar sem hver varnarmaðurinn á fætur öðrum hefur dottið út. Virgil Van Dijk og Joe Gomez tru meiddir í lengri tíma og því er Joel Matip eini miðvörðurinn sem hefur leikið eitthvað af viti að undanförnu sem er heill heilsu. Því hefur verið mikið rætt og ritað um hvort að Liverpool ætli að sækja sér miðvörð í janúarglugganum en enskir miðlar segja að svo verði ekki. The Athletic greinir frá þessum tíðindum. Miðverðir eins og Dayot Upamecano hjá Leipzig og Kalidou Koulibaly hjá Napoli hafa verið orðaðir við rauða herinn en bæði Jurgen Klopp, stjóri liðsins, og stjórn félagsins eru sammála um um að versla ekki miðvörð í janúar. Þeir munu bíða þangað til næsta sumar með að gera eitthvað á félagaskiptamarkaðnum nema eitthvað mikið breytist segir í frétt The Athletic. Klopp ætlar þar af leiðandi að treysta á ungu miðverðina, Nat Phillips og Rhys Williams, ef svo ber undir. Liverpool 'have NO intention of signing a new centre back in January' https://t.co/tMNlmhZAMx— MailOnline Sport (@MailSport) November 16, 2020
Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira